Tíminn - 10.08.1965, Qupperneq 1

Tíminn - 10.08.1965, Qupperneq 1
Augfýsittg í Tímanum kemur dagiega fyrir augu vandiátra blaða- lesenda um allt land. ISLAND - ÍRLAND 0 - 0 ísland og írland ger'Su jafntefli i gærkvöldi i fimmfa iandsleik sj'num í knattspyrnu — ekkert mark skorað í heldur HSindalausum lelk — í annað sinn, sem löndin skilja jöfn, hina þrjá leikina hafa (rar unnið. En íslenzka liðið skorti þó ekki tækifæri til að skora. Hér sést Karl Her- mannsson (nr. 11) spyrna á markið af stuttu færi í leiknum^ en írski mark vörðurlnn varði glæsilega. — Sjá nánar um leikinn á bls. 12 og 13. Ljósmynd Tíminn — GE RANNSÓKNIN NÆR AÐEINS TIL HLUTA AF STARFSTÍMA FRÍHAFNARINNAR Ovíst er hve mikið magn af áfenainu hefur horfið IGÞ—Reykjavík, mánudag. Það er að verða deginum Ijós- ara, að nýtt, umfangsmikið mál er að fá fæturna á Keflavíkur- flugvelli. Þar er að hefjast rann- sókn á vörurýmun í fríhöfninni, JHM-Reykjavík, mánudag. Mikið magn af smygluðu áfcngi hefur fundizt um borð í m. s. Langjökli, sem var að koma frá Evrópu á leið til Bandaríkjanna. Blaðið sneri sér í dag til Toll- gæzlunnar, sem vildi ekkert um málið segja, annað en það að skipið hefði komið til landsins s. 1. föstudag. Blaðið hefur það aftur á móti eftir áreiðanlegum heim- ildum að hátt í 1800 flöskur hafi fundizt í lest skipsins. og er aðeins eftir að skipa setu- dómara í málinu til að sú ratin- sókn geti hafizt. Birgðakönnun 1. apríl s.l. leiddi í ljós, að ekki er allt með felldu um vínbirgðir fri- hafnarinnar. Eins o-g stendur og samkvæmt venju verjast menn Tollgæzlan fékk skeyti um það erlendis frá að mikið magn væri af tóbaki og áfengi um borð í Langjökli, og um leið og skipið kom byrjaði mjög ítarleg leit um borð í skipinu á ytri höfninni. Leitin hélt áfram eftir að skipið var komið upp að bryggju og megn ið af hinu smyglaða áfengi fannst innan um hinn frysta fiskfarm sem skipið á að flytja til Ameríku Eins og fyrr getur, þá hafa fund izt um 1800 flöskur í Langjökli, allra frétta af þessu máli, en eft ir þvi, sem Tíminn kemst næst, hefur sú rannsókn, sem þegar hef ur verið gerð og nær alls ekki til alls þess tímabils, sem fríhöfnin hefur verið starfrækt, leitt i ljós, að töluvert skortir á, að vín- en samkvæmt iögum þá nemur sektin 400.00 krónum á flöskuna, þannig að sektin í þessu máli verður hátt í 700.000.00 krónur. Ekki hefur neinn af áhöfninni ját að á sig þátttöku í þessu smygl- máli að svo komnu. Slík mál eru mjög slæm fyrir útgerðarfélögin, bæði vegna álits ins, og eins vegna þess að þar kemur fyrir að þau þurfa að borga sektimar. birgðir séu það, sem þær eiga að vera. Þann 1. apríl í vor óskaði utan- ríkisráðuneytið eftir því við rík- isendurskoðunina, að hún fram- kvæmdi birgðakönnun Þá tók við forstöðu fríhafnarinnar Jóhannes Sölvason, fultrúi i Varnarmála- deild. en fyrri forstöðumanni frí- hafnarinnar var veitt frí frá störfum um óákveðinn tíma, og er hann enn í fríi. Var endurskoð- un þessi framkvæmd þegar manna skiptin fóru fram. Við birgðataln ingu kom í Ijós, að birgðavöntun á áfengi hafði orðið í marzmánuði. Af þeim sökum var látin fara fram frekari athugun á birgðum fríhafnarinnar aftur í tímann. Það. sem kom í ljós við þessa endurskoðun, olli því, að utan- rikisráðuneytið óskaði eftir rann- sókn í málinu. Er nú beðið eftir því, að setudómari verði skipaður í málið, til að sú rannsókn geti hafizt. Tíminn veit enn ekki, hvað endurskoðun á vínbirgðum frí- hafnarinnar nær langt aftur í Framhald á bls. 14. Fengy peír boc eriendis frá um smyglvarninginn? Gerizt áskrrfendur að Tímanum — Hringið í síma 12323. r IGÞ—Reykjavík, mánudag. í nótt komst heimilisfað- ir hér í Vesturbænum í kast við gluggagægi, sem bað um vatn, þegar til hans náðist um klukkan þrjú um nóttina. Þetta er ekki í fyrsta sinn, sem svona at- vik á sér stað í þessum bæj- arhluta. Þegar Tíminn hafði Isamband við rannsóknar- lögregluna síðdegis í gær, vissi hún ekkert um málið. Hins vegar reyndi Tíminn að afla sér upplýsinga eftir fönguin oig getur upplýst rannsóknarlögregluna um eftirfarandi: Vart varð við umgang við ákveðið hús í Vestur- bænum um tvö-leytið um nóttina. Heimilisfaðirinn kveikti útiljósið og fór út, en varð ekki neins var. Þeg ar hann fór inn aftur, slökkti hann útiljósið. Gegn sætt gler er í útidyrahurð- inni, og skipti engum togum að næturgöltrarinn kom að dyrunum og gægðist inn. Heimilisfaðirinn opnaði þá og talaði nokkur vel valin orð við þennan vesaling, sem hafði að yfirvarpi að biðja um vatn. Þegar hann var skammaður, bað hann afsökunar. Lögreglan var kvödd á vettvang, en hún fann ekki manninn. Þessi maður gerði einnig vart við sig á mánudagsnótt ina eftir verzlunarmanna- helgina. Þá kvaddi hann hreinlega dyra og bað um vatn. Það gerðist klukkan tvö að nóttu. Vitanlega set- ur beyg að kvenfólki og börnum við svona heim- Ai sóknir. Við vitum ekki, hver þessi maður er. Hins vegar vitum við, að mál eins og þetta kemur rannsóknarlög reglunni við. Henni ber að athuga þetta og koma í veg fyrir, að svona heimsóknir endurtaki sig. Það er starfi hennar að halda svona næt urmönnum í skefjum. Og næst, þegar við hringjum í rannsóknarlögregluna veit hún vonandi eitthvað um næturmanninn. Hún ætti að sjá um, að ríkið sæi hon um að minnsta kosti fyrir vatni. Þá hefur blaðið haft sam band við unga húsmóður, sem varð fyrir því, að mað- ur var kominn hálfur inn um baðherbergisgluggann til hennar. Þessi kona býr í austurbænum. Og nokkr- um kvöldum síðar varð vart Framhaid á bls 14

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.