Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1983
í DAG er fimmtudagur 31.
mars, Bænadagar, 90. dag-
ur ársins 1983. Árdegisflóö
í Reykjavík kl. 08.05 og síö-
degisflóö kl. 20.25. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 06.51
og sólarlag kl. 20.15. Sólin
er í hádegisstaö í Reykjavík
kl. 13.32 og tungliö er í
suöri kl. 03.31. (Almanak
Háskólans.)
Því aö Drottinn, Hinn
hæsti, er ógerlegur,
voldugur konungur yfir
gjörvallri jöröinni.
(Sálm. 47, 3.)
KROSSGÁTA
16
I.ÁRlri: — I. fcnið, 5. sérhljóðar, 6.
pinnar, 9. dugnaó, 10. tónn, II. sam-
hljóðar, 12. á húsi, 13. mannsnafa,
15. saurga, 17. greinarnar.
LÓÐRÉTT: — 1. veóur/ita, 2. bein, 3.
verkfjeri, 4. boróa, 7. sárt, 3. skyld-
menni, 12. skrifa, 14. háttur, 16. flan.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. elda, 5. epli, 6. gata, 7.
ha, 8. afana, 11. ne, 12. cfa, 14. dróg,
16. salinn.
LÓÐRÉTT: — I. Englands, 2. detta,
3. apa, 4. risa, 7. haf, 9. færa, 10. neg,
13. agn, 15. ól.
ÁRNAÐ HEILLA
f7A ára veröur nk. þriðju-
I U dag 5. apríl Hilmar H.
Grímsson, Melgerði 6, hér í
Rvík., fyrrum innheimtu-
gjaldkeri hjá Rafmagnsveitu
Reykjavíkur. — Afmælisbarn-
ið verður að heiman á afmæl-
isdaginn.
f7A ára verður 5. apríl
I U næstkomandi Ólafur
Ingibergsson bifreiðastjóri,
Miðtúni 1, Keflavík. Eiginkona
hans er Marta Eiríksdóttir.
OPINBERAÐ hafa trúlofun
sína Elísabet Ronaldsdóttir og
Hrafn Jökulsson, Drafnarstíg
5, Rvík.
FRÉTTIR
ÞAÐ var ekki nein vorstemmn-
ing í þeim á Veðurstofunni í
gærmorgun, þeir gerðu ráð fyrir
köldu veðri í spánni sinni. í
fyrrinótt var frost á iáglendi
mest 3 stig á Galtarvita og á
Sauðanesi. Hér í Reykjavík fór
hitinn niður í frostmark í fyrri-
nótt. Á Norðurlandi hafði verið
snjókoma og mældist næturúr-
koman á Akureyri 15 millim. í
fyrradag hafði verið þriggja og
hálfs tíma sólskin hér í bænum.
Þessa sömu nótt í fyrra var
frostlaust veður á landinu. í
gærmorgun hafði verið hægviðri
Nýjar launabætur sendar át Ertu viss um að þetta sé garnagaul, en ekki
bara velmetrunar roDÍ. sem bú hevrir?
í Nuuk á Grænlandi og frostið
10 stig.
AUGNSJÚKDÓMAFRÆÐI. í
nýju Lögbirtingablaði auglýsir
menntamálaráðuneytið nýtt
prófessorsembætti við lækna-
deild Háskóla íslands, en það
er prófessorsembætti í augn-
sjukdómafræði. Gert er ráð
fyrir að prófessorinn fái
starfsaðstöðu við augndeild
Landakotsspítala og er það
fyrsta prófessorsembættið við
læknadeildina, sem ekki er í
tengslum við Landspítalann.
Forseti íslands veitir embætt-
ið. Umsóknarfrestur um emb-
ættið er til 15. apríl næstkom-
andi.
VIÐ borgardómaraembættið
hér í Reykjavík auglýsir dóms-
og kirkjumálaráðuneytið laust
embætti eins borgardómara.
Verður það veitt frá 1. júlí nk.
að telja. Forseti Islands veitir
það og umsóknarfrestur er til
21. apríl nk. — Segir i annarri
tilk. í blaðinu að forseti ís-
lands hafi veitt Emil Ágústs-
syni borgardómara lausn frá
embætti frá 1. júlí nk.
KVENFÉL. Garðabæjar heldur
fund nk. þriðjudag, 5. apríl, á
Garðaholti kl. 20.30. Að fund-
arstörfum loknum verða flutt
skemmtiatriði.
HEIMILISPÝR_________
HEIMILISKÖTTURINN frá
Holtsgötu 7 í Hafnarfirði, en
hann er hvítur og svartur og
var með hálsól er hann hvarf,
týndist að heiman frá sér fyrir
nokkrum dögum. Síminn á
heimili kisa er 50945.
Vörður við
Elliða-
árnar
Á FUNDI borgarráðs er
haldinn var nýlega var
fjallað um bréf frá fiski-
ræktarfulltrúa varðandi
tilboð, sem borist hefur
til borgaryfirvalda frá
fyrirtækinu Securitas sf.,
um næturvörslu við Ell-
iðaárnar. I borgarráði var
samþykkt að fela veiði- og
fiskiræktarráði að taka
upp samninga við fyrir-
tækið um næturvörslu við
árnar. Tveir borgarfull-
trúanna höfðu setið hjá
við afgreiðslu málsins í
borgarráði.
FRÁ HÖFNINNI
f FYRRADAG fór togarinn
Bjarni Benediktsson úr Reykja-
víkurhöfn aftur til veiða og
Jökulfell lagði af stað áleiðis
til útlanda. Vela er farin í
strandferð. í gær kom Hafþór
úr rannsóknarleiðangri. Það
var togarinn Vigri en ekki Ögri
sem var að koma úr söluferð. í
gær var togarinn Hjörleifur
væntanlegur inn af veiðum til
löndunar. Um hádegisbilið í
gær lagði Selnes af stað með
fullfermi af vikri til Noregs.
Skipið kom á mánudaginn var
með fullfermi til verksmið-
junnar á Grundartanga. —
Það tók ekki lengri tíma en
þetta að losa skipið og lúgu-
fylla það aftur, sagði einn
hafnsögumannanna. I dag eru
þessi skip væntanleg að utan:
Skaftafell, Langá og Rangá.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vik er i dag, skírdag, i Borgar Apóteki og i Reykjavíkur
Apóteki, sem er opió til kl. 22. Dagana 1. apríl til 7. apríl
aó báóum dögum meótöldum, er kvöld- nætur- og helg-
arþjónusta i Holts Apóteki. En auk þess er Laugavegs
Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvíkunnar nema
sunnudag.
Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aóeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 Vírka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru aefnar í símsvara 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands: Skirdag, föstu-
daginn langa. laugardag fyrir páska, páskadag og annan
páskadag er neyöarvaktin í Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstig opin kl. 14. —15.
Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjörður og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
j opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14
Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
samtakanna, Gnoóarvogi 44 er opin alla virka daga kl.
14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. '
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16 Heimsók-
artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringa-
ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsapítali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn f
Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15— 18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít-
abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga.
Grensásdeild: Mánudaga tíl föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnió: Opió þriöjudaga, fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir i eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — ÚTLÁNS-
DEILD, Þingholtsstraéti 29a, sími 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—april
kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími aöaisafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16.
sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bustaöakirkju, sími 36270. Oþiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú-
staóasafni, sími 36270. Viökomustaóir víösvegar um
borgiria.
Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Áagrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga kl.
07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
tíml er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast í bööin alla daga frá opnun tll kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu-
daga oplö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á
sama tima. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opió frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Símlnn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21
og miövlkudaga 20—22. Símlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööln og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni tll kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardógum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónuata borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfl
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 tll kl. 8 í síma 27311. i þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.