Morgunblaðið - 07.10.1983, Síða 4
44
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1983
Þykkur ullarfrakki hann-
adur af Runólfi.
undanfarln fjögur ár viö The
School of the Art Institute of Chi-
cago og hlotiö verölaun í ýmsum
keppnum, sem haldnar hafa veriö
innan skólans. Er hann útskrifaöist
síöastliöiö vor hlaut hann eftirsótta
viöurkenningu, sem veitt er af
skólanum, The Cornelia Steckl
Fashion Fellowship, sem aöeins
hefur veriö veitt sex sinnum síöan
skólinn var stofnaöur áriö 1933.
Viöurkenningin heitir í höfuöið á
stofnanda deildarinnar. Námu
verölaunin 4.500 dollurum. Hann
hlaut líka annars konar viöurkenn-
ingu, er hinn þekkti tískuhönnuöur
Karl Lagerfeld kom í heimsókn í
skólann í vor, til aö kynna sór verk
nemendanna. Var honum sýndur
samkvæmiskjóll, sem Runólfur
haföi hannaö og varö honum þá aö
oröi: „This is a showstopper", sem
útleggst á íslensku „þessi (kjóll)
gæti stöövaö sýninguna“. Hér er
þá væntanlega átt viö að tískusýn-
ingin myndi stöðvast vegna fagn-
aðarláta áhorfenda yfir kjólnum.
Þessi orö Lagerfelds uröu tilefni
blaðaskrifa um Runólf, eöa Ruen,
Þennan fatnaö hannaöi
Runólfur meöan hann var
í læri hjá fatahönnuöin-
um Catherine Hipp.
"N.í
— segir Runólfur Stefnisson, sem nýlega lauk námi í tísku-
hönnun við the School of the Art Institute of Chicago.
Hlaut Runólfur fjölda viðurkenninga meöan á náminu stóö.
„Ég er á leiðinni til New York til
aö leita mér aö vinnu og hef ég
mestan hug á aö komast aö hjá
fatafyrirtæki, sem framleiöir sínar
flíkur í Hong Kong eöa Japan.“
Af hverju?
„Vegna þess, aö ég hef áhuga á
aö hanna fjöldaframleiddann fatn-
aö. Vildi ég helst komast aö hjá
japönskum tískuhönnuöi, því Jap-
anir eru aö gera eitthvaö alveg
nýtt. Þeir líta mannslíkamann líka
allt öörum augum en evrópskir
tískuhönnuöir. Þeir leika sér meira
með sniöin og þaö er ekki eins og
þeir séu aö sauma fyrir mannslík-
amann heldur utan um hugmynd
og svo klæöa þeir manninn í þenn-
an búning og útkoman veröur
meira í likingu viö skúlþtúr."
Eins og væntanlega má heyra af
þessum svörum, þá ræöum viö aö
þessu sinni viö tískuhönnuö, nánar
tiltekið ungan, íslenskan tísku-
hönnuö, Runólf Stefnisson aö
nafni. Hann hefur stundaö nám
Runólfur hlaut
önnur verölaun
í samkeppni
innan skólans
fyrir þennan loð-
felrf.