Morgunblaðið - 08.06.1983, Síða 24

Morgunblaðið - 08.06.1983, Síða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 1983 XJOTOU' iPÁ HRÚTURINN Í|V 21. MARZ—19.APRIL ÞetU er tilvalinn dagur til þess ad stunda verlsun og viðskipti. Þú ert hraustur og duglegur í dag og nýtur þess ad sýna hvad í þér býr. Þú skalt taka þátt í keppni ef þér býðst tækifæri. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. maI Þú ættir að taka til hjá þér í dag, fara í gegnum dót sem þú geymir inni í skápum og henda því sem þú notar aldrei. Auka- vinna eða nýtt áhugamál er það sem þú þarft á að halda. W/A TVÍBURARNIR WvS 21. maI—20. JÚNl þú þarft á einhverri tilbreytingu að halda, reyndu að fara á nýjar slóðir og hafðu nóg að gera í dag. Þú ert aldrei ánægður nema að þú hafir nóg að gera. KRABBINN <9* 21. JÚNÍ—22. JÚLl Þú skalt vera með í því að vinna að málefnum þeirra sem eru minnimáttar. Þú hefur gott af því að starfa með öðrum og sér- staklega ef málefnin eru trúar- leg eða andlegs eðlis. ÍSjlUÓNIÐ ð%»^23. JÍILl—22. ÁGÚST Taktu þátt í félagsmálum á vinnustað þínum. Þetta er góður dagur til þess að sameina vinnu og skemmtun. Hugmyndir þínar eru mjög góðar og þú verður lík- lega kosinn til þess að vera í forystu. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þér verður vel ágengt ef þú þarft að fara í ferðalag tengt starfi þínu í dag. Þú ert mjög áhugasamur og duglegur. Þú ert viljasterkur og vinnur á öllu mótlæti. WU\ VOGIN VifiTé 23.SEPT.-22.OKT. Heppnin er með þér í fjármálum í dig. Trúin getur einnig orftið þér til mikillar hjálpar. Þú ert mjög áhugasamur og spenntur fyrir að prófa eitthvaó nýtt. Gerðu áætlanir fyrir framtíðina. DREKINN ______23. OKT.-21. NÓV. Þú ert heppinn í dag, það virðist allt ganga vel sem þú tekur þér fyrir hendur. Sérstaklega ertu heppinn í ástamálunum og fjár- málunum. Notaðu Uekifærið og gerðu þá samninga sem þú þarft fyrir þennan mánuð. fil BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú átt gott með að vinna með öðrum í dag. Félagsstörf og allt sem þeim viðkemur er tilvalið fyrir þig. Þú mátt samt ekki gleyma þínum nánustu og þú skalt ætla þér einhvern tíma til að vera með þeim. m STEINGEITIN 22. DES.-19.JAN. Þú skalt einbeita þér að því að bæta ástandið á vinnustað þín- um. Bæði sambandið við vinnu- félagana og starfsaðstöðuna. Hugsaðu um heilsuna, þú þarft að bæta mataræðið og hreyfa þig meira. VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Vertu með fjölskyldunni, það er margt sem þarf að laga á heimil- inu og þú getur vel gert það sjálfur. Þú ert mjög duglegur og jákvæður í dag og átt gott með að fá aðra til samstarfs. !< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Kallaðu fjölskylduna saman til skrafs og ráðagerða. Þú þarft að taka meiri þátt í félagsmálum og skemmtunum. Ef eitthvað þarfnast viðgerða á heimilinu, skaltu reyna að gera við það sjálfur CONAN VILLIMAÐUR ---------------------—-------------•--- 7 " DYRAGLENS LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK Furðulegt. En kurteist. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sjö lauf í N-S er rólegur samningur með öllu nema spaða út. Það er nóg að tígl- arnir séu 3-2. Norður ♦ Á642 ▼ 54 ♦ ÁK76542 Vestur ♦ - Austur ♦ G873 ♦ K1095 ▼ 9876 ▼ KD32 ♦ D10 ♦ G98 ♦ 1083 ♦ 62 Suður ♦ D ▼ ÁG10 ♦ 3 ♦ ÁKDG9754 Og jafnvel með spaða út er spilið ekki vonlaust. Það er hægt að trompa spaða heim og spila upp á kastþröng í rauðu litunum. Sami andstæðingur- inn verður að eiga þrjá tígla og hjónin í hjarta. Allt gott og blessað. En samningurinn er óvart 7 grönd með hjarta út! Þar með er samgangurinn slitinn fyrir einfalda þvingun i tígli og hjarta. Það er nefnilega nauð- synlegt að vera búinn að taka spaðaásinn til að kastþröngin virki. En það er ekki hægt með hjarta út því þá er engin inn- koma á suðurhöndina. En spaðadrottningin er ekki alveg nýtt spil. Laufunum er spilað og þetta er staðan þegar eitt lauf er eftir: Norður ♦ Á V - ♦ ÁK76 + - Vestur Austur ♦ G87 ♦ K ▼ - ▼ K ♦ D10 ♦ G98 ♦ - ♦ - Suður ♦ D VG10 ♦ 3 ♦ 4 Spaðaásinn er látinn fjúka í lauffjarkann og samgangs- stíflan þar með rofin. Austur gerir best í því að henda spaðakóngnum en þá er kast- þröngin endurtekin með spaðadrottningunni. Umsjón: Margeir Pétursson Nýlega lauk í Netanya í ísrael íþróttahátíð, þar sem m.a. voru nokkur skákmót á dagskrá. í aðalmótinu kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Vladimirs Lib- erzon, ísrael, sem hafði hvítt og átti leik, og Miguels Quint- eros, Argentínu. 42. Re6! — Hxe6 (Eða 42. - Dd2, 43. Hxh6+! - Bxh6, 44. Df6+, Kg8,45. Dg6+ - Kh8, 46. Dxe8+ - Kh7,47. Df7+ - Kh8, 48. Df6+ og næst 49. g5) 43. Df8+ — Kh7, 44. DI7+ — Kh8, 45. Dxe6 og Liberzon vann.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.