Morgunblaðið - 08.06.1983, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 08.06.1983, Qupperneq 28
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNl 1983 >1981 Umvt'iol PfM Synd'cof „ MUNDU þAV SvO, AFl — At? (7EGAK VlNU? MÍNII? KOMA, AE> ÉG SAGPl pElMjAP |?Ó þEKKTlK JÚLÍUS 5E5AK " ást er... ... aö bíða eftir henni TM Reg U.S. Pat. Oft -all rights reservet) «1983 Los Angetes Times Syndicate Mí ég biðja þig að taka þetta aft- ur, því ég og konan mín enim hætt að rífast og and ...! Með morgunkaffinu 4.9 Ég verð víst að leita læknis því ég er hætt að heyra sjálf þegar ég legg bflnum! HOGNI HREKKVlSI Listatrimm í Félagsstofnun: Þakka fyrir skemmtunina Sissý skrifar: „Ágæti Velvakandi! Nú, þegar menningarlíf i borginni er á leið í sumardvala, hefur komið fram nýtt og ferskt leikhús með Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur les- endur til að skrifa þætt- inum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 11 og 12, mánudaga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og starfsemi sem á áreiðanlega eftir að verða okkur borgarbúum til ánægju í sumar. Þarna á ég við Listatrimm, kaffi- leikhús í húsnæði Félagsstofnunar orðaskipti, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrit- uð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þátt- arins, þó að höfundar óski nafnleyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina því til lesenda blaðsips utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálkunum. stúdenta við Hringbraut, á vegum Stúdentafélagsins. Sunnudagskvöldið 29. maí var fyrsta skemmtunin haldin. Á dagskrá var Steinaspil og einþátt- ungur eftir Kafka, sem Rúnar Guð- brandsson flutti. Síðast en ekki sist var flutt verk eftir spænskt tón- skáld, músikleikverk, sem er ný- næmi hér á landi. Jóhanna Þórhalls- dóttir söngvari og Kolbeinn Bjarna- son flautuleikari fluttu þetta verk alveg frábærlega vel. Með þessum línum langar mig til að vekja athygli á framtaki Stúdentaleikhússins og þakka öllum aðstandendum Listatrimmsins fyrir skemmtunina. Með sama áframhaldi verður Félagsstofnunin eflaust vin- sælasti skemmtistaður Reykvíkinga í sumar, enda mikil þörf á nýjum og fjölbreyttum skemmtunum nú, þeg- ar t.d. leikhúsin eru öll lokuð. Það er eftirtektarvert, þegar hóp- ur áhugafólks leggur á sig að standa fyrir nýrri starfsemi, eins og þarna á sér stað, og ég hvet alla til að fara og sjá með eigin augum, hvað Lista- trimmið hefur fram að færa.“ Náttúrufræði og sannfræði Þorsteinn Guðjónsson skrifar: „Skrifi Steindórs Steindórssonar frá Hlöðum í „Islenzkum náttúru- fræðingum" (1981), um vfsindadeilu Þorvalds Thoroddsens og Helga Pjeturss (eftir að hinn síðarnefndi hafði gert grein fyrir skoðunum sín- um á ísöldum og móbergi) hafði ég ekki veitt sérstaka athygli — þó að það hefði borið mér fyrir augu — þangað til það bar saman, að bókin barst inn á borð til mín og maður sem hitti mig á förnum vegi hvJtti mig til að kynna mér þetta nánar. Hvers eðlis þessi skrif StÁndórs Steindórssonar eru, má glögglega sjá á því sem hann segir um ,hin dýpstu rök“ þessarar deilu (ísl. nátt. bls. 225): „Þorvaldur hafði um langan aldur safnað athugunum og lýst því sem fyrir augu bar, en var jafnan tregur til að draga ályktanir, nema honum þætti fyllstu rök til. Má vel segja að hann hafi skort nokkuð á það innsæi, sem þarf til að setja fram kenningar, og enginn hlutur var fjær skapi hans en að fara með fleipur í nafni visindanna eftir hug- arflugi einu saman. Helgi Pjeturss var ekki aðeins gæddur skarpri at- hugunargáfu heldur einnig innsæi og hugarflugi þvf samfara. Hann var þegar i öndverðu sannfærður um að sér gæti ekki skjátlazt ..." (!!) Hver sá, sem tekur sæmilega eftir þvf sem hann les, gengur þess ekki dulinn hvert stefnt er með svona skrifum. Það er ekki hlutleysi og réttdæmi þess sem vill jafna málin, sem þarna er á ferðinni, og þvf síður síðbúin viðurkenning á þvf sem nýj- ast var og frumlegast á sfnum tfma, heldur kemur þarna fram aðferð Dr. Þorvaldur Thoroddsen viktarmannsins sem stendur við metaskálar og lætur jafnan meira í aðra en hina, en segir svo að verki loknu: Sjáið, ég lét f þær báðar! Einna furðulegast f skrifi Std.Std. eru þessi orð hans (eftir að hinum eiginlegu vfsindalegu deilum lauk): „minnist Helgi oft á Þorvald f ýms- um greinum sfnum, ætíó óvinsamlega og oft af fullum fjandskap." (Lbr. mín). Til þess að varpa ljósi á hve fjarri þetta er öllum sannleika, næg- ir að taka tvö dæmi frá Helga: „Báð- ir voru þeir (Þórður biskup Þorláks- son og Gfsli Magnússon á Hlfðar- enda) f tölu bezt menntuðu íslend- inga sem verið hafa, og skrifar Þor- valdur Thoroddsen um þá vel og rækilega f Landfræðisögu sinni.“ (Þónýall s. 159, 2. útg.) Ekki verður með sanni sagt að þetta sé óvinsam- lega skrifað, heldur hið gagnstæða. — Annað dæmi: „Ég hygg að enginn dáist meira að próf. dr. Þorvaldi Thoroddsen og próf dr. Birni M. Ólsen en ég, og ég efast ekki um að rétt sé að telja þá f röð fremstu fræðimanna, ekki ein- ungis þegar á Island er litið, heldur á öllum Norðurlöndum." Og nokkru síðar: „Það væri því alveg rangt að kenna (skort á árangri á vissu sviði) því, að Þorvaldur hafi aðeins verið Iftilsháttar jarðfræðingur.“ (Þónýall 2. útg. s. 23 — íslenzk vísindi og framtíð mannkynsins). Þarna er ekki aðeins að dr. Helgi taki Þorvald til jafns við þann af

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.