Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1983 + Faöir okkar, BALDVIN ÓLAFUR BALDVINSSON frá Árgeröi, Ólafsfiröi, andaöist á elli- og hjúkrunarheimilinu Kristnesi 29. marz. Börnin. + ; Bróöir okkar, PÁLL JÓNSSON, Árnanesi, Neajahreppi, sem lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Höfn, þann 27. marz, veröur jarðsunginn frá Bjarnarneskirkju þann 2. apríl kl. 13.30. j Fyrir hönd systkina, Guöjón Jónsson. + Eiginmaður minn, faöir, tengdafaöir og afi, GÍSLI SIGURDSSON, Garöaflöt 37, veröur jarösunginn frá Fossvogskapellu, þriöjudaginn 5. apríl kl. 1.30. Margrét Jakobsdóttir, Steinunn Gísladóttir, Jón Vilhelmsson, Ingibjörg Gisladóttir, Sverrir Þóroddsson, Páll Gíslason, Elín Markúsdóttir. + Eiginmaöur minn, ODDUR A. SIGURJÓNSSON, fyrrverandi skólastjóri, Hólagötu 24, Vestmannaeyjum, lést í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja aöfaranótt 26. mars. Útförin fer fram frá Landakirkju, laugardaginn 2. apríl kl. 17. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlega bent á Sjúkrahús Vestmannaeyja. Fyrir mína hönd, barna okkar, tengdabarna og barnabarna. Magnea Bergvinsdóttir. + Móöir mín, SIGFRÍO EINARSDÓTTIR, fyrrum kaupkona á Akureyri, andaöist á Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar miövikudaginn 29. mars. Jaröarförin ákveðin síöar. Þóra Ottósdóttir. + Móðir mín, systir okkar og mágkona, GUÐRÚN ÞORSTEINSDÓTTIR, _ kennari, Álftamýri 8, sem lést 28. marz, verður jarösungin frá Fossvogskirkju, miöviku- daginn 6. apríl kl. 13.30. Þóra Björk Kjartansdóttir, Bragi Þorsteinsson, Fríöa Sveinsdóttir, Baldur Þorsteinsson, Jóhanna A. Friöriksdóttir, Jóna Þorsteinsdóttir, Sigurjón Einarsson, Helgi Þorsteinsson, Svanhildur Björgvinsdóttir. + Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afl, VIGFÚS ÁRNASON hárskeri, Álfhólsvegi 109, verður jarösunginn frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 5.april kl. 13.30. Inga Jenný Guðjónsdóttir, börn, tengdasynir og barnabörn. + Alúöarþakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og jarð- arför móöur okkar og bróöur, VALGERDAR ELÍNBORGAR JÓNSDÓTTUR frá Skriðnafelli, og MARTEINS ÓLAFS PÉTURSSONAR frá Skriðnafelli. Sérstakar þakkir færum viö öllum sem unnu við björgunarstörf í snjóflóöunum á Patreksfiröi þann 22. janúar sl. Slysavarnarfélagi íslands og Landhelgisgæslunni sendum viö kveðju og þakklæti, svo og læknum og starfsliöi sjúkrahússins, einnig söngmönnum okkar, bílstjórunum svo og fólkinu í Hauka- tungu og Kaldárbakka. Viö biðjum algóðan guð aö blessa ykkur. Johanna G. Pétursdóttir, Hannes Ágústsson og börn. Jón S. Pétursson, Ingibjörg Jónatansdóttir og börn. Krístján Pétursson, Gísli G. Pétursson, Svanhildur Óskarsdóttir og börn. Minning: Oddur A. Sigur- jónsson skólastjóri Fæddur 23. júlí 1911 Dáinn 26. maí 1983 Fyrir nærfellt níu árum réði Valgarður Haraldsson, námsstjóri Norðurlands eystra, mig í vinnu sem skólasálfræðing. Verkefni mitt var að heimsækja skóla í hér- aðinu og reyna að hjálpa þeim börnum, sem miður máttu sín í bardaganum við ritað mál og talað orð. Ég hafði lokið heimsóknum í allflesta skóla í héraðinu og var staddur alllangt frá Akureyri. Þá hringir Valgarður í mig og tjáir mér, að hann hafi fengið skipun frá ráðuneytisstjóra menntamála- ráðuneytis um bann við því, að ég starfi í þágu skóla. Valgerður sá til þess að mér var ekið í loftköst- um til Akureyrar. Slíkt var ofboð- ið og asinn þvílíkur, að ekki vannst tóm til að spyrja Valgarð hverju þetta sætti (og vafasamt að honum hafi verið skýrt mikið frá málavöxtum). Mér var ýtt upp í næstu flugvél til Reykjavíkur. Þannig kvaddi ég starf og fólk, t Alúöarþakkir öllum þeim sem sýndu okkur samúö vlö andlát og jaröarför systur okkar, KRISTÍNAR G. VALDIMARSDÓTTUR, Birkiteig 16, Kellavlk, sem andaöist 11. marz sl. Sérstakar þakkir til allra vina og góögerðarmanna sem studdu hana og hjálpuöu í löngu heilsuleysi og öðrum erfiöleikum. Guö blessi ykkur öll, Kolbrún Valdimarsdóttir, Jón A. Valdimarsson. t Innilegustu þakkir fyrlr auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns míns, fööur, tenadaföður, afa og langafa, AÐALSTEINS ARNASONAR, Sunnubraut 15, Akranesi. Ingibjörg Bjarnadóttir, Bjarni Aóalsteinsson, Frióný Ármann, Helga Aóalsteinsdóttir, Huldar Ágústsson, Aðalsteinn I. Aöalsteinsson, Elfsabet Proppé, barnabörn og barnabarnabarn. t Viö þökkum hlýhug og hluttekningu vlö andlát og útför, LÁRU GUÐMANNSDÓTTUR frá Vesturhópshólum. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Hjartanlegar þakkir fyrir auösýnda samúö við andlát og jaröarför, GUÐRÚNAR EGGERTSDÓTTUR Iré Arney. Guö blessi ykkur öll. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum auösýnda samúó og vinarhug viö andlát og útför móöur okkar, KRISTÍNAR Þ. VALDIMARSDÓTTUR, Grenívík, Grímsey. Valdimar Traustason, Steinunn Traustadóttir, Sæmundur Traustason, Þórunn Traustadóttir, Halldóra Traustadóttir, t Öllum sem auösýndu okkur samúö, hjálp og vináttu viö fráfall og jaröarför elsku litlu EVU HRANNAR, sendum viö okkar innilegustu þakkir. Guð blessi ykkur. Marta, Palli, Guöbjörg, Sverrir og aörir aóstandendur, Stöövarfiröi. t Þökkum innilega samúö og vinarhug viö andlát og útför, LÚÐVÍKS JÓNSSONAR, bakarameistara, Ártúni 3, Selfossi. Lovísa Þóröardóttir, Ásta Lúövíksdóttir, Geir Gunnarsson, Sesselja Lúövíksdóttir, Hjörvar Valdimarsson, og fjölskyldur. sem mér hafði líkað vel við. í Reyjavík krafðist ég þess, að bannið yrði afnumið og að ég fengi að halda áfram þeim störfum, sem ég var ráðinn til. Ekkert svar kom frá ráðuneyti, enda ráðherra, svo sem tíðkast hefur lengi, fangi í vörzlu þess manns, sem stjórnað hefur ráðuneytinu lengur en menn muna. Ég þrammaði milli margra Heródesa og Pílatusa, en enginn þorði að leggja mér lið af þeim sem undir menntamálaráðuneytið voru gefnir. Þeir óttuðust hefnd- araðgerðir að ofan. — „Þannig var gengið frá málum, að það var ekki lengur rúm fyrir þig í landinu," — sagði mér síðar einn af fyrrver- andi embættismönnum nefnds ráðuneytis. Þá var það einn þessara daga, að mér varð gengið framhjá Al- þýðuhúsinu. Þar blasti Alþýðu- blaðið við í glugga. Ég rak augun í fyrirsögn á forsíðunni. „Skóla- stjórar ánægðir með störf Arn- órs“, — stóð þar. Síðan fylgdi sköruleg grein mér til varnar. Auðséð var að greinarhöfundur hafði kynnt sér málið og hikaði ekki við að segja hið sanna og rétta. Um hríð vissi ég ekki hver hafði tekið svo skörulega til máls gegn níðingsskap ráðuneytis- stjóra. En brátt kynntist ég grein- arhöfundi. Hann var Oddur A. Sigurjónsson, fyrrum skólastjóri í Neskaupstað og í Kópavogi. Við áttum þá gjarnan orðræður sam- an á heimili hans í Kópavogi. Mér varð ljóst, að hatur Odds á rang- lætinu var ekkert glamur. Það var samgróið persónu hans og lífs- viðhorfi að þola ekki órétt. Hann stóð fast við sannfæringu sína. Á honum var ekkert Hamletshik, þegar um það var að ræða að verja eða ekki verja það sem hann taldi rétt. Skipti hann þá engu, þótt um hann stæði styr nokkur. Oddur haggaðist hvergi. Þannig varð hann fyrirmynd nemenda sinna. Ég hygg að Oddur hafi ekki haft um það mörg orð um ævina, að hann teldi, að kennaranum bæri að koma öllum þeim til nokkurs þroska, er í hans umsjá koma, því að þannig lifði hann og starfaði. Oddur fann að því, að sumir fræði- menn, sem við skóla- og uppeld- ismál fást, tali óskýrt og komi að litlu gagni. Ekki af því að hann væri andvígur þeim fræðum. Hann iðkaði þau sjálfur. En hann vildi að fræðimenn væru skýrir í hugsun og sigldu ekki á svig við heilbrigða skynsemi, að þeir efldu kennara til dáða í erfiðu starfi og leggðu sitt til að þoka uppeldi landsmanna fram á hinn betra veg. Sú skoðun, að skólar ættu að gera alla að meðalskussum, var eitur í beinum Odds. Hann áleit að eftir því sem aðstæður bötnuðu og þekking ykist ætti að vera hægt að gera strangari kröfur en ekki slak- ari. Oddur hafði mikinn metnað fyrir hönd íslenzkra skóla og vildi, að hver maður öðlaðist í skólum þá menntun, sem geta hans og hæfileikar leyfðu. Og hann óskaði þess, að stjórn skólamála styddi við bakið á kennurum, sem leggja sig fram um að mennta sína nem- endur. Á löngum kennara- og skólastjóraferli hafði Oddur kynnst því náið, hversu þau mál eru í pottinn búin hér á íslandi og leyndi því ekki, hver reynsla hans var. Oddur hafði kjark og áræði til að hafa „sine meningers mod“ — þor til að standa við skoðanir sín- ar og vera fastur fyrir. Þannig þurftu fleiri að vera í þessu sam- Legsteinar Framleiðum ótal tegundir legsteina. Allskonar stærðir og gerðir. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf um gerð og val legsteina. S.HELGASON HF STEINSMKUA SKEMMUVEGI 48 SlMI 76677

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.