Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1983
29
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Humarbátur
Vantar humarbát í viðskipti á komandi hum
arvertíð.
Uppl. í síma 92-6044 og 41412.
Brynjólfur hf., Njarövik.
Tímabundin
atvinna óskast
29 ára stúlka óskar eftir atvinnu frá 1. apríl til
1. júní.
Góö mála- og vélritunarkunnátta. Próf
skrifstofumanns úr Einkaritaraskóla Mímis.
Pitmanspróf í ensku (EBC).
Upplýsingar í síma 71015 og 73945.
Sjúkrahús
Akraness
Ljósmæður vantar í sumarafleysingar.
Upplýsingar gefur yfirljósmóðir í síma 93-
2313 og 93-2023.
Lausar stöður
Fjórar stööur fulltrúa viö embætti ríkisskatt-
stjóra, rannsóknardeild, eru hér með auglýst-
ar lausar til umsóknar frá 15. apríl nk.
Hér er um aö ræöa tvær stööur löglærðra
fulltrúa og tvær stööur þar sem viðskipta-
fræöipróf er æskilegt, þótt einnig komi til
greina menn með Verslunarskólapróf eöa
Samvinnuskólapróf og staögóöa þekkingu
og reynslu i bókhaldi.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist skattrann-
sóknarstjóra, Skúlagötu 57, Reykjavík, fyrir
11. apríl nk.
Reykjavík, 18. mars 1983,
Skattrannsóknarstjóri.
Ráðsmaður —
Siglingar
Siglingaklúbburinn Vogur, Garöabæ, óskar
aö ráöa mann til aö hafa umsjón meö sumar-
starfi klúbbsins. Verksviö er verkstjórn og
umsjón með æskulýösstarfi klúbbsins og
siglinganámskeiöum. Reynsla af siglingum
væri æskileg en alls ekki skilyröi, heldur
miklu fremur reynsla í aö umgangast og leiöa
unglingastarf.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 6. apríl
merkt: „Siglingar — 415“.
Sölufulltrúar —
Aukatekjur
Óskum eftir aö ráða sölufulltrúa á ýmsum
stööum á landinu. Aöeins gott fólk kemur ti!
greina.
Uppl. gefur Orri Vigfússon í Glit h/f, sími
85411, Reykjavík.
Upprennandi
verslunarstjóri
Viö leitum að drífandi pilti eöa stúlku til aö
reka verslun meö listmuni og búsáhöld.
Stundvísi og hæfileiki til að starfa sjálfstætt
afar mikilvægt. aðeins ungt og hressilegt fólk
kemur til greina.
Skriflegar umsóknir sendist til Magneu Jó-
hannsdóttur.
Glit h/f, Höföabakka 9, Reykjavík.
Uppl. í síma ekki gefnar.
Blómstrandi starf
Hjá okkur er framtíöin björt og nóg verkefni
fyrir hendi. Við leitum því aö duglegum
saumakonum. Huggulegur vinnustaður —
Bónus — Gott starfsfólk fyrir á staönum.
Starfsþjálfun látin í té.
Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 86999 á
þriöjudag frá kl. 9—5 e.h.
Verksmiöjan HLÍN HF.,
Ármúla 5.
Skrifstofustarf
Viö óskum eftir aö ráöa til starfa allan daginn
eldklára skrifstofustúlku. Starfiö felst aöal-
lega í vinnu viö IBM system-34 tölvu sem
viö erum aö taka í notkun. Enn fremur verö-
útreikninga, vélritun og annaö er til fellur. Viö
gerum þær kröfur aö stúlkan hafi stúdents-
próf frá VI eöa sambærilega menntun, aö
hún sé aö sækja um framtíöarstarf og geti
hafiö störf sem fyrst, því viö ætlum aö bjóöa
henni á tölvunámskeiö í lok apríl. Viö bjóöum
góöri stúlku góö laun og góöa vinnuaðstööu
í 130 manna fyrirtæki, þar sem meiri hlutinn
er ungt fólk og mikiö félagslíf ríkir m.a. að-
staöa til líkamsræktar, gufubaö og fl.
Skriflegar umsóknir meö sem ýtarlegustum
upplýsingum sendist okkur fyrir 8. apríl nk.
merktar: „Skrifstofustarf“.
Með umsóknir veröur fariö meö trúnaðarmál
sé þess óskaö.
Prentsmiöjan ODDI hf.,
Höfðabakka 7,
Fóstrur
Starf forstöðumanns dagvistar — heimilisins
á Eskifirði er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 1. júní er starfið veitist
frá 1. ágúst.
Bæjarstjóri.
Saumakona óskast
vön fatabreytingum.
1 -2-3-4-S
Tölvunarfræðingur
Nemi í tölvunarfræði (gagnavinnslulínu) í Há-
skóla íslands sem útskrifast aö hausti kom-
anda, óskar eftir föstu starfi frá 1. október
’83 til 1. ágúst '84.
Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendiö
tilboö til augld. Mbl. fyrir föstudaginn 8. apríl
merkt: „HVG — 451“.
Vinnu- og dvalar-
heimili Sjálfsbjargar
óskar eftir að ráöa hjúkrunarfræöing til
sumarafleysinga.
Allar nánari uppl. gefur Sigríöur Stephensen,
hjúkrunarforstjóri í síma 29133.
Bókarastarf
Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfs-
manni, karli eöa konu, í bókhaldsdeild til
framtíöarstarfa.
í boöi er:
Fjölbreytilegt starf viö umfangsmikið tölvu-
bókhald.
Góö vinnuaöstaöa. Léttur og þægilegur
starfsandi meö ungu fólki í sívaxandi fyrir-
tæki.
Viö leitum aö:
Starfsmanni, sem er töluglöggur og hefur til
að bera góöa bókhaldskunnáttu. Starfs-
manni, sem getur unniö sjálfstætt, er áreiö-
anlegur og reglusamur.
Umsóknir meö upplýsingum um fyrri störf og
námsferil óskast sendar auglýsingadeild
Morgunblaösins fyrir 11. apríl nk. merktar:
„Bókhaldsstarf — 416“.
Meö umsóknir verður fariö sem trúnaðarmál.
Öllum umsóknum veröur svaraö.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Til sölu er
bókband í fullum rekstri meö vélum og
áhöldum. Reir sem áhuga hafa leggi inn á
augld. Mbl. fyrir 15. apríl tilboö merkt:
„Bókband — 064“.
Til sölu á Blönduósi
Húseignin Ægisbraut 11 sem er tvær 4ra
herb. íbúöir 116 fm hvor.
Uppl. í síma 95—4293 á skrifstofutíma og
95—4145 á kvöldin.
Sumarbústaður til sölu
Tilboö óskast í ca. 50 fm sumarbústaö í landi
Reykjabóls í Hrunamannahreppi. Bústaönum
fylgir 7X4 m sundlaug, ca. 3500 fm eignalóö.
Uppl. í síma 76885 og 46988 eftir kl. 14 í dag
og næstu daga.