Morgunblaðið - 31.03.1983, Page 40

Morgunblaðið - 31.03.1983, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1983 FRAM TÖLVUSKÓLI Tölvunámskeið Innritun stendur nú yfir á eftirtalin tölvunámskeið er hefjast eftir páska. Almennt grunnnámskeið Á þessu námskeiöi eru kennd grundvallaratriöi tölvufræðinnar, svo sem uppbygging tölva, helstu gerðir, notkunarmöguleikar og fleira. Námskeiöið er ætlað öllum þeim er hafa áhuga á aö kynnast tölvum og notkunarmöguleikum þeirra, sem og starfsmönnum fyrirtækja er starfa nú þeg- ar við tölvur eða munu gera þaö í náinni framtíð. Almennt grunnámskeiö fyrir unglinga Námsefnið er að öllu leyti hið sama og á almennu grunnnámskeiði að því undanskildu að framsetn- ing efnisins er miðuð við að þátttakendur séu á aldrinum 12—16 ára. BASIC 1 forritunarnámskeið Efni þessa námskeiös er miðað við aö þátttakendur hafi einhverja undirstöðu í tölvufræðum, hafi t.d. sótt almennt grunnnámskeið. Kennd eru grundvallaratriði forritunar, uppbygging forrita og skipulagning. Viö kennsluna er notað forritunarmálið BASIC. Aö loknu þessu námskeiöi eiga þátttakendur að vera færir um að rita forrit til lausnar á ýmsum algengum verkefn- um er henta til lausnar meö tölvu. BASIC 1 forritunarnámskeið fyrir unglinga Námsefnið er aö öllu leyti hið sama og á almennu Basic forritunarnámskeiði að því undanskildu aö framsetning námsefnisins er miðuö við aö þátttak- endur séu á aldrinum 12—16 ára. Framsýn býður framhaldsnám Auk ofangreindra námskeiöa býður Framsýn framhaldsnámskeið er hefjast á sama tíma. Meðal þeirra möguleika er þar bjóðast, má nefna: BASIC 2 forritunarnámskeið, COBOL 1 forritunarnám- skeiö, CP/M stýrikerfisnámskeið, fjölda annarra námskeiða fyrir þá sem svala vilja fróðleiksfýsn og auka viö þekkingu sína. Innritun og upplýsingar um ofangreind nám- skeið í síma 91-39566 milli klukkan 13.00 og 18.00 og um helgar milli klukkan 13.00 og 16.00. TÖLVUNÁMSKEIÐ ER FJÁRFESTING í FRAMTÍÐ ÞINNI. Tölvuskólinn Framsýn, Síðumúla 27, Pósthólf 4390,124 Reykjavík, sími 39566. 0^\ jHeáöur Bænadaga og páskamessur DÓMKIRKJAN: Skírdagur: Kl. 11, messa. Altarisganga. Sr. Hjalti Guömundsson. Kl. 2, ferm- ing úr Seljaprestakalli. Altaris- ganga. Prestur sr. Valgeir Ást- ráösson. Kl. 8.30 kirkjukvöld Bræörafélags Dómkirkjunnar í umsjá KFUM&K. Almenn altar- isganga. Föstudagurinn langi: Kl. 11 messa. Lesin lok píslarsögunnar. Hugleiöing. Aö ööru leyti veröur messan aö mestu byggö á tón- listarflutningi. Dómkórinn syngur m.a. Ave verum corpus eftir Mozart og Rut Ingólfsdóttir leikur einleik á fiölu. Sr. Þórir Steph- ensen. Messa kl. 2. Sr. Hjalti Guðmundsson. Páskadagur: Kl. 8 árd. hátíöar- messa. Sr. Hjalti Guömundsson. Kl. 11 hátíöarmessa. Stólvers í báöum messunum veröur páska- dagsmorgun eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Einsöngvarar Elín Sigurvinsdóttir, Rut L. Magnússon og Halldór Vil- helmsson. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2 skírnarmessa. Sr. Þórir Stephensen. Annar páskadagur: Kl. 11 ferm- ing og altarisganga, sr. Hjalti Guömundsson. Kl. 2 ferming og altarisganga. Sr. Þórir Stephen- sen. HAFNARBÚÐIR: Páskadagur kl. 4.15 messa. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. LANDAKOTSSPÍT ALI: Annar páskadagur kl. 10, messa. Org- anleikari Birgir Ás Guömunds- son. Sr. Þórir Stephensen. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Skírdag- ur: Kl. 18.30 guösþjónusta með altarisgöngu. Sr. Lárus Hall- dórsson. Föstudagurinn langi: Messa kl. 10. Sr. Þorsteinn Björnsson. Páskadagur: Messa kl. 10. Sr. Lárus Halldórsson. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Skir- dagur: Guðsþjónusta í Safnaö- arheimili Árbæjarsóknar kl. 20.30. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta í Safnaöarheimilinu kl. 2. Litanían flutt. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- usta í Safnaöarheimilinu kl. 8 árd. Hjálmtýr Hjálmtýsson og Margrét Matthíasdóttir syngja stólvers. Barnaguösþjónusta kl. 11 árd. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta í safnaöarheimilinu kl. 2. Sr. Guömundur Þorsteins- son. ÁSPRESTAKALL: Skírdagur: Guösþjónusta og altarisganga aö Hrafnistu kl. 1.30. Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta aö Noröurbrún 1, kl. 2. Guösþjónusta í Dalbrautarheimili kl. 3.30. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta á Kleppsspítala kl. 10. Há- tíöarguðsþjónusta aö Noröur- brún 1, kl. 2. Annar páskadagur: Fermingar- guösþjónusta og altarisganga i Laugarneskirkju kl. 2. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIDHOLTSPREST AK ALL: Skírdagur: Messa í Bústaöa- kirkju kl. 13.30. Ferming og altar- isganga. Föstudagurinn langi: Messa í Bústaöakirkju kl. 11. Páskadagur: Hátíðarmessa í Breiöholtsskóla kl. 14. Annar páskadagur: Messa í Bústaöakirkju kl. 13.30. Ferming og altarisganga. Organisti Daníel Jónasson. Séra Lárus Halldórs- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta kl. 2. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 8 árd. Blásarasveit leikur. Hátíöarguösþjónusta kl. 2. Skírn- armessa kl. 3.30. Sr. Jón Bjarman prédikar. Annar páskadagur: Fermingar- messa kl. 10.30, prestur sr. Ólaf- ur Skúlason. Fermingarmessa Breiöholtssafnaöar kl. 13.30, prestur sr. Lárus Halldórsson. Þriöji í páskum: Messa kl. 20.30. Altarisganga. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. DIGR ANESPREST AK ALL: Skírdagur: Guösþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 14. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 14. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 8. Annar páskadagur: Barnasam- koma í Safnaðarheimilinu kl. 11. Fermingarguösþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 10.30. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Guösþjónustur í Safnaö- arheimilinu Keilufelli 1. Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta kl. 2 e.h. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 2 e.h. Annar páskadagur: Skírnarguös- þjónusta kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN f REYKJAVÍK: Skírdagur: Kvöldmessa meö alt- arisgöngu kl. 20.30. Fríkirkjukór- inn syngur, viö hljóöfæriö Pavel Smíd í veikindum Siguröar Is- ólfssonar. (Fermingarmessa Seljasóknar kl. 10.30). Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta kl. 14. Litanía sr. Bjarna Þorsteinssonar. Frú Ágústa Ág- ústsdóttir syngur stólvers eftir Gabríel Fauré. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 8 árd. Frú Ágústa Ág- ústsdóttir og Kolbrún á Heygum syngja stólvers eftir Eyþór Stef- ánsson. (Messunni veröur út- varpaö.) Hátíöarguösþjónusta kl. 14. Fríkirkjukórinn syngur, organleikari Pavel Smíd. Annar páskadagur: Barna- og fjölskylduguösþjónusta kl. 11. Skírn. Guöspjalliö í myndum, barnasálmar og smábarna- söngvar, framhaldssaga. Afmæl- isbörn boöin velkomin. Viö hljóöfæriö Gísli Baldur Garöars- son. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Skírdagur: kl. 14. Guösþjónusta meö altar- isgöngu. Kl. 20.30. Kvöldmessa meö altarisgöngu, „ný tónlist". Föstudagurinn langi: Kl. 14 guös- þjónusta án prédikunar. Páskadagur: Kl. 8 árd. Hátíðar- guösþjónusta — Sungið „Páska- dagsmorgunn". Annar páskadagur: Kl. 10.30 fermingarguösþjónusta — altar- isganga. Organleikari Árni Arin- bjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Skírdagur. Messa kl. 20.30. Altarisganga. Sóknarprestarnir. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Pólýfónkórinn syngur verk eftir Rossini, Bruckner og Bach. Sóknarprestarnir. Helgistund kl. 18. Ásta Thorsteinsen, altsöng- kona, Inga Rós Ingólfsdóttir, sellóleikari og Höröur Áskelsson, organisti sjá um tónlistarflutning. Sóknarprestarnir. Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Hátíö- armessa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Viö báöar þessar messur syngur Mótettukór Hall- grímskirkju „Lobet den Herren" eftir J.S. Bach. Messa kl. 14. Fyrir heyrnarskerta og aöstand- endur þeirra. Sr. Miyako Þórö- arson. Annar í páskum: Messa kl. 11. Ferming og altarisganga. Sókn- arprestarnir. Þriöjudagur 5. apríl kl. 10.30: Fyrirbænaguðsþjónusta — beð- iö fyrir sjúkum. Fimmtudagur 7. apríl: Kvenfé- lagsfundur kl. 20.30. LANDSPÍT ALINN: Skírdagur: Messa kl. 10. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Páskadagur: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 14. Föstudagurinn langi: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Páskadagur: Hátíöarmessa kl. 8 árd. Annar páskadagur: Ferming kl. 10.30. Ferming kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Krossljósvaka á föstudaginn langa UNDANFARIN ár hefur safnaðar- fólk Fríkirkjunnar í Hafnarfirði komið saman að kvöldi fostudagsins langa og íhugað atburði þcss dags í kyrrð kvöldsins. Lýkur athöfninni með því að tendruð eru Ijós við gróf- an kross T kór kirkjunnar. Þegar sjö orð Krists á krossinum eru lesin, eru Ijósin slökkt eitt af öðru uns kirkjan er almyrkvuð eins og var á Golgata forðum og kirkjugestir ganga til síns heima. í ár hefst krossljósavakan kl. 21.00. Kirkjukórinn undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar og Kór Flensborgarskólans undir stjórn Margrétar Pálmadóttur syngja, Árni Blandon, leikari og sálfræð- ingur, les og skýrir valda Passíu- sálma, fjölskylda Halldórs Vil- helmssonar syngur trúarleg verk og foreldrar fermingarbarna lesa úr Píslarsögunni. Fermingarbörn lesa síðan hin sjö orð Krists á krossinum. Allir eru að sjálfsögðu velkomn- ir til Fríkirkjunnar í Hafnarfirði að hyggja að krossferli Krists, þetta langa föstudagskvöld, og eiga stund í kyrrð og ró við íhugun þeirra atburða sem eru undirstaða kristindómsins. Orðum, tónlist og sjónrænni tjáningu er ætlað að auðvelda kirkjugestum að skynja atburði dagsins og færa þá fram til sam- tímans inn í eigin lífsaðstæður, með birtu páskamorgunsins fram- undan. Þess er gott að minnast þegar Goigataatburðir nútímans, eins og þeir birtast I mannrétt- indabrotum, morðum og ofbeldi, leggjast að fólki — lífið hefur sigrað dauðann í upprisu Jesú Krists. Krossljósavakan á föstudaginn langa hefst kl. 21.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.