Tíminn - 10.08.1965, Blaðsíða 2
2
ÞRIÐJUDAGUR 10. ágúst 1965
MÁNUDAGUR 9. ágúst.
NTB-London. — Sterlingspund
hækkaði í verði í kauphöllinni
í Lundúnum í dag, og bendir
margt til þess, að síendurtekn-
ar yfirlýsingar stjórnarinnar
um, að gengi pundsins verði
ekki fellt, hafi þau áhrif, að
fjármálamenn hafi fengið
aukna trú á því.
Sterlingspundið hefur hækk-
að í flestum kauphöllum
Vestur-Evrópu í dag.
Gull lækkaði mjög í verði í
Lundúnum í dag og bendir það
einnig til aukins trúnaðar á
pundið.
NTB-Karachi. — Utanríkisráð
herra Pakistan, Ali Bhutto,
sagði í dag, að Indlandsstjóm
bæri að virða hið alþjóðlega
samkomulag um Kasmír. Hann
sagði ennfremur, að Pakistan
vildi bæta sambúðina við nd-
land, og væri hægt að leysa öll
deilumál ríkjanna aðeins ef
indverskir stjórnmálamenn ósk
uðu eftir því.
Bhutto skoraði á Indverja að
hætta nauðungarflutningum á
múhameðstrúarmönnum frá
Kasmír.
í gærkvöldi barst tilkynning
frá Indlandsstjóm þar, sem
sagt er, að Indverjar hafi auk-
ið herlið sitt í Kasmír vegna
í þess, að vart hafi orðið liðs-
samdráttar Pakistanmanna.
Pakistan skýrði frá því í gær,
að myndað hefði verið bylting-
arráð í Kasmír og væri hlut-
verk þess, að „hefja frelsisstríð
gegn hinum indversku heims-
valdasinnum“ eins og segir í
fréttinni.
\ NTB-París. — Risin er deila
milli Rainer fursta í Monaco
og hluthafa í félagi því, sem
á spilavítin þar. Gríski útgerð-
armaðurinn Aristoteles Onass-
is á meirihluta í félaginu og
vill hann, að furstadæmið verði
áfram sem hingað til skemmti-
staður auðkýfinga, en Rainer
vill laða þangað venjulega
ferðamenn. Hluthafarnir telja,
að furstinn neyði félagið til
þess að standa undir kostnaði
við ýmsar framkvæmdir, sem
ekki skila ágóða.
NTB-Tókíó. — f dag var þess
| minnzt í Nagasaki, að tuttugu
I ár eru liðin frá því, að kjarn-
orkusprengju var varpað á
borgina, þremur dögum eftir,
að Hírósíma-sprengjan varð
200 000 manns að bana. í
Nagasaki fórust 73 884 í spreng
ingunni. Viku síðar lauk heims
styrjöldinni síðari. Hringst var
kirkjuklukkum í borginni og
2000 kaþólskra manna safn-
aðist til messu í Urakami-dóm-
I kirkjunni. Dagsins var einnig
j minnzt í háskóla borgarinnar
| og öðrum skólum.
, NTB-Khartum. — Mahgoup,
forsætisráðherra í Súdan, hefur
beðið Pál páfa VI. að hlutast
til um, að uppreisnarmenn í
suðurhluta Súdan gangi til
samninga við ríkisstjórnina um
friðsamlega lausn deilunnar.
Súdanstjórn segir, að kristnir
trúboðar hafi æst innfærra
menn til uppreisnar.
TÍMINN
VIKUAFUNN 77 ÞUS. MALUM
MFIRIÍN SÖMU VIKU í FYRRA
MB—Reykjavík, mánudag.
Síldaraflinn á miðnætti aðfaranætur sunnudagsins 8. ágúst var
orðinn 1.315.756 mál og tunnur og er það nokkru minna en á sama
tíma í fyrra, en þá höfðu veiðzt 1.603.299 mál og tunnur. Vikuaflinn
síðustu viku var 217.840 mál og tunnur og er það meira en samsvar-
andi vika í fyrra, en þá var aflinn 140.184 mál og tunnur. Hefur því
heldur dregið saman, frá því síðasta skýrsla Fiskifélags íslands var
birt.
Flotinn var almennt á veiðum
í nánd við Hrollaugseyjar fyrri
hluta vikunnar, en 150—180 mílur
út af Dalatanga, er leið á vikuna.
Síldin á norðursvæðinu hefur
verið mjög dreifð og erfitt að
eiga við hana. Um tíma leit út
fyrir að hún væri að þéttast, en
í lok vikunnar dofnuðu vonir
manna heldur um áframhaid þeírr
ar þróunar, en fiskifræðingar eru
þó enn fremur bjartsýnir.
Aflinn hefur verið hagnýttur
þannig:
í salt hafa farið 89.693 uppsaltað
ar tunnur (í fyrra 160.864).
í frystingu hafa farið 5.875 upp-
mældar tunnur (í fyrra 23.113)
í bræðslu hafa farið 1.220.188
mál ( í fyrra 1.419.322)
Um helgina hefur afli verið
fremur tregur. Frá Því klukkan
7 á laugardagsmorgni tíl jafn
lengdar á sunnudagsmorgni til
kynntu 40 skip um afla, samtals
41.276 mál og tunnur, en mikið
af þeim afla er eðilega innifalið
í heildaraflanum, sem eins og fyrr
segir er miðaður við miðnætti á
sunnudagsnóttina. Frá klukkan
7 á sunnudagsmorgni til klukk
an 7 á mánudagsmorgni tilkynntu
24 skip afla, samtals 22.710 mál
og tunnur. Jón Einarsson, skip
stjóri á síldarleitarskipinu Haf-
þóri sagði blaðinu í kvöld, að
reitingsafli hefði verið fram eftir
degi í dag, en dvínað, þegar á
daginn leið. Skipin voru um 130—
150 mílur út af Langanesi, eða
heldur nær landi en áður.
Á miðnættí á sunnudagsnótt
var kunnugt um 200 skip, sem
höfðu fengið afla, og af þeim höfðu
178 skip fengið 1000 mál og tunn
ur eða meira. Vegna erfiðleika
á öflun gagna um síldveíðina sunn
anlands er ekki unnt að birta
skýrslu um hana að sinni.
16 sldp hafa fengið yfir 15
þúsund mál og tunnur. Hæst
þeirra er Jón Kjartansson frá
Eskifirði með 19.570 mál c»g tn.
Skipstjóri á Jóni Kjartanssyni
er Þorsteinn Gíslason. í öðru sæti
er Heimir frá Stöðvarfirði með
19.175 mál og tunnur, en skip
stjórí á Heimi er Eggert bróðir
Þorsteins, sem áður var með Víði
II og Sigurpál. í þriðja sæti er
Reykjaborgin úr Reykjavík með
18.756 mál og tunnur, skipstjóri
er Haraldur Ágústsson, sem áður
var með Guðmund Þórðarson. í
fjórða sæti er svo Þorsteinn úr
Reykjavík, með 18.709 mál og
tunnur, skipstjóri Guðbjörn Þor
stei^sson, áður með Gróttu og
Árna Magnússon.
Hér fer á eftir listí um þau
178 skip, sem höfðu fengið 1000
mál og tunnur eða meira á mið-
mætti á sunnudagsnótt. Nöfn og
afli þeirra skipa, sem fengið
höfðu meira en 15 Þúsund mál
og tunnur eru feitletruð.
Mál og tn
Akraborg, Akureyri 7.640
Akurey, Reykjavík 11.086
Akurey Hornafirði 5.980
Anna Siglufirði 8.415
Arnar Reykjavík “'‘ 'Í’3.409''
Arnarnes Hafnarfirði 1.842
Arnfirðingur Reykjav. 8.459
Ární Magnússon Sandgerði 14.564
Arnkell Hellissandi 1.674
Ársæll Sig. II. Hafnarfirði 2.541
Ásbjörn Reykjavík 8.992-
Áskell Grenivík 3.433
Ásþór Reykjavík 7.312
Auðunn Hafnarfirði 6.966
Baidur Dalvík 7.243
Bára Fáskrúðsfirði 14.768
Barði Neskaupstað 15.906
Bergur Vestmannaeyjum 8.267
Bergvík Keflavík 2.668
Bjarmi Dalvík 5.060
Bjarmi II Dalvík 13.141
Bjartiu: Neskaupstað 16.490
Björg Neskaupstað 6.748
Björg II Neskaupstað 5.639
Björgvin Dalvík 8.790
Björgúlfur Dalvík 8.461
Björn Jónsson Reykjavík 3.861
Brimir Keflavík 2.391
Búðaklettur Hafnarfirði 6.957
Dagfari Húsavík 15.632
Framnes Þingeyri
Freyfaxi, Keflavík
7.776
2.842
Friðbert Guðm. Suðureyri 1.308
Fróðaklettur Hafnarfirði 6216
Garðar Garðahreppi 6.491
Gissur hvíti Hornafirði 4.283
Gjafar, Vestmannaeyjum 9.685
Glófaxi Neskaupstað 4.783
Gnýfari Grundarfirði 1.953
Grótta Reykjavík 13.891
Guðbj. Kristján ísafirði 13.167
Guðbjörg Ólafsfirði 6.266
Guðbjörg ísafirði 5.809
Guðbjörg Sandgerði , 10.918
Guðmundur Péturs Bol. 11.619
Guðm. Þórðars. Rvík 5,515
Guðrún Hafnarfirði 10,899
Guðrún Guðleifsd. Hnífsdal 13.256
Guðrún Jónsdóttir ísafirði 12.379
Guðrún Þorkelsdóttir Eskif. 5.011
Gulberg Seyðisfirði 14.599
Gullfaxi Neskaupstað 7.440
Gullver Seyðisfirði 17.735
Gulltoppur Keflavík 2.853,
Gunnar Reyðarfirði 9.476
Gunnhildur ísafirði 3.533
Gylfi II, Akureyri 2.279
Hafrún, Bolungarvík 11.140
Hafrún, Neskaupstað 3.553
Hafþór, Reykjavík 5.315
Halkion, Vestmannaeyjum 11.325
Halldór Jónsson, Ólafsvík 11.301
Hamravík, Keflavík 9.426
Framhald á bls 14
NTB-Peking. — Kínverska
stjórnin hefur á ný mótmælt
því við Indlandsstjórn, að ind-
versk hersveit hafi í vor farið
inn á kínverskt landssvæði og
rænt þar tveimur kínverskum
konum.
Maður kafnar
i reyk i Eyjum
EJ-Reykjavík, mánudag. j sluppu við lítil meiðsli.
Aðfaranótt laugardagsins kafn- j Bílslysið varð með þeim hætti,
aði færeyskur sjómaður, Jakob j að um kl. 6 á laugardagskvöld kom
Gárd að nafni, í herbergi sínu, | bifreið akandi eftir Strandgöt-
að Brimhólabraut 33 í Vestmanna-1 unni og þaðan vestur eftir braut
eyjum. Hefur hann verið í Vest-1 þeirri, sem liggur til Friðarhafn-
DAUÐASLYS
I EYJAFIRDI
mannaeyjum um langan tíma.
Kl. rúmlega eitt á laugardags-
nóttina varð húsráðandinn i tjeðu
húsi var við reykjalykt og fór að
athuga málið. Lagði reykinn út
úr herbergi í kjallara hússins, en
þar bjó Jakob. Var mikill reykur
í herberginu, en kviknað hafði í
hægindastól þar. Jakob lá á bekk
í herberginu og reyndust allar lifg
unartilraunir árangurslausar.
Á laugard. valt síðan bifreið af
Taunus skammt frá Friðarhöfn,
slösuðust tveir menn nokkuð al-
ar. Þegar bifreiðin kom af mal-
bikaða götuhlutanum lenti hún í
lausum sandi. Bifreiðastjórinn
missti stjórn á henni og mun
bifreiðin hafa farið tvær til þrjár
veltur, þar til hún stöðvaðist á
hjólunum. í bifreiðinni voru þrír
piltar og tvær stúlkur, öll um
tvitugt. Ökumaðurinn slasaðist á
höfði en annar piltur í baki, og
liggja þeir báðir á sjúkrahúsi.
Hin þrjú sluppu með lítilsháttar
meiðsl. Bifreiðin skemmdist mjög
mikið, allar rúður brotnuðu og yf-
varlega, en þrír aðrir farþegarirbyggingin beyglaðist mikið.
JHM—Reykjavík, mánudag.
Það hörmulega slys varð að bæn
um Hvammi i Eyjafirði að þriggja
ára drengur varð undir dráttarvél
og beið bana. Drengurinn sem var
færeyskur var í heimsókn ásamt
móður sinni þarna á bænum, en
húsfrúin er móðursystir drengsins.
Blaðið talaði við Gísla Ólafsson
varðstjóra hjá lögreglunni á Ak-
ureyri, og skýrði hann svo frá að
fyrir framan íbúðarhúsið á
Hvammi hafi staðið dráttarvél,
sem menn voru nýbúnir að nota.
Börnin voru að leika sér úti, en
fólkið var inni. Drengurinn litli
komst upp í stjórnarsætið og byrj-
aði að fitla við gírana. Vélin losn-
aði úr gír og rann 20 til 30 metra
yfir þjóðveginn, sem liggur í gegn
um hlaðið og valt ofan á dreng-
inn. Sjúkrabíll og læknir komu
þegar frá Akureyri og fluttu barn
ið á sjúkrahús, en það var látið
þegar þangað var komið.
Annað slys skeði í Eyjafirði um
helgina, tvær stúlkur 10 og 11 ára
urðu fyrir vörubifreið rétt norðan
við Akureyri. Þær voru á gangi eft-
ir þjóðveginum og ugðu ekki að
Dan ísafirði 1.179 Hannes Hafstein, Dalvik 17.499
Draupnir Suðureyri 3.626 Haraldur, Akranesi 12.286
Einar Hálfdáns Bolungarvík 8.800 Héðinn, Húsavík 7.993
Einir Eskifirði 6.499 Heiðrún, Bolungarvík 2.426 j
Eldborg Hafnarfirðí 14.906 Heimir, Stöðvarfirði 19.175 í
Eldey Keflavík 8.466 Helga, Reykjavík 5,857
Elliði Sandgerði 10.000 Helga Guðm., Patreksf. 17.832
Engey Reykjavík 2.523 Helgi Flóventsson, Húsavík 11.106
Fagriklettur Hafnarfirði 2.940 Hilmir, Keflavík 1.309
Fákur Hafnarfirði 4.573 Hilmir II, Flateyri 2.105
Faxi Hafnarfirði 13.142 Iloffell, Fáskrúðsf. 3.820
Síldaraflinn frá kl. 7 á laug
ardagsmorgun til kl. 7 á sunnu
dagsmorgun:
Raufarhöfn:
Kristján Valgeir GK, 800 tn.,
Halldór Jónsson SH 1000, Gísli
lóðs GK 400, Fróðaklettur GK.
1300 mál Haraldur AK 1100,
Barði NK 1300, Fagriklettur GK
1100, Jón Kjartansson SU 1200.
Dan ÍS 350, Þorsteinn RE 1600
mál, Eldey KE 1200, Eldborg GK
1400 mál og tn. Ögri RE 1250 mál
Þorbjörn II GK, 1300, Ólafur
Friðbertsson ÍS 1150, Ársæll Sig
urðsson GK 1200, Helga RE 1100
Dalatangi:
Ásbjörn RE 1856 mál, Sunnutind
ur SU 900 tn. Jón Eiríksson SF
900, Margrét SI 1700 mál, Sigur
borg SI 1000, Guðrún Guðleifsd
ÍS 1870, Pétur Sigurðsson RE
1100, Vigri GK 600, Jón Finnsson
GK 1000, Mímir ÍS 450, Einar
Hálfdáns ÍS 350, Snæfell EA 1000
Ingiber Ól. II GK 800 m., Hafr. ÍS
1000, Hoffell SU 250, Óskar Hab
dórsson RE 1200, Gunnar SU 600
Bjartur NK 900, Lómur KE 950
Árni Magnússon GK 1300, Björg
Framhaia a ois 14
sér. Önnur þeirra siasaðist mikið
og lá rænulítil á sjúkrahúsi í gær.
en var að koma til í dag, mánu
dag. Hin stúlkan slasaðist minna
en liggur einnig á sjúkrahúsi.
§11 af rakstrarvél
og meiddíst á öxl
MB-Reykjavík, mánudag.
Það óhapp varð í dag að hest-
ur fældist með rakstrarvél á Hval-
eyrarholtinu, sunnan Hafnarfjarð
ar. Á vélinni sat Ólafur Runólfs
son, bóndi í Hafnarfirði. Hann
féll af vélinni og mun hafa meiðzt
á öxl og var fluttur á Slysavarð
stofuna.
I grein um þátttöku íslending
i Grand-Prix-kappakstrinum i Dan
mörku var rangt farið með nafn
hans. Hann heitir Sverrir Þórodds
son. en ekki Skúli eins og sagi
var. Er hann beðinn afsökunar á
þessum mistökum.