Tíminn - 10.08.1965, Síða 10

Tíminn - 10.08.1965, Síða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 10. ágúst 1965 TÍMINN I dag er þriðjudagur 10. ágúst— Lárentíusmessa Tungl í hásuðri kl. 23.39 Árdegisháflæði kl. 4.27 ■jt Slysavarðstofan Heilsuverndar stöðinni er opln allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—b. simi 21230 •ff Neyðarvaktln: Sim) 11510. opið hvern virkan dag, fra kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu I borginni gefnar j símsvara lækna félags Reykjavfkur i síma 18888 Næturvörzlu aðfaranótt 11. ágúst í Hafnarfirði annast Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27, sími 51820. Næturvörzlu annast Ingólfs Apótek. Næturvörzlu í Keflavík annast Guðjón Klemenzson. Næturvörziu annast Ingólfs Apótek Ragnar Ásgeirsson kvað: Tíminn líður allt of ótt, ekkert tekst að vinna, sé ég fram á svarta nótt sólsktnsvona minna. Tekið a mcti tílkynninguni i dagbékina ki. 10—12 M.R. búðin Laugavegi 164. Verzlun Guðjóns Guðmundssonar, Kárastíg 1. Verzlunin Fjölnisvegi 2 Reynisbúð. Bræðraborgarstíg 43. Verzlun Björns lónssonar Vestur- götu 28 Verzlunin Brekka, Asvailagötu 1, Kjötborg h f.. Búðargerði 10. Verzlun Axels Sigurgeirssonar_ Barmahlíð 8. Kjötmiðstöðin, Laugal’æk 2. Barónsbúð, Hverfisgötu 98. Verzlunin Vísir, Laugavegi 1. Verzlunin Geislinn, Brekkustíg 1. Skúlaskeið h. f., Skúlagötu 54. Silli &Valdi, Háteigsvegi 2. Nýbúð. Hörpugötu 13. Sill'i & Valdi, Laugavegi 43. Melabúðin, Hagamel 39. Kaupfélag Rvíkur og nágrennis: Kron, Langholtsvegi 130. Trúlofun Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Rjarney Valdimars- dóttir, Þórsgötu lOb, og Alfreð Þor steinssont blaðamaður við Tfmann, Álftamýri 40. Flugáætlanir I dag ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 10. ágúst 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp 13.00 Við vinnuna 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdegisút Ivarp 17.00 Fréttir 18.30 iHarmonikulög 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veður fregnir 19.30 Fréttir 20.20 Dag- legt mái Svavar Sigmundsson flytur þáttinn 20.05 ..Ilimmer- land“, dönsk rapsódía eftir Emil Reesen. Hljómsveit danska út- varpsins leikur; höfundur stj. 20.20 Á Skálholtshátíð Jóhann Hannesson skólameistari á Laugarvatni flytur erindi. 20.40 „Sjö söngvar í þjóðlagastí!“ eft ir Manuel de Falla. 20.55 Á leik vanginum Sig. Sigurðsson talar ur jþróttir 21.10 Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Leos Janácek 21.30 Fólk og fyrirbæri Ævar R. Kvaran segir frá 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsag an: ,,Litli-Hvammur“ eftir Einar H. Kvaran Arnheiður Sigurðar dóttir magister les (1). 22.30 .Syngdu meðan sólin skín. Guð mundur Jónsson stjórnar þætti með misl’éttri músik. 23.20 Dag skrárlok. Sólveig Bjatnadóftir, fyrrum hús- freyja í Vatnshorni í Skorradal^ er sextug i dag. Hún er dóttir hjón- anna Bjarna Bjarnasonar og Sig ríðar Jónsdóttur í Vatnshoi ni. Sól- veig giftist Höskuldi Einarssyni síð ar hreppstjóra og biuggu þau um þrjá áratugi í Vatnshorni og eiga 5 uppkomin börn. Síðustu árin hafa þau hjónin verið búsett hér í Reykjavík, Solveig verður að heim an í dag. KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS KVOLDÞJONUSTA VERZLANA Vikan 9. ágúst til 13. ágúst. KaupmannaSamtök íslands; Verzlun Páls Hallbjörnssonar, Leifs götu 32. Matvörumiðstöðin, Laugalæk 2. Kjartansbúð, Efstasundi 27. Flugfélag Islands h. f. Millilandaflug: Gullfaxi fór til Glasg. ok Kaupm.- hafnar k. 08.00 í morgun. Væntan legur aftur til Reykjavíkur kl. 22. 40 í kvöld. IFer til Glasg. og Kaup mannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til London kl. 09.30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykja víkur kl. 21.30 í kvöld. Sólfaxi fer til Bergen og Kaupmannahafnar kl. 14.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 14.50 á fimmtudag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir) Egilsstaða (2 ferðir), fsa- fjarðar Kópaskers, Þórshafnar, Húsavfkur og Sauðárkróks. Pan American þota er væntanleg frá N. Y. í fyrramálið kl. 06:20. Fer til Glasg. og Berlinar kl. 07.00. Vænt anleg frá Berlin og Glasg. annað kvöld kl. 18.20. Fer til N. Y. ann að kvöld kl. 19.00. DENNI Þetta er miklu betra en einkvað DÆMALAUSI hús sem ekki einu sinni lekur. Siglingar Ríkisskip Hekla fer frá Thorshavn kl. 17.00 í gær áleiðis til Reykja víkur. Esja er á austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vest mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið er í Rvik Herðu breið fer frá Rvík kl. 18.00 í dag austur um land í hringf.Guðmundur góði fer til Snæfellsness- og Breiða fjarðarhafna á fimmtudaginn. Eimskip h. f. Bakkafoss fer frá Reykjavík 10.8 til Dalvíkur, Akur eyrar og Austfjarða-hafna. Brúar foss fer frá N. Y. 11. 8. til Reykja víkur. Dettifoss kom til Imming ham 9. 8. fer þaðan til Grimsby Rotterdam og Hamborgar. Fjall foss fór frá London 5. 8. til Reykja víkur. Væntanlegur á ytri höfnina kl. 18.30 9.8. Goðafoss fer frá Gauta borg 9. 8. til Grimsby og Hamborg ar Gullfoss fór frá Reykjavík 7.8. til Leith og Kaupmannahafnar Lagarfoss fór frá Vasa 7. 8. til Hels ingör, Kaupmannahafnar og Gauta borgar. Mánafoss fór frá Kristian sand 7. 8. til Reykjavjkur. Selfoss fer frá Akureyri 9. 8. til Fl'ateyrar og Keflavíkur. Skógafoss fór frá Gdynia 8. 8. til Reykjavíkur. Tungu foss fór frá Antverpen 9. 8. til Hull og Reykjavíkur Mediterranean Spirinter fer frá Hamborg 10. 8. til Reykjavíkur. Þriðjudaginn 10. ágúst verða skoð aðar bifreiðarnar R-12451 ttl R. 12600. Mlðvikudagur 11. ágúst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp. 13.00 Við vinnuna 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegis útvarp 18.30 Lög úr kvikmyndum 118.50 Tilkynn- | ingar. 19.20 I Veðurfregnir 19.30 Fréttir. 20.00 Tveir forleik ir eftir Weber. 20.15 Á ferða lagi fyrir hálfri öld Oscar Clau- sen segir frá. 20.45 íslenzk ljóð og lög. Elnar Benediktsson legg ur ljóðin til. 21.00 „Hrært egg“. smásaga eftir Tove Ditlevsen. Elfa Björk Gunnarsdóttir les. 21.15 „Saga hermannsins", svíta eftir Stravinsky. 21.40 Frá bún aðartilraunum á Korpúlfsstöð um; annar þáttur. Gísli Kristjáns son ritstj. innir frekari tíðinda. 22.10 Kvöldsagan: ,Lith-Hvamm ur“ eftir Einar H. Kvaran Arn heiður Sigurðardóttir magister ies (2) 22. 30 Lög unga fólksins Bergur Guðnason kynnir. 23.20 Dagskrárlok. — Já, Pankól Ekkjan sagði mér í gær- kvöldi, að hún væri hrædd við morðingja. — Og einhver skaut á okkur! — Heilaga guðsmóðirl Hvað er að heyral — Hvers vegna? — En ég held, að þetta hafi allt verið — Við skulum komast að þvf, Pankó! leikur. Eg gætl trúað, að þjóninn hefði — En við erum að fara úr bænum — hleypt af þessu skoti. eða erum við það ekki? — Þarna skall hurð nærrl hælum — ef ég hefði nú ekki séð merki Dreka á stúlkunnll — Hálsfestln hafðl elnhverja sérstaka merkingu fyrir þennan fjáraps fylgdar- THE.GOOD MARKOF THEPHANTOM! | mann. virðl. — Bulll Hanp missti kjarkinn og laum — En vandamálið er — hvernig fáum aðist svo burt með allar vistirnar. Hvað við þá útborgaða? nú? — Hálsfestin mín — hvaða þýðingu — Stelpan er ennþá milljón dollara getur hún haft?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.