Morgunblaðið - 31.03.1983, Side 8

Morgunblaðið - 31.03.1983, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1983 13040 Glæsileg 184,2 ferm. efri sérhæö viö Flókagötu. Um er aö ræöa 6 herb. íbúö auk skála ásamt stóru eld- húsi, baðherbergi og gestasnyrtingu. Tvennar svalir, bílskúrsréttur, stór og vel ræktuö lóö. Laus fljótlega eftir samkomulagi. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. Bein sala. Einkasala. Jón Oddsson, hrl., Garðastræti 2, sími 13040. 44 KAUPÞING HF. Húsi Verzlunarinnar 3. hæö, sími 86988 Fasteigna- og veröbréfasala, leigumiölun atvinnuhúsnæðis, fjárvarzla, þjóöhag- fraeöi-, rekstrar- og tölvuráögjöf. Einbýlishús og raðhús Qarðabær — Maragrund, fok- holt 210 fm einbýli + 55 fm bíl- skúr. Verð 1.600 þús. verö- tryggt. Hatnarfjöröur — Þúfubarð, 170 fm einbýlishús á 2 hæöum. 35 fm bílskúr meö kjallara. Stór og ræktaöur garöur meö gróður- húsi. Verö 2.250 þús. Álftane* — Túngata, 6 herb. 140 fm einbýlishús, 4 svefn- herbergi, stórar stofur, 36 fm bílskúr. Falleg eign á góöum staö. Verð 2250—2300 þús. Móaflöt Garðabæ, 190 fm raöhús og 50 fm bílskúr. 60 fm upphitaöur hellulagður innigaröur. I húsinu eru tvær íbúöir. 130 og 60 fm. Ein- staklega vönduö og skemmtileg eign. Verö 3,1 millj. Sérhæðir Mévahltð, 150 fm rishæö. 2 stofur, stór herbergi, sérlega rúmgott eldhús, 2 aukaherb. í efra risi. Bílskúrsréttur. Verö 1550 þús. Vesturbær — Hagar, 135 fm efri sérhæö á einum skemmti- legasta stað í Vesturbænum. Tvær stofur, 3 svefnherb., ný eldhúsinnrétting. Stórt herb. í kjallara. Bílskúrsréttur. Verö 1,9—2 millj. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúö i Vesturbænum. 4ra—5 herb. íbúðir Hafnarfjöður — Flókagata, 4ra herb. ca. 108 fm stórar stofur. Þvottahús á hæöinni. Bílskúrs- réttur. Verö 1300—1350 þús. Æskileg skipti á 3ja herb. í norðurbæ Hafnarfjarðar eöa Kópavogi. NÖVIRÍUSREIKNINGAR KAUPTILBOÐA Reiknei* núviréi k»ua-tilboéa fvrir viésk iptavÁM' okkar. Tölvuskr46ar UPf»léSin*ar u» eidnir 4 aöluftkrá oa óakir kaurenda auð- velda okkur aó k.oma á sambandi nilli rAttra aðila. KaplaskjóUvegur, 140 fm á 2. hæöum, sem skiptist: á neöri haéö eru eldhús, baö, svefn- herb., og stofa. Efri hæö: 2 svefnherb., sjónvarpshol og geymsla. Verö 1650 þús. Hvastaleiti, 4ra herb. ca. 115 fm á 3. hæö. Mjög skemmtileg eign á góöum staö. Bílskúr. Verö 1600 þús. Æsufell, 4ra—5 herb. 117 fm íbúö. Stofa, boröstofa, hjóna- herb., 2 barnaherb., stórt búr. Frystigeymsla og sauna í hús- inu. Verð 1350—1400 þús. Hraunbær, 4ra til 5 herb. 117 fm rúmgóö íbúö í góöu ástandi. Verö 1.350—1.400 þús. Seljabraut, 5 herb. 117 fm íbúö á 2. hæö. Parket á gólfum. Stór stofa, sjónvarpshol, flísalagt baö. Suöur svalir. Sérsmíöaðar innréttingar. Verö 1.450—1.500 þús. Lúxusíbúö á besta stað, í nýju byggöinni í Fossvogi, 120 fm ásamt bílskúr. Gott útsýni í vestur og austur. íbúöin afh. tilb. undir tréverk. Verö tilb. 2ja—3ja herb. íbúöir Hraunbær, 3ja herb. 93 fm á 2. hæö. Góðar innróttingar. Flísar á baöi. Nýleg teppi. Mikiö skápapláss. Verö 1,2 millj. Dalsel, 2ja herb. 80 fm íbúö á 3. hæö. 30 fm. Óinnróttaö ris yfir íbúðinni. Góöar innréttingar. Parket á gólfum. Bílskýli. Verö 1050 þús. Flyðrugrandi, 3ja herb. ca. 80 fm eign í sérflokki. Verö 1.350 þús. Boðagrandi, 3ja herb. 99 fm (90 fm nettó) í einni af minni blokk- unum. Vandaöar innréttingar, flísar á holi. Stórar suöur svalir. Gott útsýni. Verð 1,4 millj. 86988 Sölumenn: Jakob R. Guömundsson, 46395, Sigurður Dagbjartsson, 83135, Margrét Garöars., hs. 29542, Vilborg Lofls., viðsk.fr., Kristín Steinsen, viösk.fr. Garöastræti 45 Símar 22911—19255, Til sölu 2ja—6 herb. íbúöir, sérhæðir, og einbýli víðsvegar um bæinn og nágrenni. Ath.: Nokkur glæsileg einbýli á sölu- skrá sem aðeins eru gefnar uppl. um á skrif- stofunni. Ath.: Ávallt er möguleiki á hagkvæmum maka- skiptum hjá okkur. Jón Arason lögmaður, málflutnings og fasteignasala. Heimasími sölustj. Margrét sími 76136. Opíö frá 1—4. Mánagata 2ja herb. ca. 55 fm íbúö í kjall- ara. Ósamþykkt. Verö 600 þús. Flyðrugrandi 2ja herb. ca. 65 fm nýleg íbúö á jarðhæö. Rúmgóö stofa. Flísa- lagt baö. Parket. Mjög góð sameign. Spóahólar 3ja herb. ca. 90 fm mjög falleg íbúö á 3. (efstu) hæð í blokk. Fallegt eldhús og gott útsýni. Verö 1200 þús. Krummahólar 3ja herb. ca. 90 fm glæsileg íbúö á 3. hæö (í enda) í lyftu- blokk. Vandaöar furuinn- réttingar. Flísalagt baö. 20 fm suöursvalir. Bílskýli. Verö 1250 þús. Karfavogur 3ja herb. ca. 90 fm mjög góö íbúö í kjallara. Bílskúrsréttur. íbúöin er öll mikið endurnýjuð. Blikahólar 4ra—5 herb. falleg íbúö á 1. hæö í lyftublokk. Góðar innrétt- ingar Fallegt eldhús með borökrók. Þvottur á hæöinni, vestur svalir. Verö 1300 þús. Efstihjalli Kóp. 4ra herb. ca. 100 fm rúmgóö íbúö á 1. hæö í 3ja hæöa blokk. Verð 1300 þús. Kóngsbakki 4ra herb. ca. 110 fm mjög góö íbúö á 3. hæö. Flísalagt baö. Rúmgott eldhús. Sér þvottur. Verö 1300 þús. Bárugata 4ra—5 herb. aöalhæö (1. hæð) í þríbýlis steinhúsi. Góöur bíl- skúr fylgir. Verö 1600 þús. Þverbrekka Kóp. 4ra—5 herb. góö íbúö á 6. hæö í lyftublokk. Skipti mögjleg á parhúsi eöa minni séreign í Vesturbæ Kópavogs. Verð 1250 þús. Háaleitisbraut 5 herb. ca. 117 fm sérlega góð íbúö á 1. hæö í blokk. Bílskúr meö raflögn fylgir. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Verö 1750 þús. Leifsgata Hæö og ris ásamt bílskúr. Alls 6 herb. um 130 fm. Gestasnyrting og baöherb. Eldhús meö borökrók. Verö 1550 þús. Njörvasund — Sérhæð 4ra herb. ca. 100 fm á 1. hæð, flísalagt baö, rúmgott eldhús, geymslur og þvottur í kjallara, rúmgóöur bílskúr. MARKADSWÓNUSTAN INGÓLFSSTRÆTI 4 . SlMI 28911 Róbert Arnl Hreiðarsson hdl. Halldór Hjartarson. löunn Andrésdóttir. Anna E. Borg. FASTEIGNAMIÐLUN Opið laugardag frá 12—4 Seljabraut — raðhús Glæsilegt raöhús sem er hæð og efri hæö ásamt kjallara, suöur svalir. Bílskýlisróttur. i kjallara er starfrækt glæsileg sólbaöstota í fullum rekstri. Tilvaliö tækifæri fyrir fólk sem vill skapa sér sjálf- stæöan og öruggan atvinnurekstur í eigin húsnæöi. Nánari upplýs- ingar á skrifstofu. Ásgarður — raöhús / bílskúr Gott raöhús sem er kjallari og tvær hæöir, grunnfl. ca. 70 fm. Suöur svalir og suöur garöur. Möguleiki á sér íb. í kjallara. 30 fm góöur bílskúr. Ákv. sala. Verö 2,2—2,3 millj. Háagerði — raðhús Fallegt endaraöhús sem er kjallari, hæö og ris ca. 210 fm, 5—6 svefnherb., hús í mjög góöu standi. Verð 2,1 millj. Norðurtún Álftanesi — einbýli tilb. undir tréverk Fallegt einbýlishús, steinhús, sem selst tilb. undir tréverk, ásamt tvöf bílskúr. Arinn í stofu. 4 svefnherb. Húsiö er ca. 150 fm. Ákv. sala. Blesugróf — einbýli / bílskúr Snoturt einbýlishús á einni hæö. Ca. 90 fm. Timburhús ásamt 40 fm bílskúr. Byggingarleyfi fyrir nýju einbýlishús á lóöinni. Ákv. sala. Verö 1000 —1100 þús. Líndarhvammur — einbýli / bílskúr Fallegt einbýlishús sem er hæö og kjallari m. innb. bílskúr. Á hæðinni eru tvær íb., önnur ca. 115 fm, hin 60 fm. Húsiö er mikið standsett. Góöur staöur. Ákv. sala. Verð 3,3 millj. Unnarbraut — sérhæð Glæsileg efri sérhæð í tvíbýlishúsi, ca. 160 fm ásamt bílskúrsrétti. Ákv. sala. Ánaland — 5 herb. fokheld íbúð Góö 5 herb. íb. ca. 120 fm ásamt bílskúr. Suövestur svalir. Fallegt útsýni. íbúöinni veröur skilaö tilb. undir tréverk og málningu. Teikn. á skrifstofu. Verö tilboð. Lindarbraut — sérhæö / bílskúr Falleg sérhæö, neðri hæö, í þríbýlishúsi. Ca. 140 fm 35 fm bílskúr. Tvennar svalir. Akv. sala. Verð 2,2 millj. Stórholt — sérhæð / bílskúrsréttur Falleg sérhæö ca. 120 fm ásamt 70 fm í risi í þríbýlishúsi. Ákv. sala. Verö 2—2,1 millj. Lindarbraut — sérhæö / bílskúrréttur Falleg sérhæö ca. 120 fm á efri hæö i þríbýlishúsi. Falleg sjávarsýn. Ákv. sala. Verö 1,9—2 millj. Álfaland — 5—6 herb. fokhelt Til sölu er 5—6 herb. íb. á 3ju hæö. Ca. 140 fm ásamt bílskúr. Tvennar svalir. Ákv. sala. Teikn. á skrifstofu. Stóragerði — sérhæð Falleg 4ra herb. sérhæö á jaröhæö, ca. 100 fm í þríbýlishúsi. Ákv. sala. Verö 1500 þús. Kleppsvegur — 4ra herb. Góö 4ra herb. íb. á 8. hæö í lyftuhúsi. Ca. 110 fm. Lagt f. þvottavél á baöi. Glæsilegt útsýni. Verö 1350 þús. Hvassaleiti — 4ra herb. / bílskúr Glæsileg 4ra herb. íb. a 3ju hæö ásamt bílskúr. Suövestur svalir. Ákv. sala. Laus 1. júní. Verö 1700 þús. Hvassaleiti 4ra —5 herb. / bílskúr. Falleg 4ra—5 herb. íb. á 3ju hæö. Ca. 115 fm ásamt bílskúr. Suöur svalr. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 1600—1650 þús. Dúfnahólar — 4ra —5 herb. / bílskúr Falleg 4ra—5 herb. íb á. 5. hæö í lyftublokk ásamt bílskúr. Frábært útsýni. Verö 1550—1600 þús. Laugarnesvegur — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íb. á 3ju hæö ca. 90 fm. Suðvestur svalir. Parket á gólfum. Verð 1,2 millj. Bjargarstígur — 3ja herb. Snotur 3ja herb. íb. í risi ca. 55 fm í þríbýli. Ákv. sala. Verð 780 þús. Efstihjalli — 2ja herb. Mjög glæsileg 2ja herb. íb. á 2. hæö í tveggja hæöa blokk. Ca. 65 fm. Fallegar innréttingar. Sér hiti. Verö 1000—1050 þús. Orrahólar — 2ja herb. Falleg 2ja herb. í kjallara ca. 55 fm. í þriggja hæöa blokk. Ákv. sala. Verö 820 þús. Njálsgata — einstakllngsíbúð Snotur einstaklingsíb. í kj. ca. 50 fm. íbúöin er öll nýstandsett. Ákv. sala. Laus strax. Verö 550—570 þús. Laugarnesvegur — 2ja herb. / bílskúr Falleg nýstandsett 2ja herb. íb. í kj. Lítiö niöurgrafin ásamt 50 fm bílskúr. Verö 1100 þús. ^ Krummahólar — 2ja herb. bílskýli Fallegt 2ja herb. íb. á 3ju hæö ca. 55 fm. ásamt fullbúnu bílskýli. Ákv. sala. Laus 1. maí. Verð 870 þús. Óskum viöskiptavinum okkar gleöilegra páska TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 81 15522 Sölum Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fastefgnasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.