Morgunblaðið - 31.03.1983, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1983
Gleðilega páska
óskum við ykkur öllum, stórum og smáum.
Með páskakveðju. starfsfólk Eignavals sf.
Sími 2-92-77 — 4 línur.
'ignaval
Laugavegi 18, 6. hæó. (Hús Máls og menningar.)
FASTEIGIM AWIIO LUIM
SVERRIR KRISTJÁNSSON
LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK
Opið iaugardag
kl. 1—5
Miðvangur Hafnarfiröi
Til sölu rúmgóð 2ja herb. íbúð á
8. hæö í lyftuhúsi Þvottaherb.
og geymsla á hæðinni. Ákv.
sala.
Krummahólar
Til sölu 105 fm 3ja herb. íbúð á
2. hæö ásamt bílskúr. íbúðin er
mjög rúmgóö og snýr öll mót
suðri. Ákv. sala.
Álftamýri
Til sölu 3ja herb. íbúö á 4. hæö.
Ákv. sala.
Engihjalli
Til sölu 3ja herb. íbúð á 7. hæð
í lyftuhúsi, mikið útsýni. Ákv.
sala.
Sörlaskjól
Til sölu 3ja herb. risíbúð á fal-
legum staö vestanlega í Sörla-
skjóli við sjóinn.
Hjarðarhagi
Til sölu 3ja herb. ibúð á 4. hæð
á Hjaröarhaga 46. Suður svalir.
Mikið útsýni. fbúðin er laus.
Framnesvegur
Til sölu 85 fm 3ja herb. ibúð á 1.
hæð.
Sigtún
Til sölu ca. 95 fm góð kjallara-
íbúö. Samþykkt. Laus í júní nk.
Ákv. sala,
Vesturberg
Til sölu 100 fm 4ra herb. íbúö á
4. hæö. Mikið útsýni. Ákv. sala.
Lúxusíbúö meö bílskýli
í nýju húsi í gamla bænum.
Til sölu ca. 100 fm íbúö
á annarri hæö. Allt nýtt, sér
inng. Ákv. sala.
Breiðvangur
Til sölu ca. 135 fm 5—6 herb.
íbúö á 2. hæö. Endaíbúð.
Hobby-herb. í kjallara og
bílskúr. Ákv. sala. Til greina
kemur meö taka 3ja herb. íbúö
uppí í Noröurbæ.
Framnesvegur —
Raðhús
Til sölu 3x35 fm endaraðhús
við Framnesveg. Ákv. sala.
Hvassaleiti — Raöhús
Til sölu ca. 200 fm raöhús
ásamt innbyggöum bílskúr.
Ákv. sala. Til greina kemur aö
taka 4ra herb. íbúö uppí.
Kambasel —
Endaraöhús
Til sölu ca. 200 fm endaraöhús
ásamt innbyggöum bílskúr.
Húsið er svo til nýtt.
Brekkutangi — Raöhús
Til sölu ca. 300 fm raöhús. Sem
er kjallari sem gefur mögu-
leika á lítilli séríbúð, hæö og
efri hæð. 6 herb. íbúö. Innb.
bílskúr. Húsið er nýtt frá júní
’82. Til greina kemur að taka
uppí minni eign.
Frostaskjól í smíóum
Til sölu ca. 180 fm íbúö, innb.
bílskur Afhendist uppsteypt.
Kláraö aö utan.
Mýrarsel — Endaraóhús
Til sölu ca. 260 fm endaraöhús
ásamt 60 fm bílskúr. Kjallari ca.
97 fm með sér inng. Gefur
möguleika á litilli séribúö. Á aö-
alhæö er forstofa, forstofu-
herb., snyrting, eldhús, stofu-
forstofa. Á efri hæö eru 3
svefnherb., sjónvarpshol. Húsið
er ekki fullgert en vel íbúðar-
hæft. Skipti á minni eign koma
til greina.
Skipasund — Einbýli
Til sölu er gamalt einbýlishús
3x45 fm. Búið er aö fá sam-
þykkta stækkun á húsinu. Búiö
aö byggja bílskúr, geymslu og
plötu viö húsiö. Teikn. og nánari
uppl. á skrifstofunni.
Hafnarfjörður — Einbýli
Til sölu 3x63 fm einbýlishús
ásamt bílskúr. Járnvariö timb-
urhús á steyptum kjallara. Hús-
íð er mikiö endurnýjað. Til
greina kemur aö taka 2ja—3ja
herb. íbúð uppí.
Seljahverfi —
Einbýlishús
Til sölu mjög vel staösett á 900
fm hornlóð. Mikiö útsýni. Húsiö
skiptist þannig, aö aöalhæö er
bilskúr, forstofa, stofur, og
fleira. Á jaröhæö geta veriö 5
svefnherb. Möguleiki er á lítilli
íbúö á jaröhæö.
Lindarhvammur —
Kópavogur
Einbýli — Tvíbýli
Til sölu ca. 296 fm hús sem er í
dag ný, ca. 60 fm 2ja herb. íbúö
og ca. 115 fm 5 herb. ásamt 95
fm í kjallara og ca. 30 fm bíl-
skúr. Eign sem gefur mikla
möguleika. Trjágarður, útsýni.
Ákv. sala eöa möguleiki á aö
taka minni eign uppí.
Blesugróf — Einbýli
Til sölu ca. 140 fm einbýlishús
ásamt bílskúr. Kjallari undir.
Bílskúr. Ræktuö lóö meö stór-
um trjám. Skipti á góðri 4ra
herb. íbúö meö bílskúr koma til
greina.
Hæðargaróur — Einbýli
Til sölu ca. 170 fm vönduö íbúð
í sambyggðinni við Hæðar-
garð. Til greina koma skipti á
4ra herb. íbúð á svipuöum slóö-
um. Ákv. sala.
Vantar 3ja herb.
Hef fjársterkan kaupanda aö
góðri 3ja herb. íbúö. Á fyrstu
eöa annarri hæö.
Vantar 2ja—3ja
herb. íbúð
Verötryggö kjör.
Vantar 3ja herb. íbúö
ásamt bílskúr
Til greina koma skipti á 5 herb.
íbúö ásamt bilskúr í hólahverfi.
Vantar 4ra herb. íbúö
ásamt bílskúr í lyftuhúsi
Skipti koma til greina á 150 fm
sérhæö ásamt bílskúr á Sel-
tjarnarnesi.
Vantar sérhæð fyrir fjár-
sterkan kaupanda
helst í Vesturbæ.
Vantar einbýlishús fyrir
fjársterkan kaupanda
Æskileg staösetning Fossvogur
eöa sunnnanvert á flötum.
Skipti á úrvals sérhæö í Reykja-
vik koma til greina.
Málflutningsstofa
Sigríður Ásgeirsdóttir hdl.
Hafsteinn Baldvinsson hrl.
HVAÐ ER AÐ GERAST
SÝNINGAR
Gallerí Lækjartorg:
Sýning Skúla Ólafs-
sonar framlengd
Sýning Skúla Ólafssonar í Gallerí
Lækjartorgi verður framlengd til
10. apríl. Skúli er fæddur i Vest-
mannaeyjum 1952. Hann stundaði
nám í Myndlista- og handíðaskól-
anum í 5 ár og lauk þar námi í
grafík 1977. Síðan hefur hann tekið
þátt í samsýningum bæði hér á
landi og erlendis, en auk þess haldið
tvær einkasýningar í Vestmanna-
eyjum.
Gallerí Háholt:
Sigurður Haukur
sýnir 100 málverk
Sigurður Haukur Lúðvígsson list-
málari opnar á laugardaginn sýningu á
um 100 verkum sínum í Háholti í
Hafnarfirði. Þetta er önnur einkasýn-
ing Sigurðar Hauks, hina fyrstu hélt
hann á Mokka árið 1979. Einnig hefur
listamaðurinn sýnt verk sín erlendis.
við eitt verkanna á sýningunni, olfu-
málverk. I.jósm.: Kmilí* Bj#r(( Björnsdóttir.
Myndir Sigurðar eru olíumálverk
og vatnslitamyndir, og er „yrkisefn-
ið“ gömul hús, landslag, fólk og
margt fleira. Flestar myndanna eru
gerðar síðustu mánuði og misseri.
Sýning Sigurðar Hauks er sölusýn-
ing, og verður hún opin á laugardag,
páskadag og annan f páskum, og
áfram eftir bænadagana.
Listmunahúsið:
Samsýningu sjö
listamanna aö Ijúka
Samsýningu sjö listamanna, sem
undanfarið hafa sýnt í Listmunahús-
inu Lækjargötu 2, Íýkur um helgina.
Alls eru 50 verk á sýningunni,
textilverk, olíu- og vatnslitamyndir,
skúlptúr og fleira. Þeir sem sýna eru
Guðrún Auðunsdóttir, Eyjólfur Ein-
arsson, Ragna Róbertsdóttir, Guð-
rún Gunnarsdóttir, Árni Páll, Sig-
rún Eldjárn og Daði Guðbjörnsson.
Sýningin er opin í dag, laugardag
og mánudag, frá kl. 14 til 18 alla
dagana.
Gallerí Heiðarás:
Jón Baldvinsson
sýnir olíumálverk
Gallerí Heiðarás, Heiðarási 8 í
Árbæjarhverfi, verður opið páska-
vikuna frá kl. 16 til 20. Galleríið
sýnir olíumálverk Jóns Baldvinsson-
ar. Aðgangur er ókeypis.
Peugeot bjóða nú fyrstir allra á íslandi 6 ára ryðvarnar-
ábyrgð á allar gerðir bíla sem þeir framleiða. Til að hindra
ryðmyndun þá fara bílarnir í gegnum 10 þrepa meðferð á
mismunandi framleiðslustigum
Sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum, sem gerir bílana ákjósan-
lega í akstri á vondum vegum.
Bílarnir eru bæði framhjóla- og afturhjóladrifnir.
Frönsk smekkvísi hvar sem litið er á bílana.
HAFRAFELL
VAGNHÖFDA 7° 85-2-11