Alþýðublaðið - 10.09.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.09.1931, Blaðsíða 3
AfcÞ.ÝÐUBfcAÐIÐ 3 53535353535353535353535353535353535353535353535353 53 53 52 Beztu tyrknesku cigaretturnar í 20 stk. pökkum 53 sem kosta kr. 1,25, eru : 5j| 1 Statesman. 1 53 si 52 Tnrkish Westminster 53 53 Cigarettor. 53 53 A. ¥. I hverjnm pakka eru samskonar lallegar 53 53 landslagsmyndlr ogfGommander-elgarettupðkkum 53 ^ Fást fi ollnm verzlnnnm. ^ 535353535353535353535353 5353535353535353535353530 Pelr áto pjóðverjann og fylodarlið hans. Sænskur maöur, sem nú er í fríi heima í Svíþjóð, en er kon- Mll í Nýju Guinea, segir frá eft- irfarandi: NokkTu áður en ég fór frá Nýju Guinea, fór einn af beztu vinurn mínuim, þýzkur maður, sem á stóra gulfnámu, upp í há- lendið í rannsóknarför. Hann hafði 18 menn í fylgd með sér. Morgun einn er hann sat í tjaldi sinu og var að búa sér til te, komu nokkrir innfæddir menn inn til hans og buðu honum á- vexti, en i pví fóru aðrir félagar þeirra að baki honum og lömdu íhann í höfuðið svo hann hné nið- ur örendur. Tólf af fylgdarmönn- um hans var farið með á sömu leið. Og eftir að þessir 13 höfðu verið höggnir í smáspaö fóru villimennirnir með „fenginn" til kjötpottanna. Hinir 6 komust eftir nokkra daga til „höfuðstaða:rins“ Rabaul og skýrðu frá því, sem við hafði boriíð. Yfirvöldin sendu vopnað lið íupp í hálendið og tókst að ná í 6 af mannætunum, en hinir náð- ust ekki. Við og við tekst pa- púun.um slíkt og þetta. Það er ekki lamgt síðan að nokkrum inn- fæddum tókst að ná í sjúkling í sjúkrahúsinu í Rabaul, og þeir bjuggu til úr honum miðdags- máltíð handa sér. Hollensk rannsóknar- stöð á íslandi. Með hollenzka herskipinu, sem hingað kom í gær og heitir „Nau- tilus“ eins og kafbátur Wilkins, komu tveir flugmenn úr hollenzka hemum. Næstá sumar, 1. ágúst, hefst sérstakt ranmsiókniartímabil, sem á að standa yfir í 13 mánu'ðÉ, þar sem ýmsar þjóðir ætla að starf- rækja hver u;m sig rannsóknar- stöðvar sem næst heimskautun- um, og verða þó flestar þeirra á norðurhveli jarðar, t. d. í Græn- landi, öðrum löndum nyrzt í Norður-Ameríku, Sþitzbergen og öðrum þeim löndum, er liggja næst heimskautinu. Rannsakaður verður raki og hiti loftsiins, einnig verða segulmagnsrannsóknir og rannsóknir á norðurljósum o. fl. Þá verður starfrækt hér háfjalla- stöð, liklega á Snæfellsjökli, og taka Islendingar þátt í nekstri hennar. Er veitt til þess nokkurt fé í fjárlögum næsta árs. Eina stöðina ætla HoLlendingar tt£> starfrækja hér og hafa tvær litl- ar landflugvélar. Sú stöð fæst eángöngu við loftrannsóknir. Verður það að likindum eina rannsóknarstöðin svona norðaT- lega, þar sem notaðar verða flug- vélar. Frá öðrum stöðvum verða loftbelgir sendir upp í loftið með raransóknaráhölduan. Fiugmenin- irnir hoLlenzku eru að raransaka skilyrðin fyrir flugvélamar hér, lendingarstaði o. s. frv. Munu þeir dvelja hér í 2—3 daga. (Að mestu eftir viðtalL við Þor- kel Þorkelsson veðurstofustjóra.) Atvinnuleysið og aðgerðir ihaldsflokk- anna gegn því. i. Þegar stjórain rauf þingið síð- ast liðinn vetur, þá deildu al- þýðuflokksimenn hart á hana fyrir þær aðgerðir og fyrst og fremst fyrir þá sök, að skiljast við öll mál óafgneidd, er fyrir þinginu lágu og alþýðu vörðu'ðu, sem mörg miðuðu að því að draga úr þeirri atvimnukreppu, sem fyrirsjáanleg var. Með þeirri óheilla-ráðstöfun var öllum bjarg- ráðaráðstöfunum slegið á frest. I þessram efnum sýndi stjórain og flokkur hennar fáheyrt á- byrgðarleysi gagnvart verkalýð landsins fyrst og fremst sem og öðrum' þegnum þjóðfélagsins, er lifa beint og óbeiint á arði vinn- unnar. Við kosningar hlaut stjómin þingmeirihluta. Þess mátti þvi vænta, að hún gerði einhverjar verulegar ráðstafianiir á suimar- þinginu tii þess iað draga úr vandræðum fólksins og bæta þar imeð fyrir fyrri afglöp; til þess hafði hún nægilegan liðstyrk. Hver er svo ávöxtur þingsins? Tillögur jafnaðarmanna um ráðstafanir gegn atvinnukrepp- unni eru svæfðar í raefnd. Aðrar tillögur þeirra um fjárframlög til verklegra framkvæmda eru strá- drepnar. Fjárlögin afgreid d án þess gert sé ráð fyrir vinnu, er raokkru nernur, fyrir hið opinbera. Mál eins og virkjun Sogsins er svæft. Stærsta fjárhags-, meinn- iingar- og atvinnu-málið, er Reykjavík og nærliggjandi sýsl- úm gat hlotnast eins og nú standa sakir,ef fram hefði gengið'. Verðtollurinn er framlengdur ó- breyttur og þar með er við haldið þeirri dýrtíð á aUri alþýðu, siem af honum stafax. Tillögur umi að hækka skatt á hátekjum og stóreignum eru svæfðar, sömu- leiðis hcekkun vínfangatolls. Gamla íhaildsstefnan endurvakin, vemda hátekju- og eignaHmenn, láta fátæka alþýðu bera aðal- byrðarnar. Slík var og er stefna íhaldsflokksins, er nú kallar sig „Sjálfstæðisflokk". „Framsóknar“- flokkurinn, er svo kallar sig, sem er hið stærsta öfugmæli á ís- lenzka tungu, hefir nú í orði og verki tekið upp þessa stefnu og ætti því að taka upp nafnið í- haldsflokkur II. II. Ihaldsmenn („Sjálfstæðisflokk- urinn“) hefir á sama hátt sitnn ófagra feril að baki sér frá sum- íarþinginu í þessum málum. Ekki annað sjáanlegt en að Mðtogar „Framsóknar" hafi stjómast í einu og öllu af þeirra tiUögum. I neðri deild drepa þeir hverja tillögu, sem fram er borin tU tekjuauka og miðar til þess að auka opinberar framkvæmdir. Jafnvel tiillögrar sinna eiigiin flokksmanna við fjárlögin, sem auðvitað engih alvara fylgdi. frá þeim, er báru þær fram. Einar Amórsson og fleiri leggja til við 2. ramxæðu fjárlaganna að rikið leggi fram 1/2 milljón til atviinnubóta. Þetta var allrar virð- ingar vert, ef hugur fylgdi máli hjá floikknum. Tillagan var stein- drepin |með atkvæðum „Fram- sófcnar" og íhaldsmanna. Svo gáf- ust íhaldsmeran algeriega upp. Engin tillaga í þessu skyni sást frá þeim meir. Hefði raú íhalds- mönnum verið raokkur alvara með að knýja fram fjárframlög til at- viranubóta, þá var þeiim það í lðfa lagið. 1 Framlengmg verðtollsins var á þeirra valdi. Stjómin og flokkur hennar varð að kaupa af „sjálfstæðinu“ þetta mál. Það gat því gert það eitt af skilyrðun- um að framlagið til atvinnubót- anna væri með í kaupunum. En það datt íhaldsmönnunum ekki í hug sökum þess, að þeir eru og voru á móti atvinnubótum og því algerlega sammála „Fram- sóknar“-mönnum um að hafa þær engar. Það er sameiginleg sko'ðun beggja þessara flokka, að pví rneiri neyd rrteoal verkalýdsins, pess aiwveldara verdi ad kúga hann til kauplœkkunar. (Frh.) Hjalti. Sýning Eggerts GuðmundssJ Það er ánægjulegt að koma þessa dagaraa í loftsal Góðtempl- arahússrras við Templarasund. Þar hefir eiran af okkar ungu listamönnum, Eggert Guðmunds- son, sýningu á verkum sínum. f>eir, sem á annað borð geta mist nokkurn eyri tdl þess að gera sér ánægjustund og huglyft- ingar, svo sem öllum mönnum er nauðsyn á,ættu að koma þang- að og sjá, — ekki renna auguraum að eins snöggvast yfir myndirnar, heldur skoða þær veil, því að öðrum kosti koma þeir naumast auga á það, sem þær hafa bezt að bjóða. Næst dyrunum er mynd, sem þeir, er sáu sýningu Eggerts í fyrra, muraa eflaust eftir. Það er öreigamyndin. Aliisleysingjar, sem eiga sér ©kkert skýli, er þeir geti' leitað sér hvíldar í. og eru því mun ver settir en refir og önnur merkurdýr, sofa á bekk undir bem 'lofti á almannafæri. Sú mynd gleymist ekki. Skamt frá henni er mynd frá dánarbeði, er sýnir vel þögula sorg ástvinanna við aðkomu dauðans. Af þjóðsagraamyndum er „Dauð- inn ríður“, — djákninn á Myrká dauður á reið með rannustuna að baki sér. Eiinnig getur að líta „Dauðadanzinn", stærri og hrika- meiri en eldri mynd Eggerts af þeim hildarMk, sem þjóðsögum- ar lýsa, þegar „kirkjugarðar rísa“ og dauðir bregða á leik. Þessar myndir em ekki nema önnur hliðin á sýningunnii. Bggert lætur ekki staðar numið við það, að sýna að eins örbirgð og sorg <og í öðru lagi draugagang þjóð- trúarinnar. Þær myndir hans eru mdfclu fleiri, sem lýsa dýrð lífs,- ins. Hún birtist í andliitum barn- anna iog fegurð landsins. Af bamamyndunum mun öraniur myndin frá andlitsmyncl dr. Helga Péturss vera bezt. Sú barnsmynd er hugsuð, en efcki gerð eftir fyrirmynd. — Mynd af Sigurði Skúlasyni meistara er mætavel gerð og ekki er sjómannsmyndin síðri. .11 ún sýnir reyndan, aldrað- •an mann, sem lengi hefir barist við Ægi og lent í ýmsum mamn- raunum, en leggur þó ótramður á djúpið. Margt er fagurt í landslags- málverkunum. Hér skal sérstak- lega bent á tilkomramikla mynd, sem er fyrir miðjram innra gafli. Hún er frá Almannagjá, séð frá völlunum út með Þingvallavatni,, en Skjaldbreiður í baksýn. Sýningin er opin kl. 12—7 dag- lega til föstudags í næstu viiku. Eggert gat efcki frestað sýning- unni fram á haustið, því að um næstu mánaðamót fer hann utan og ætlar að dvelja suður á Italiu, sér til aukins listaþroska. Það má aldrei gleymast, —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.