Alþýðublaðið - 10.09.1931, Blaðsíða 2
I
'AfiÞSIÐUBCíAÐIÐ
Tðbakseinkasalan
HFrnir í ihaldsauga.
Þar eð einkasala á tóbaki hef-
ir frá öndverðu verið á stefnu-
skrá Alþýðuflokksins, þ. e. frá
því hún var fyrst samin fyrir
16 árum, virðist erfitt að 'sjá
hvað „grunsamlegt“ geti legið á
bak við það, þó að Alþýðuflokks-
þingmennirnir haldi henni fram
af kappi í pinginu.
En íhaldsblöðin — blöðin, sem
hin sMpulagsbundna auðvalds-
stétt gefur út í von um að ná
aftur valdi yfir landssjóði og lög-
gjöfinni — keppast nú hvert við
annað um að reyna að gera mál-
ið tortryggilegt. Nú — þetta er
mú peirra atvinna, og blaðritarar
íhaldsins vinna sér pað til matar
að rita á pann hátt — satt eða
logið skiftir engu — er peir
halda að húsbændunum verði
mest að gagni.
Við skulum athuga tóbaks-
einkasöluna lítils háttar:
Eftir að Alþýðuflofckurinín hafðii
barist fyrir tóbakseiintoasölu í 4
—5 ár, voru sampykt lög um
haina á þinginu 1921, og tók hún
til starfa 1. jan. 1922.
Þótt hedldsalar hefðu birgt sig
upp að tóbaiki pegar búið var að
sampykkja einkasölulögin, og
verzlun einkasölunnar við pað
yrði töluvert minjni, varð þegar á
fyrsta ári mifciH gróði að hetnni.
En hún mætti miklum ópokka
af hálfu efnastéttarinnar svona
yfirleitt, sem kallaði þetta að
gefa fjandanum litlafinguráinn, og
sér í lagi mætti hún óvild peirra
heildsala, er áður höfðu haft stór-
gróða af því að flytja inn tóbak.
Sumir pessara heildsala voru
meðal „beztu“ manna í íhalds-
flokknum og purftu nú að horfa
upp á pað fé renna í landssjóð-
inn, sem áður en einkasalan
komst á rann til peirra.
Andróður gegn tóbaksieinkasöl-
unni var pví hafinn jafnvel áður
en hún nokkurn tíma tók til
starfa, og ekki bætti úr hjá auð-
valdinu, að pað var jafnaðarmað-
urinn Héðinn Valdimarsson, sem
stóð fyrir einkasölunnii.
Eftir að íhaldið komst í meiri-
hluta 1923, með því að falsa at-
kvæði á ísafirði, hafði pað hina
mestu iönigun til pess að afnema
tóbakseinkasölunia, en vegna tekn-
anna, er hún gaf ríkissjóði, porði
pað ekki almiennilega að gera
pað. En á þinginu 1925 voru
heildsalaxaddimiar orðnar svo há-
værar að íhaldið samþykti lög
um að einkasalan skyldi leggjast
niður frá 1. jan. 1926. En til þess
að .minna bæri á að landssjóður
væri þarna sviftur máklu fé (gróð-
inn var 3—4 hundruð þús. kr.
síðasta árið, sem einfcasalan starf-
aði) hækkaði íhaldið tollana á
tóbaikinu, er nam svipaðri upp-
hæð.
Það mý. geta pess, að fyrir
sumum ibaldsmönnum var pað
ærin ástæða til pess að afnema
tóbakseinkasöluna, að Héðdnn
stóð fyrir henni. Þieir héldu að
hann yrði atvinnulaus, ef hún
yrði afnumin, og að honum yrði
. pá óhægra um að starfa fyrir
verklýð shrey f in guna.
Það v.ar pví ekki að furða pó
íhaldið (eða „bezti“ hluti pess)
yrði reitt, pegar pað kom á dag-
inn, að stofnað hafði verið. einka-
fyrirtæki, „Tóbaksverzlun Is-
lands“, er Héðinn veitti forstöðu-
og að petta nýja fyrirtæki hafði
trygt sér umhoð fyrir öll belztu
erlen d u t óbaksverz lunarh ú sin.
Á þinginu, sem háð var í sum-
ar, var á ný fyrir ötula frami-
göngu AlþýðufliokksÞingmann-
anna, sampykt einkasala á tóbaki,
sem þó ekki hafðist fram fyr en
rétt í þinglokin.
Vonuðu íhaldsmenn í lengstu
lög, að tóbakseinikasalan kæmist
efeki gegnum pingið, og púkkuðu
þeir þá upp á að Jón Baldvins-
son greiddi atkvæði á móti fjár-
aukalögum og landsreikningunium
fyrir 1929, en ætluðu svo að setja
„Framsóikn“ pað skilyrði fyrir að
ljá peim atkvæði, að hún léti
tóbakseinkasöluna (og fleiri lög,
sem peim var ekki um) stranda
í efri deild. En svo sem kunnugt
er fór öll pessi ráðagerð íhaldsins
út um púfur.
Fyrir verkalýðinn eru tóbaks-
einkasölulögin ail-mi'kilvæ.g, af
því helmingurinn af gróða einka-
sölunnar á að ganga til verka-
mannabústaða, og er búist við
að pað verði 150 pús. kr.
„Morgunblaðdð“ og fleiri íhalds-
blöð hafa sagt að orsökin til
pess að Alþýðufliokkspingmenn
hefðu barist fyrir tóbakseinfcasöl-
unni, væri sú, að Tóbaksverzlun
Islands væri að fara á höfuðið.
Svona blaðamenzka er nú varla
svara verð. Tóbaksverzlun Is-
lands (sem Sigurður Jónasson
bæjarfulltrúi nú vöiti'r forstöðu)
er léátt af alstærstu verzlunarfyr-
irtækjum, landsins, svo sem sjá
má af pví, hvað það hefir borgað
í útsvar og tekjuskatt. Árið 1929
greiddi petta fyrirtæki' 7025 kr.
tekjuskatt og 8 750 kr. útsvar.
I fyrra var tekjuskatturinn 7 323
kr., en útsvarið 15 500 kr. og í ár
er skatturinn 12 378 kr. og útsvar-
ið 27 500 kr.
Þess má geta, að íhaldsmaður
vestur á fjörðum sagði fréttarit-
ara Alpýðublaðsins par á staðn-
um (og sagðist hafa pað beint frá
einum úr ritstjóm „Morgunblaðs-
ins“), að orsökin til pess að Al-
pýðuflokksÞingmennirinliir hefðu
nú(!) drifið í gegn eimkasölu á
tóbaki væri, að Tóbaksverzlun ís-
lands lægi með 8 smálestir (8000
kg.) af „Fíl“-vindlingum.
Til þess að sjá hvort hér væri
nokkuð verklega logið hringdi
Alpbl. upp forstjóra Tóbaksverzi-
imar íslands, sem siagði blaðinu
að birgðimar af „Fíl“-vindlingum
væru að eins til tveggja mánaða,
pað er 800 kg. „Morgunblaðs“-
Vélbátar rekast á.
Annar sekkur. Formaðurinn drukknar.
Auglýst hafði verið í Boluniga-
vík, að vélskipið „Víkingur",
sem lá í Hnífsdal, myndi kaupa
smokk og borga út í hönd. Þar
eð smokkveiði er góð þar, en
markaður lítill fyrir hanm, fóru
flestir bátar á smokkveiðar peg-
ar auglýsing þessi kom, því að
menn skdldu hana pannig, að
farmur í ,,Víking“ af smokki
myndi verða feeyptur. Brátt frétt-
ist þó, að skipáð væri rtærri fult
af síld og yrði pví að eins lítið
keypt af smokki. Var pví mikið
íkapp í imönnum að verða fyrstir
að „Víkingi“ með veiiðiina. Varð
af pví pröng á höfninni í Hnífs-
dal í gærmorgun umhverfis „Víkr-
ing“, og rákust á tveir bátar úr
Bolunigavik, „Ölver“ og „Frægur“.
Hvolfdi „Fræg“ við áreksturiínn
og sökk hann. Skipshöfnin varr
4 bræður. Formaður var Jón
Friðgeir Jónsson, tvitugur að
aldri. Sökk hanin með bátnum og;
drukknaði, en bræður hans björg-
uðust.
imaðurinn hafði pví ekki nema
tífaldað, og getur pað ekki kaillast
meira en við mátti búast, pegar
athugað er, að maðurinn er upp-
runninn úr kosningasvika-bæli' í-
haldsins vestra. Gamalt máltæki
segir rieyndar að fáir ljúgi meiirn
en helming, en þegar pessi máls-
háttur varð til, var „Morguublað-
ið“ efcki fariið að koma út.
Hvað líðar
landhelgisgæzlnnni?
Um þenna tíma er miMLl hugur
í mönnum við Faxaflóa að stunda
dxagnótaveiðar (,,snörrevod“).
Hver mótorbáturinn á fætur öðr-
um er nú að búa sig til veiða.
Togararnir eru einniig að leggja
út til ísfiskveiiða. öll pesisi skip
fiska á sömu slóð, að mestu
leyti í sunnanverðum Faxaflóa
(Garðsjó). Fregnir að 'sunnain
henma, að engin landhelgisgæzla
hafi átt sér stað par síðan í lok
ágústmánaðax. Varðbáturinn „Jón
Finnsson“ var látiinn hætta gæzlu
pá, og virtist þó full nauðsyn á
að hann hefði haldið áfram, pví
togarar voru pá komniir mjög
rnargir í Garðsjóinn og sumdx
hverjir virtust alls-óhræddir. Eng-
in varðsMpanna hafa heldur sézt
á þessum slóðum.
„Þór“ er nýfcomdnn af síldveið-
um og ligigur hér vegna ketil-
hreinsunar. „Ægir“ heíir einnig
legið hér vegna vélahneinsunar
og „Óðinn“ er í Kaupmannahöfn.
„Fylla“ veit enginn hvar heldur
sig.
Er petta ein af sparnaðarráð-
stöfunum stjórnarinnar?
Norskt skip ferst.
NRP., aðfaranótt 9. sept. FB.
EimsMpið „Brisling" frá Hauga-
suindi ætla menn að hafi farist.
Hefir efekert spurst til pesis síð-
ian, pað fór þaðan í júnrmánaðar-
lok. Á skipimu var 12 manna á-
höfn.
„Nantilns".
Advent Bay, 9. sept. U. P. FB.
„Nautilus" komst 82.-83. gr. norð-
ur á bóginn og pótt eigi væh
hægt að kafa undir ísinn náðist
góður vísindalegur árangur með
förinni. I ferðinni var notáðnr
hinn svo kallaði „gyro kompás"
og hafa aldrei verið gerðar tii-
raunir með hann. svo norðarlegai
áður. — Kafbáturinn er ekki mik-
ið skemdur, ei’ns og fyrst bár-
ust fregnir um, að eins tum-
stöngin brotin og loftskeytatæk-
in voru í ólagi.
Brezkn fjárlögin.
Lundúnum, 10. sept. U. P. FB..
prumvarp til viðaukafjárlaga
leggur Snowden fram í neðrl
málstofunni í dag. Búist er við,.
að hann múni pá skýra frá því,
að líkur séu til að múvenanöi
tekjuhalli verði 96 miillj. sterl-
ingspund í stað 120 millj. sterl-
ingspunda, eins og sagt hefir ver-
ið.
Danðadægur
vitað fyrlrfram,
Kaupmaður einn að nafni Pol-
latschek í Hradisch í Ungverja-
landi fékk sér líkMstu fyritr tiu
árum og ætlaði hana utan uiH’
dóttur sína, er lézt þá í Praha.
En þegar h,ann kom pangað varð
úr að dóttir hans var brend, en
ekki grafin, og líkkistan ekM not-
uð. Fór hann því með hana aftur
heim til Hradisch.
öm daginn lét hann sækja Mst-
una pían í kjallara og lét mála
hana og sagði nágrönnum sínum
að hann ætlaði að niota hana
sjálfur, pví hann yrði dauður áð-
ur en hálfur mánuður yrði lið-
inn. Enginn lagði trúnað á petta,
en á fjórtánda clegi fékk hann
hjartaslag og féll dauður niður.
Sjötugur er í dag Einar ísakS'-
son sjómaður.1