Morgunblaðið - 31.03.1983, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1983
41
BORGARSPÍTALI: Páskadagur:
Guösþjónusta kl. 10. Sr. Tómas
Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Skír-
dagur: Guösþjónusta í Hjúkrun-
arheimilinu Sunnuhlíð kl. 4 s.d.
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 20.30, altarisganga.
Föstudagurinn langi: Guösþjón-
usta í Kópavogskirkju kl. 11 árd.
Páskadagur: Hátfóarguösþjón-
usta í Kópavogskirkju kl. 2.
Guösþjónusta í Kópavogskirkju
fyrir Kópavogshæliö kl. 4 s.d.
Annar páskadagur: Barnasam-
koma í Kársnesskóla kl. 11 árd.
Ferming í Kópavogskirkju kl. 2.
Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Föstudag-
urinn langi: Guösþjónusta kl. 11.
Einsöngur Steinþór Þráinsson.
Garöar Cortes og Kór Lang-
holtskirkju flytja Litaníu séra
Bjarna Þorsteinssonar. Prestur
Sig. Haukur Guöjónsson. Organ-
isti Jón Stefánsson.
Páskadagur: Hátíöarguðsþjón-
usta kl. 8. Einsöngur Ólöf Kol-
brún Harðardóttir. Hátíöarsöngv-
ar séra Bjarna Þorsteinssonar
fluttir af Garöari Cortes og Kór
Langholtskirkju. Prestur Slg.
Haukur Guöjónsson. Organlstl
Jón Stefánsson. Hátíöarguös-
þjónusta kl. 2. Einsöngur Ólöf
Kolbrún Haröardóttir. Hátíöar-
söngvar séra Bjarna Þorsteins-
sonar fluttir af Halldóri Torfasynl
og Kór Langholtskirkju. Prestur
séra Pjetur Maack. Organisti Jón
Stefánsson.
Annar páskadagur: Kl. 10.30.
Fermingarguösþjónusta.
Miövikudagur 6. aprfl: Kl. 20, alt-
arisguösþjónusta. Sóknarnefnd-
in.
LAUG ARNESPREST AKALL:
Skírdagur: Guösþjónusta í Há-
túni 12, Sjálfsbjargarhúsinu, kl.
14, altarisganga. Kvöldguösþjón-
usta í Laugarneskirkju kl. 20.30,
altarisganga.
Föstudagurinn langi: Guösþjón-
usta meö sérstöku sniöi kl. 14.
Guðrún Sigríöur Birgisdóttir leik-
ur á þverflautu.
Páskadagur: Hátíöarmessa kl. 8
árdegis. Hróbjartur Darri Karls-
son leikur á trompet. Guösþjón-
usta í Hátúni 10b, 9. hæö, kl. 11.
Annar í páskum: Hátíöarmessa
kl. 10.30. Ferming og altaris-
ganga. Hátíöarmessa kl. 14.00.
Ferming og altarisganga í umsjá
Ásprestakalls.
Þriöjudagur 5. apríl: Bænaguös-
þjónusta kl. 18.00.
Föstudagur 8. apríl: Síödegiskaffi
kl. 14.30. Fjölbreytt dagskrá. Jón
Dalbú Hróbjartsson.
NESKIRKJA: Skfrdagur: Messa
kl. 20. Dr. theol. Sigurbjörn Ein-
arsson prédikar. Sr. Guömundur
Óskar Ólafsson.
Föstudagurinn langi: Guösþjón-
usta kl. 14. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
Páskadagur: Hátíöarguösþjón-
usta kl. 8 árd. Monika Abendroth
leikur á hörpu aríu eftir Kirchoff.
Orgel og kórstjórn Reynir Jón-
asson. Sr. Guömundur Óskar
Ólafsson. Guösþjónusta kl. 2.
Ásdís Gísladóttir og Elsa Waage
synga. Séra Frank M. Halldórs-
son.
Annar páskadagur: Ferming kl.
11, prestarnir. Fjölskylduguös-
þjónusta kl. 2. Helgileikur, saga.
Ómar Bergmann og Brynja Gutt-
ormsdóttir leika saman á pfanó
og kontrabassa. Sr. Guömundur
Óskar Ólafsson.
SELJASÓKN: Skírdagur: Ferm-
ingarguösþjónusta í Fríkirkjunni
kl. 10.30. Fermingarguösþjón-
usta í Dómkirkjunni kl. 14. Föstu-
vaka hefst í Tindaseli 3, kl. 18.
Vakað veröur alla nóttina viö ým-
iss konar dagskrá og bænahald.
Minnst pínu Jesú nóttina sem
hann svikinn var. Kl. 18 er sam-
vera fyrir börn og fullorðna. Kl.
20 eru sýndar litskyggnur um
þrenns konar páskahald í israel.
Kl. 21.30 eru tónleikar. Halldór
Vilhelmsson, Jónas Ingimundar-
son og fleiri munu flytja föstu-
tónlist. Kl. 24 verður neytt heil-
agrar kvöldmáltíðar. Kl. 1 mun
Friörik Ól. Schram stýra biblíu-
lestri um atburöi píslarsögunnar.
Kl. 02.30 veröa sýndir af mynd-
böndum hlutar af hinni frægu
kvikmynd „Jesús frá Nasaret".
Kl. 8.30 eru morgunbænir.
Föstuvökunni lýkur meö guös-
þjónustunni á föstudaginn langa.
Föstudagurinn langl: Guösþjón-1
usta í Ölduselsskóla kl. 11 f.h.
Lesin píslarsagan. Lítanían sung-
in. Herra Pétur Sigurgeirsson
biskup prédikar. Altarisganga.
Páskadagur: Morgunguösþjón-
usta í Ölduselsskólanum kl. 8 f.h.
Trompetleikur.
Annar páskadagur: Fermingar-
guösþjónusta í Fríkirkjunni kl. 14.
Sóknarprestur.
KIRKJA ÓHÁÐA safnaóarins:
Föstudaginn langi: Föstumessa
kl. 17.
Páskadagur: Hátíöarmessa
páskadagsmorgun kl. 8. Organ-
isti Jónas Þórir. Prestur Emil
Björnsson.
KFUM & KFUK, Amtmannsstíg
2B: Föstudaginn langa: Almenn
samkoma kl. 20.30. Ástráður
Sigursteindórsson talar. Halldór
Vilhelmsson syngur.
Páskadagur: Almenn samkoma
kl. 20.30. Sr. Ólafur Jóhannes-
son talar, Æskulýöskór KFUM&K
og Anders Josephson syngja.
Annar páskadagur: Lofgjöröar-
og vitnisburöarsamkoma kl.
20.30.
DÓMKIRKJA KRISTS konungs
Landakoti: Skírdagur: Hámessa
kl. 18. Eftir messuna verður hinu
alhelga altarissakramenti stillt út
á altariö og veröur stööug til-
beiösla frammi fyrir því til miö-
nættis. Fyrsta altarisganga barna
í messunni.
Föstudagurinn langi: Kl. 15,
krossferillinn og guðsþjónusta.
Laugardagur 2. apríl: Kl. 22.30,
páskavaka. Um 23.45 hefst bisk-
upsmessa.
Páskadagur: Kl. 10.30 hámessa.
Kl. 14, lágmessa.
Annar páskadagur: Kl. 10.30, há-
messa.
FÆREYSKA Sjómannaheimiliö
Brautarholti 29: Skírdag, föstu-
daginn langa, á páskadag og
annan páskadag veröa samkom-
ur kl. 17.30, alla dagana. Jóhann
Olsen.
AÐVENTKIRKJAN Reykjavík:
Guösþjónusta föstudaginn langa
kl. 20.30. Jón Hj. Jónsson pré-
dikar.
Laugardagur fyrir páska: Biblíu-
rannsókn kl. 9.45 og guösþjón-
usta kl. 11. Jón Hj. Jónsson pré-
dikar. Páskadagur: Guösþjón-
usta kl. 8. Jón Hj. Jónsson pré-
dikar.
MOSFELLSPREST AKALL:
Skirdagur: Messa á Reykjalundi
kl. 19.30. Altarisganga.
Föstudagurinn langi: Messa Víöi-
nesi kl. 11. I Mosfellskirkju
messa kl. 14.
Páskadagur: Lágafellskirkja: Há-
tíöarguösþjónusta kl. 8. Altaris-
ganga. (Ath. breyttan messu-
tíma.)
Annar páskadagur: Lágafelis-
kirkja: Fermingarguösþjónusta
kl. 10.30. Sr. Birgir Ásgeirsson.
STOKKSEYRARKIRKJA: Messa
skírdagskvöld kl. 21. Messa
páskadag kl. 2. Barnamessa
annan páskadag kl. 11. Sr. Ulfar
Guömundsson.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barna-
messa á skírdag kl. 10.30. Messa
föstudaginn langa kl. 17. Messa
páskadag kl. 9 árd. Sr. Ulfar
Guömundsson.
GAULVERJABÆJARKIRKJA:
Messa föstudaginn langa kl. 2.
Messa annan páskadag kl. 2. Sr.
Úlfar Guömundsson.
SELFOSSPRESTAKALL: FÖStu-
dagurinn langi: Passíutónleikar í
Selfosskirkju kl. 15. Kirkjukórinn
og Samkórinn syngja.
Laugardaginn fyrir páska:
Páskavaka í kirkjunni kl. 23.
Páskadagur: Hátíöarmessa í
Selfosskirkju kl. 8.
í Villingaholtskirkju: Hátíöar-
messa kl. 13.30.
Annar páskadagur: Hátíöar-
messa í Hraungerðiskirkju kl.
13.30. Sóknarprestur.
SAFNADARHEIMILI aöventista
Selfossi: Laugardagur fyrir
páska: Biblíurannsókn kl. 9.45
og guösþjónusta kl. 11. Villý
Adólfsson prédikar.
ÞORLÁKSHÖFN: Messa í skól-
anum föstudaginn langa kl. 14.
Sr. Tómas Guðmundsson.
KOTSTRANDARKIRKJA: Ferm-
ingarmessa skírdag kl. 14. Sr.
Tómas Sveinsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Skír-
dagur, fermingarguösþjónusta
kl. 11 og hátíðarmessa páskadag
kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson.
HEILSUHÆLI NLFÍ, Hverageröi:
Hátíöarmessa kl. 8 páskadags-
morgun. Sr. Tómas Guömunds-
son.
KÁLFATJARNARKIRKJA:
Páskadagur: Hátíöarguösþjón-
usta kl. 14. Sr. Bragi Friöriksson.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Skírdagur: Fermingarguösþjón-
usta kl. 10.30. Föstudagurinn
langi: Messa kl. 14. Kristín Th.
Gunnarsdóttir leikur á fiölu.
Páskadagur: Messa kl. 8. Rúnar
Georgsson leikur á flautu. Sr.
Þorvaldur Karl Helgason.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Föstudagurinn langi: Messa kl.
11. Krlstin Th. Gunnarsdóttir
leikur á fiölu.
Páskadagur: Messa kl. 11. Rúnar
Georgsson leikur á flautu.
Annar páskadagur: Fermingar-
guösþjónusta kl. 10.30. Sr. Þor-
valdur Karl Helgason.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Skírdag-
ur: Kvöldmessa kl. 20.30. Föstu-
dagurinn langi: Lesmessa kl. 14.
Litanía Bjarna Þorsteinssonar
sungin.
Páskadagur: Hátíöarguösþjón-
ustur kl. 8 og kl. 14 og i sjúkra-
húsinu kl. 10.30. Kór Keflavíkur-
kirkju syngur. Organisti Siguróli
Geirsson. Sóknarprestur.
HVALSNESKIRKJA: Föstudag-
urinn langi: messa kl. 14.
Páskadagur: Hátíöarguösþjón-
usta kl. 14. Sóknarprestur.
SAFNAÐARHEIMILI aöventista,
Keflavík: Laugardagur fyrir
páska: Biblíurannsókn kl. 9.45
og guösþjónusta kl. 11. Þröstur
Steinþórsson prédikar.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Föstudaginn
langa: Messa kl. 17.
Páskadagur: Hátíöarguösþjón-
usta kl. 11.
Annar páskadagur: Hátíöarguös-
þjónusta á Garövangi kl. 14.
Sóknarprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Föstu-
dagurinn langi: Messa kl. 14.
Páskadagur: Messa kl. 14.
Annar páskadagur: Barnaguös-
þjónusta kl. 11. Sóknarprestur.
KIRK JUVOGSKIRK JA: Páska-
dagur: Messa kl. 17. Sóknar-
prestur.
GARÐAKIRKJA: Skírdagur: Alt-
arisganga í Bessastaöakirkju kl.
20.
Föstudagurinn langi: Guösþjón-
usta kl. 14.
Páskadagur: Hátíöarguösþjón-
usta kl. 8.
Annar páskadagur: Sunnudaga-
skóli í Kirkjuhvoli kl. 11. Ferm-
ingarguðsþjónusta kl. 14. Altar-
isganga. Sr. Bragi Friöriksson.
VISTHEIMILIÐ Vífílsstööum:
Föstudaginn langa: Guösþjón-
usta kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson.
VÍFILSST AÐ ASPÍT ALI: Páska-
dagur: Guösþjónusta kl. 11. Sr.
Bragi Friöriksson.
BESSASTAÐAKIRKJA: Skírdag-
ur: Altarisganga kl. 20.
Páskadagur: Hátíöarguösþjón-
usta kl. 17. Sr. Bragi Friðriksson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Skírdagur: Helgistund meö altar-
isgöngu kl. 20.30.
Föstudagurinn langi: Guösþjón-
usta kl. 14.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 8. Skírnarguösþjónusta
kl. 15. Sóknarprestur.
VÍDIST ADASÓKN: Skírdagur:
Kvöldguösþjónusta meö altaris-
göngu i kapellu sóknarinnar kl.
20.30.
Föstudagurinn langi: Guösþjón-
usta í kapellu sóknarinnar kl. 14.
Laugardagur fyrir páska: Páska^
vaka aö fornum siö í Bessa-
staðakirkju kl. 20.30.
Páskadagur: Hátíöarguösþjón-
usta í kapellu sóknarinnar kl. 11.
Annar páskadagur: Fermingar-
guösþjónustur í Hafnarfjaröar-
kirkju kl. 10 og kl. 14. Sr. Sigurö-
ur Helgi Guömundsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði:
Föstudagurinn langi: Krossljósa-
vaka. Kór Flensborgarskólans
undir stjórn Margrétar Pálma-
dóttur og Kirkjukór Fríkirkjunnar
undir stjórn Jóhanns Baldvins-
sonar syngja auk Halldórs Vil-
helmssonar og fjölskyldu sem
flytja trúarleg verk. Árni Blandon
flytur og skýrir valda passíu-
sálma. Píslarsagan og sjö orö
Krists á krossinum flutt af ferm-
ingarbörnum og foreldrum.
Páskadagur: Kl. 8 árd. Hátíðar-
guösþjónusta. Sr. Bragi Skúla-
son prédikar. Kl. 10.30 barnatím-
inn. Safnaðarstjórn.
AÐVENTKIRKJAN Vestmanna-
eyjum: Laugardagur fyrir páska:
Biblíurannsókn kl. 10.
AKRANESKIRKJA: Skírdagur.
Fermingarguösþjónusta kl. 10.30
og kl. 14. Einsöngur síödegis
Einar örn Einarsson. Kvöldguös-
þjónusta meö altarisgöngu kl.
20.30. (Sérstaklega vænst þátt-
töku fermingarbarna frá fyrri ár-
um.) Organisti Fríöa Lárusdóttir.
Föstudagurinn langi: Barna-
samkoma kl. 10.30. Hátíöar-
guösþjónusta kl. 14. Einsöngur
Guðrún Ellertsdóttir. Organisti
Friðrik Stefánsson.
Páskadagur: Hátíöarguösþjón-
usta páskadagsmorgun kl. 8 og
hátíöarguösþjónusta kl. 14. Ein-
söngur Ragnhildur Theódórs-
dóttir. Organisti Jón Ólafur Sig-
urösson.
Annar páskadagur: Fermingar-
guösþjónusta kl. 10.30. Skírn-
arguösþjónusta kl. 14. Einsöngur
Ásdís Kristmundsdóttir. Organ-
isti Jón Ólafur Sigurösson. Sr.
Björn Jónsson.
BORGARNESKIRKJA: Skírdag-
ur: Fermingarmessur kl. 11 og kl.
14.
Föstudagurinn langi: Messa kl.
14.
Páskadagur: Hátíðarguösþjón-
usta kl. 11. Sr. Þorbjörn Hlynur
Árnason.
STYKKISHÓLMSKIRKJA: Skír-
dagur: Messa kl. 20.30. Altaris-
ganga.
Páskadagur: Fermingarguös-
þjónusta kl. 14. Sóknarprestur.
KAPELLA St. Franciskusystra:
Skirdagur: Messa kl. 18.
Föstudagurinn langi: Messa kl.
15.
Laugardagur fyrir páska: Páska-
vaka kl. 22.
Páskadagur: Hámessa kl. 10.
Opíð til hádegis
laugardag
TJ»ntr ATTjy Skeifunni 15
niluIlAU 1 Reykjavík