Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1931næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    27282930123
    45678910

Alþýðublaðið - 10.09.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.09.1931, Blaðsíða 4
4 A.LÞÝÐUBLAÐIÐ AnglýsiDg. Samkv.22.gr. fjárlaga fyrir 1932, XV., 1. lið, hefir at- vinnunefnd verið skipuð. og samkv. 2. lið nefndrar greinar ber peim sveitar- og bæjarstjórnum, sém óska framlags til atvinnubóta, að senda umsókn um pað tjl formanns atvinnunefndar. Umsókninní fylgi skilríki fyrir pví, að sérstakra ráðstafana sé pörf vegna atvinnuleys- is. Ennfremur nauðsynlegar upplýsingar um pau verk, sem framkvæma á. Umsóknir um styrk og tillögur um pau verk, sem vinna á, séu komnar til nefndarinnar fyrir 15. okt. n- k. í síðasta lagi. Tfzka 1981 -■18321 1 Mrarkápur og | kjólar er komið. ^ Hesta úrval. Verd viðlíka og var fyrir stpíð. Kanpid nýjar vörnr I Sofffnbð hieldur ekki á krepputímum —, að listaverik eru ekki munaðar- váxa, sem hægt er að vera án, heldur eru list og fegurð jafn- nau'ðsynlegar anda mannsins eins og fæðan er líkamanum. Krafan um „rétt til að lifa eins og mienn“ verður líka að ná til pess að geta notið fegurðar iífsins og snildar listaraannanria. Hæfiieiika peirra er skyit að meta að verð- leikum og hlynna að pví, að peir geti notið sín. Það er menn- ingargróði. Gudm. R. Ólafssorí úr Grindavík. I)m tíagglmæs vegliBai* STÚKAN 1930. Fundur annað kvöld kl. 8V2 í G.-T.-húsinu uppi. Innsetning embættis- ananna o. fl. Áttræðisafmæli. Gísli Sveinssion, Njáísgötu 36, verður áttræður í dag. Skortir hann pó eigi skýr svör, pá á hann er yrt, pví að sálarkraftarnir eru óbilaðir, pótt iíkamáinn sé tekinn að hrörna. Erling Krogh söng í gær í síðasta sinn í Iðnó fyrir fullu húsi. Fögnuður imikill meðal áheyrenda, og varð söngmaður að endurtaka miörg lög og syngja aukalög. Turksib i Hafnarfirði. Kvikmyndin Turksib verður (Sýnd í kvöld kl. 9 í Hafnarfjarð- ar Bíó. Svar til „Söngvinar“ Eínar Markan hefir látið okkur vita, að hann ætli að syngja í Iðnó á sunnudagskvöldið kl. 81/2- Lúðrasveit Reykjayíkur ieikur á Austurvelli í kvöld kl. 81/2, ef veður leyfir. Landsímastjóraembættið er auglýst laust með umsókn- arfresti til 1. nóv. Settur lands- simastjóri er Guðmundur Hlíðdal. Ivað er að frétta? Nœturlœknir er í nótt Valtýr Albertsson, Austurstræti 7, uppi, sími 751. Útoarpid í dag. Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,30: Söngvélar- hljómileikar (hljómsveit). Kl. 21: Veðurspá og fréttir. Kl. 21,25: Söngvél. Islenzk lög. Togararnir. „Max Pemberton“ fór aftur á veiðar í gær. Vedrid. Kl. 8 í morgun var 8 stiga hiti í Reykjavík. Útlit hér um slóðir: Norðvestankaldi. Létt- skýjað. Til Strandarkirkju. Áhei/t frá vestur-íslenzkum hjónum kr. 14,45. Útflutningur íslénzkra afurpa. (Skýrsla frá gengisnefnd.) Útflutt í jan—ág. 1931: fyrir 26 356 01)0 kr. Útflutt í jan.—ág. 1930: fyrir 31 896 000 kr. Útflutt í jan.—ág. 1929: fyrir 35 894 950 kr. Útflutt i jan.—ág. 1928: fyrir 38 738 830 kr. Fiskaflinn skv. skýrslu Fiiskifé- lagsins. Frá 1. jan,. — 1. sept 1931: 394 946 purr skpd. Frá l. jan. — 1. sept. 1930: 414 931 purr skpd. Frá 1. jan. — 1. sept. 1929: 366 760 purr skpd. Frá 1. jan. — 1. sept. 1928: 346 913 purr skpd'. Fiskbirgdir skv. reiikn. gengis- nefndar. 1. sept. 1931: 264143 purr skpd. 1. sept. 1930: 217 381 purr sikpd. 1. sept. 1929: 149 252 purr sikpd. 1. sept. 1928: 138 223 þurr sikpd. Um hundahald eftir Odd. (Frh.) Þrisvar sinnum förum við í apr- ílmán. um hánótt upp að hvíta húsinu gegnt .okkur til pess að gá að hvort nokkuð grunsanv legt sæist frá premenningunum. Ég sikal geta pess, að ég elska ekki Jónas og gerði petta ekki honum tii öryggis, heldur gerði ég pað fyrir fósturjörðina og kónginn, sem mér hviorttveggja pykir vænt um. Ég hefi sagt nokkrum vinum rixínum frá pví .væntanlega tilræði gegn mér og hundinum, og hafa (þeir strax boðist til pess að bæta mér skað- ann á pann hiátt, að panta handa imér skun-k, pefdýr eða hvað hún heitir aftur skepnan, sem friami- leiðir parfýmaðiö. Viil ég ekki að svo stöddu framar innsetja ’uim petta mál, en kr-efst pess, að yfirvöldin taki pað tiil athug- unar -og traktéring-ar og muni eftir að ég -er einstæðingur, s-em .er m-einað nánum samvistum við samborgara mína, en hefi bundið hvolpgreyið. Oddur sterki (dýra- tfélags- -og vináttö-bönd við tamningamaður). Atvimmnefnd. Alpýðublaðið hefir verið beði-ð fyrir eftir farandi. Samkvæmt ályktun um síðasta al- pingis hefir nú verið skipuð at- vinnunefnd í henni eiga sæti: Sig. Sigurðsson búnaðarmálastjóri, for- maður, skipaður af atvinnumála- ráðuneytinu, Sigurjón Á. Ólafsson af- greiðsfumaður, skipaður eftir til- lögum Alpýðusambands íslands, og Maggi Júl. Magnús læknir, kosinn af bæjarstjórn Reykjavíkur. Verkefni atvinnunefndar sést í 22. gr. XV. fjárlaga 1932, en hún hljóðar svo: Stjórninní er heimilt: XV. Að verja 300000 kr. til pess að veita aðstoð sveitar- og bæjarfélögum um atvinnubæt- ur, gegn tvöföldu framlagi hlutaðeigandi sveitar- og bæj- arfélags, eftir nánari fyrirmæl- 4—5 herbergi og eldhus ósk- ast til leigu 1. okt. Upplýsing- ar i sima 678 og 769. Sparið peninga Foi ðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður í glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóö, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiði-r vinnuna fljótt og vtO réttu verði. um reglugerðar. Er stjórninni heimilt að taka fé að láni til pessa. Að öðru leyti er ráðstöfun pessa fjár háð eftirfarandi skilyrðum: 1. Til aðstoðar við framkvæmd pessa skal vera atvinnunefnd, skipuð premur mönnum. Atvinnu- málaráðuneytið skipar formann nefndarinnar og annan nefndar- mar.n samkvæmt tillögum Al- pýðusambands íslands. Þriðja nefndarmanninn tilnefnir bæjar- stjórn Reykjavíkur. Hann skal pó víkja sæti úr nefndinni á meðan hún hefir til meðferðar mál annars sveitar- eða bæjar- félags, ef hlutaðeigandi sveitar- eða bæjarstjórn hefir tilnefnt mann til að taka par sæti til pess að fjalla um pað máf. I Kostnaður við nefndarstörfin, annar en ferðakostnaður, greið- ist úr ríkissjóði. 2. Sveitar- og bæjar-stjórnir, sem óska framlags til atvinnubóta samkyæmtheimildpessari, senda umsókn um pað til formanns at- vinnunefndar. Umsókninni fylgj skilríki fyrir pvi, að sérstakra ráðstafana sé pöif vegna at- vinnuleysis. Ennfremur nauðsyn- legar upplýsingar um pau verk, sem framkvæma á. 3. Eftirað at vinnunefnd hefirathugað umsóknir utvinnubætur og gögn pau, er peim fylgja, gerir hún tillögur um pær til atvinnu- málaráðuneytisins, er úrskurðar umsóknirnar. 4. Þeir einir geta fengið atvinnu- bótavinnu samkv. heimild pess- ari, sein ekki geta fengið vinnu annarstaðar. Séu fleiri menn at- vinnulausir en unt er að veitavinnu í einu, skal vinnunni skift sem jatnast mílli peirra, pó pannig, að fjölskyldumenn gangi fyrir. 5. Nánari ákvæði um verksvið nefndarinnar, skilyrði fyrir fram- lögum til sveitar- og bæjarfé- laga og annað, er purfa pykir végna heimildar pessarar, setur atvinnumálaráðuneytið með reglugeið. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8203
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
21941
Gefið út:
1919-1998
Myndað til:
02.10.1998
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Alþýðuflokkurinn (1919-1998)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, gefið út af jafnaðarmönnum
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 210. Tölublað (10.09.1931)
https://timarit.is/issue/3726

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

210. Tölublað (10.09.1931)

Aðgerðir: