Tíminn - 10.08.1965, Qupperneq 6
6
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 10. ágúst 1965
| Veiðileyfi
Ferðaskrifstofa vor getur útvegað og selt veiði-
leyfi í: Langavatn: Vatnið er á gullfallegum stað
í Borgarfirði. Bílvegur liggur af þjóðveginum
ca. 13 km. akstur. Bátar á vatninu. Silungur á-
gætur og stór. Auk þess er hægt að veiða í Langá
ofanverðri og Gljúfurá ofanverðrí og svokölluðum
fljótum, Verð sanngjarnt. Hægt að gista í Borgar
nesi, Varmalandi eða Bifröst.
Vötn á Melrakkasléttu: Skerjalón, Vellankötlu-
vatn, Örfaralon, Suðurvatn og Langatjörn nyrst
á Melrakkasléttu. Ágæt stangarveiði. Hægt að
fljúga á Kópasker og gista þar. Örstutt frá
Kópaskeri. Óviðjafnanlegt umhverfi Miðnætursól
í júní.
Þeir sem hafa hug á að fá veiðileyfi geta snúið
sér til ferðaskrifstofu okkar og munum vér þá
sjá fyrir allri fyrirgreiðslu.
LA tsl DS9N t
FERÐASKRIFSTOFA
Skólavörðustíg 16, II. hæð
SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK
7/r
TEIKNIBORÐ
MÆLISTENGUR
MÆLISTIKUR
AUSTFJARÐARFLUG
FLUGSÝNAR
Höfum staðsett 4 sæta flugvél
ó Egilsstöðum og Neskoupstoð
Leiguflug
Varahlutaflug
Sjúkraflug
Umboðsmaður
NeskaupstaS
Orn Schcving
EYJAFLUG
MEÐ H ELGAFELLl NJÓTIÐ ÞÉR
ÚTSÝNIS, FLJÓTRA
OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
VESTMANNAEYJUM 1202
REYKJAVlKURFLUGVELll 22120
DRUMMER
FARGAR
FLUGUM
FLJÓTT
1 «sfr.skrifstofan
Iðnaðarbankahúsinu
IV. hæð.
Vilhjálmur Arnason.
fómas Arnason og
HALLDOK KKISTINSSOIN
<rnMsmfðiiT — Slmi I697t<
Til Rökkurs, pósthólf 956, Rvk
PöntunarseSill þessi er birtur til þœginda fyrlr gamla
og nýja vlSskiptavini, sem kunna að hafa þörf fyrlr hann
(strikið út það sem ekki á við);
Sendið mér skáldsöguna Greifann af Monte Christo, verð
kr. 150.00 burðargjaldsfrítt.
Sendið mér baskur samkvœmt tilboði yðar fyrr á ártnu,
verð kr. 100.00 burðargjaldsfrítt.
Sendist gegn póstkröfu. Peningar hér með. Peningar í
póstávísun.
Nafn ........
Heimilisfang
Póststöð ...
Tjaldsamkoma
Kristniboðsfélagsins við Breiðagerðisskóla í kvöld
kl. 8.30.
Séra Lárus Halldórsson og Konráð Þorsteinsson
tala-
Allir velkomnir.
Kona óskast
Konu vantar 1 eldhús Kleppsspítalans.
Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 38160,
milli kl. 13 og 16.
Skrifstofa ríkisspítalanna.