Morgunblaðið - 31.03.1983, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1983
Oskum
viðskiptamömum okkar
og öllum landsmönnum
gleðilegra páska
EGGERT
KRISTJÁNSSON HF
Sundagöröum 4
81144 Grensásveg 3 33530
Akureyringar
Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Akureyri veröur opin fyrst um sinn frá kl. 1—7, sími
21504.
Siálfstæötsfélögin.
Seltjarnarnes
Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins á Seltjarnarnesi vegna væntanlegra alþing-
iskosninga er aö Austurströnd 1 (húsi Nesskips hf.) og er opin daglega frá kl. 16 til kl.
19. Síminn er 19980. Sjálfstæöismenn á Seltjarnarnesi eru hvattir til aö líta viö á
skrifstofunni. Alltaf kaffi á könnunni.
X-D Itstinn é Seltjarnarnesi.
Hafnfirðingar
Vinsamlegast hafiö samband viö kosningaskrifstofu Sjálfstæöisflokksins sími 50228
og gangiö úr skugga um aö þiö séuö á réttum staö í kjörskránni.
Kærufrestur rennur út 8. apríl.
Sjélfstæöisflokkurinn i Hafnarfirói.
Aðalfundur
Sjálfstæöisfélags Vatnsleysustrandarhrepps veröur haldinn flmmtudagskvöld þ. 31.
mars i Glaöheimum, Vogum, kl. 21.00.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. stjórnin
Borgarnes
Almennur stjórnmálafundur
Sjálfstæöisflokkurinn heldur almennan stjórnmálafund í Borgarnesi á hótelinu, miö-
vikudaginn 6. apríl, kl. 21.
Ræðumenn: Friöjón Þóröarson ráöherra, Valdimar Indriöason framkvæmdastjóri,
Sturla Böövarsson sveitarstjóri, Davíð Pétursson bóndi.
Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir.
Sjálfstæöisflokkurinn.
Kópasker
Almennur stjórnmálafundur veróur haldinn á Kópaskeri, þriöjudaginn 5. apríl kl. 20.30
í Hótel KNÞ.
Ræóumenn: Halldór Blöndal, alþingismaöur og Björgvin Þóroddsson, Garöi.
Stjórnin.
Norður-Þingeyingar
Almennur stjórnmálafundur veróur haldinn aö Skúlagarði í Kelduhverfi, þriöjudaginn
5. apríl kl. 14.00.
Ræöumenn: Halldór Blöndal, alþingismaöur og Björgvin Þóroddsson, Garöi.
Stjórnln.
Frá Kjördæmisráði Sjálfstæðis-
flokksins í Austurlandskjördæmi
Kosningaskrifstofan aö Þiljuvöllum 9 í Neskaupstaö veröur opin sem hér segir:
Skírdag, laugard. 2. og mánud. 4. april kl. 10—12 og 13—15. 5.—8. apríl kl.
17.30—19 og 20—22. 11.—23. apríl kl. 14—22 nema um helgar kl. 10—12 og
13—15. Síminn á skrifstofunni er 7710.
Kjördæmisráð.
Kópavogur — Spilakvöld
Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýsir: Okkar vinsælu spilakvöld halda áfram þriöjudag-
inn 5. apríl kl. 21 i Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1. Glæsileg kvöld- og heildarverö-
laun. Allir velkomnir. Kaffiveitingar.
Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs.
Varmahlíö
Sjálfstæöisflokkurinn boöar til almenns stjórnmálafundar i Miögaröi miövikudaginn 6.
april kl. 9 síödegis. Ávörp flytja Pálmi Jónsson, landbúnaöarráöherra, Eyjólfur Konráö
Jónsson, alþingismaöur, Ólafur B. Óskarsson, bóndi og Jón Ásbergsson, fram-
kvæmdastjóri. Fundarstjóri Páll Dagbjartsson.
Sjálfstæöisflokkurinn.
Almennur stjórnmálafundur
veröur haldinn i barnaskólanum i Árskógshreppi kl. 14.00 laugardaginn 2. april.
Ræöumenn eru þrír efstu menn á lista Sjálfstæöifslokksins: Lárus Jónsson, Halldór
Blöndal og Björn Dagbjartsson.
Almennur stjórnmálafundur
veröur haldinn i barnaskólanum á Grenivík laugardaginn 2. apríl kl. 20.30. Ræöumenn
eru þrír efstu menn á lista Sjálfstæöisflokksins: Lárus Jónsson, Halldór Blöndal og
Björn Dagbjartsson.
FUS Týr Kópavogi
Staöa þjóðarbúsins — Hvaö tekur viö aö loknum alþingiakosningum?
Týr, félag ungra sjálfstæöismanna í Kópavogi heldur almennan stjórnmálafund
fimmtudaginn 7. apríl '83 meö þeim alþingismönnunum Salome Þorkelsdóttur og Ólafi
G. Einarssyni. Einnig mun Bragi Michaelsson, 6. maður á framboöslista Sjálfstæöis-
flokksins í Reykjaneskjördæmi, ræöa um húsnæöisvandamál ungs fólks.
Fundurinn er öllum opinn og veröur haldinn í húsakynnum Sjálfstæöisflokksins í
Kópavogi aö Hamraborg 1, þrlöju hæö, og hefst kl. 20.30 stundvíslega.
Dagskrá:
1. Framsaga: Salome Þorkelsdóttir alþingismaöur, Ólafur G. Einarsson alþingismaö-
ur og Bragi Michaelsson.
2. Kaffiveitingar. 3. Umræöur. 4. önnur mál.
Stjórnin.