Alþýðublaðið - 10.09.1931, Blaðsíða 1
JJpýðnblaðið
QeflB m «9 ilnitaflaldM
1931.
Fimtudaginn 10. september.
210 tölublaö.
m issfií n
Gnla danzmærin.
Sjónleikur í 8 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
D’AL-AL og
Valery Inkitinoff.
(Börn fá ekki aðgang).
VJ
H.F
EIMSKIPAFJELAGfl
ÍSLANDS W
REYKJAVIK Jl
Gullfoss“
99
fer á laugardagskvöld (12. sept.)
kl. 10 til Breiðafjarðar, enn frem-
ur til Bíldudals og ísafjarðar.
Farseðlar óskast sóttir á morg-
un.
,Dettifoss‘
fer vestur og norður (fljóta ferð)
á laugardagskvöld.
Farseðlar óskast sóttir á morg-
un.
Skipið fer 22. sept. til Huil og
Hamborgar.
Lík Sigurðar Þorsteinssonar, kennara frá Minniborg í Grímsnesi,
verður jarðsungið frá frikirkjunni laugard. 12. p. m. kl. 1 V*.
F. h. aðstandenda
Ingimar Jónsson.
Erling Krogh
enduitekur síðustu
söngskemtun á föstu-
dag kl. 9 í Iðnó,
Lækkað verð
(1 og 2 kr.).
Mborðdúkaroeflns
Sökum eftirspurna höfum við
ákveðið að gefa 500 ljómandi
fallega borðdúka með hverjum
10 kröna og 20 króna kaup-
um, til vðbótar við 100 borð-
dúka, sem pegar er úthlutað.
Notið tækfærið á með-
an birgðir endast! —
Úrvalið er mikið. Allir fá að
velja. Fjöldi lita, Tvær stærðr.
Wienar-búðin,
Laugavegi 46.
lítsalan heldur áfrai
Þar er selt með óhcyrilega lágu verði:
Smábarnalatnaður alls konar.
Telpukápur og kjólar.
Prjónaföt og prjónakjólar.
Prjónatt eyjur og peysur.
Undirfatnaður og náttkjólar.
Sokkar og banskar.
Vasaklátakassar. Silkislæður með 50 %
Kaffldákar og margt fleira.
Verzlunln Snót.
Vestnrgötu 17.
A. S. V.
Fundur á morgun, föstud. 1.1. p. m., kl. 8 Ví e. h.
Fjölmennið.
í K. R. húsinu uppi.
eru að koma. Mikið úrval fyrirliggjandi
Menn gera alt af bezt kaup hjá okkur.
Hnsgagnaverzlun Reykjavikur.
Vatnsstíg 3. Sími 1940.
TIl Hafnarfjarðar og Vífilstaðl
ferðir allan daginn frá
Stelndlórl.
B'itf
Einkaskrifari
bankastjórans.
(Een af de fire Millioner).
Þýzk tal- og söngvakvikmynd
í 8 páttum.
Síðasta sinn í kvöid.
‘uBlilS
rf.lw Irfss! ;
M.b. Skaftfeliingnr
fer til Víkur á morgun (fimtudag>;
Tekið verður á móti vörum í dag
og til hádegis á morgun.
Á Útsölanni.
Skeiðar og gaflar 2 turna 1,30
Kökugaflar 2 turna 1,30
Kökuspaðar 2 turna 2,00
Tertuspaðar silfurskaft 3,00
Skeiðar og gaflar alpacca 0,55
Borðhnifar riðfríir góðir 0,75
Kaffistell 12 manna, rauð 20,00
Matarstell 6 manna steintau 13,90
Rakvélar 1,00
RakVélablöð 10 stykki pr. 1,00
Vekjaraklukkur 4,50
Hitabrúsar góðir 1,30,
Hálsfestar20—30% afsláttur og m. m.
fl Minst 10—15% af öllum öðrum vör-
um.
Versl.Jóös B.Helaasoaar,
Laugavegi 14.
Gísli Pálsson
læknir
Strandgötu 31. — Hafnarfirði.
Viðalstimi 11—1 og 5—7.
Daglega
garðblóm og
rósir hjá
Beztar verða bifreiðar Steindórs.
Vald. Poulsen,
Klapparstíg 29. Sími 24,
Ný söltuð siid.
KLEIN,
Bald. 14, sími 73
Telpnkjólar,
Kvenkjólar.
Mjög fjölbreytt úrval.
Ódýrast á iandinu.
Hrönn, Laugavegi 19.