Morgunblaðið - 27.09.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1983 5
rfokkuronð
um fæði
á vinnustöðum
VIÐ tökum aö okkur aö matreiöa og senda Sumir kalla þaö HEIMILISMAT, en okkar
heitan mat í bökkum. kjöroröereinfaldlega: 1. FLOKKS
Fyrir stóra sem smáa hópa. Vinnustaöi, HRAEFNIOC VONDUÐ MATREIÐSLA.
fyrirtæki, skóla og stofnanir. Maturinn er framreiddur á tvennan hátt:
Hádegisveröur sem kvöldveröur. Á upphituðum bökkum sem fluttir eru
á milli staöa. Einnig í stærri einingum
Viö leggjum ríka áherslu á góöan mat. (kantínum) fyrir stærri hópa og vinnustaði.
VEISLURÉTTIR:
Tökum aö okkur aö útbúa allskonar veislurétti fyrir fermingarveislur,
giftingarveislur og árshátíðir.
Heitir og kaldir réttir, pottréttir, snittur og kokkteilpinnar.
Leitíð upplýsinga,-það er byrjunin. Reynið þjónustuna, -það er næsta skref.
Húsi Verslunarinnar jj
Sfrni: 30400