Alþýðublaðið - 12.09.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.09.1931, Blaðsíða 3
AfcÞSÐUBbAÐIÐ 3 I Hlutaveltan i Góðtemplarahúsinu á morgun verður sú bezta, sem h3ldin verður í ár. Hefst hún kl. 4 e. h. með hornablæstri. Margir ágætir munir, svo sem: FJeiri tonn af eldsneyti og matvælum, mót- * tökutæki, grammófónn, dívan, verðmæt á- vaxtaskál, nýtt kvenhjól og m. m. fleira Lnðrafél. „Svanir‘\ Rv. Síðasta Kodak - uppfindingin „VERICHROME“-FILMAN „Verichrome“ tvöfaldar möguleikann fyrir yður til pess að taka myndir við erfiða aðstöðu. Hún veldur þvi, að myndirnar verða miklu skýrari. Hún er ótrúlega fljót- virk. Hún er mjög litnæm. Myndir af lt- auðugu landslagi verða undur-fallegar peg- ar hún er notuð. „Verichrome“ girðir fyrir alt ergelsi ýfir ljósblettum, Hún hefir ákaflega vítt svið. Hvort sem lýst er of eða van, pá nær „Verichrome" myndinni. Þegar pér sjáið hið alkunna gula pappa- hylki, en með koflóttu bandi til endanna, pá sjáið pér líka nafnið „Verichrome". Spólan af henni kostar að eins örlítið meira. Fæst par sem pér kaupið kodak- vörurnar. Filman, sem ber af Kingswaý, Land. öllu pví, er áður þektist. í heildsöu hjá Hans Petersen, Bankastraeti 4, Reykjavik. ANNAÐ EVÖLD ki. 8.30 í IÐNÓ. Einar Markan baryton. EMIL THORODDSEN við hljóðfærið. Kr. 1,00 og 2,00. Hljóðfærahúsið, sími 656. Útbúið sími 15. á sunnudaginn í Iðnó frá kl. 7. Kirkjnhljóinje|kar Erling Krogh Og Páll ísólfsson halda hljómleika i frí- kirkjunni mánudaginn 14. sept, kl. 9. Aðganonr hr. 1,50. Hljóðfæraverzlnn tfelga Haligrimssonar. Sími 311. sími 2235, og aðra nótt Halldór Stefánsson, Laugavegí 49, sími 2234. Halldór verður einnig sunnudagslœknir á nnorgun. Vardskipid „Ódinn“ kom í nótt frá Kaupmannahöfn ér viðgerð. Pétur Sigurdsson flytur fyrir- lestur í ■ VarðaThúsinu annað kvöld kl. 8V2. Efni: Hið þýðing- armesta framfaraspor framtíðar- innar. Allir veikomnir. Messur á morgun: f dómkirkj- unni kl. 10 f. m. séra Friðrik Hallgrímsson. í fríkirkjunni kl. 2 séra Árni Sigurðsson. í Landa- Bezta Cigarettan i 20 stk. pökkum sem kosta 1 krónn, er: Commander, Westminster, Virginia, Cigarettnr. Fást i öllum verzlunum. I taverjm paktaa er gnllfalleg islenzk mynd, og fær hver sá, er safnað hefir 50 myndnm, eina stækkaða mynd. = llllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll = Vetrarkápur = ern komnar. = Jón Björnsson & Co. il lllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllll Jðrnaldarlff nokkur fyriibrigði úr menningarlífi samtíðar- innar, heitir erindi, er séra Sigurður Einarsson flytur í Alpýðuhúsinu Iðnö, (gengið inn tjarnar- megin), á morgun klukkan 4 eftir miðdag. Aðgöngumiðnr á 1 kr, frá kl, 2 og við innganginn. kotskirkju kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðspjónusta með predikun, og sömuleiðiis í Spí- talakirkjunni í Hafnarfirði. — Hjálpræðisherinn: Helgunarsam- koma kl. IO1/2 f. m. F. D. Hollamd ensain talar. Otisamfcoma á Lækj- artorgi kl. 4, ef veður leyfir. H. Amdrésen lautn. stjórnar. Hjálpræðissamkoma k!. 8 siðd. Lúðraflokkurinn og strengja- sveitin aðstoða. Alliir velkomnir. Heilalaus máður. í sjúkrahúsi í Tékkóslóvakíu liggur 75 ára gam- all járnbrautarpjónn, Spenah, að nafni. Maður pessi hafði lent í slagsmálum og í þeim var hann sleginn svo illa með haka, að hauskúpan brotnaði. Undir eins var farið Imeð hinn særða í sjúkrahúsið og þar var hann Bkiorinn í höfuðið og beinflísarn- ar, sem prýst höfðu að heilanum, teknar í burtu. Sárið, er hann hafði fengið við höggið, var 12 sentimetra djúpt og náði alveg fnn í heilann og sumt af heitan- um hafði runnið út. Læknar héldu að maðurinn myndi deyja, en til mikillar undrunar fyriir pá lifði hann og hefir nú náð fullri rænu. Farpegar meo „Gullfossi frá Reykjavík til Brieiðafjarðar 12. sept.: Ingveldur Sigmundsdóttir, Salbjörg Bjaraadóttir, Guðmund- ur Guðmiundsson, Guðm. B. Vik- ar, Stefán Björasson og frú, Mar- grét Árnadóttir, Guðm. Hlíðda) og margt fleira.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.