Morgunblaðið - 07.10.1983, Blaðsíða 13
Sjónvarp laugardag:
Sjónvarp þriöjudag:
Sjónvarp mánudag:
Gudad á skjáinn
Sálarlausi maðurinn
Sálarlausi maöurinn (Mannen utan sjðl) nefnist sœnskt leik-
rit eftir Pár Lagerkvist, sem veröur á dagskrá sjónvarpsins á
mánudag, 10. okt. Pár Lagerkvist skrifaöi leikritið áriö 1936, í
skugga þeirra atburöa sem þá áttu sér staö í Evrópu.
Aöalpersónan er barn þessa tíma. Barniö sem trúir á eigin
mátt, valdió og foringjann, en kynni hans af mannlegum þján-
ingum, raunveruleikanum, breyta hugarfari hans og hnekkja
fyrri skoöunum.
Leikstjóri er Lars Egler, en maö aðalhlutverk fara Carl-lvar
Nilsson, Pia Green og Irma Christenson. Þýöandi er Hallveig
Thorlacius.
■■■■I
mmmmmmmmmmm^
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1983
wmmmmmmmm
ÞRIÐJUDtkGUR
11. október
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Snúlli snigill og AIIi áifur.
Teiknimvnd ætluð börnum.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Sögumaður Tinna Gunnlaugs-
dóttir.
20.45 Tölvurnar.
5. þáttur.
Breskur fræðslumyndaflokkur í
tíu þáttum um örtölvur, notkun
þeirra og áhrif.
Þýðandi Bogi Arnar Finnboga-
son.
21.10 Þingsjá.
Umsjónarmaður Ingvi Hrafn
Jónsson.
21.55 Marlowe einkaspæjari.
2. Djasskóngurinn.
Breskur sakamálaflokkur í
fímm þáttum sem gerðir eru eft-
ir smásögum Raymond Chand-
lers.
Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
22.50 Dagskrárlok.
^IÐMIKUDKGUR
12. október
18.00 Söguhornið.
Af Charlotte Rampling
— sem birtist á breska skjánum aftur eftir 10 ára hlé
21.15 Dallas.
Bandarískur framhaldsmynda-
flokkur.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.00 Úr safni Sjónvarpsins.
Skáldasöfn.
A Akureyri hefur verið komið
upp söfnum í minningu þriggja
skálda sem þar hafa átt heiraa,
þeirra Davíðs Stefánssonar,
Jóns Sveinssonar (Nonna)
Matthíasar Jochumssonar.
þessari mynd sjónvarpsins frá
árinu 1968 er húsa skáldanna
vitjað.
Umsjónarmaður Magnús
Bjarnfreðsson.
22.40 Dagskrárlok.
FOSTUDKGUR
14. október
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfínni.
Umsjónarmaður Sigurður
Grímsson.
Kynnir Bima Hrólfsdóttir.
20.50 Skonrokk.
Edda Andrésdóttir kynnir dæg-
urlög.
21.25 Vinnuvernd.
2. Varasöm efni.
Þáttur um lífræn ieysiefni, t.d. í
málningarvörum, sem víða eru
notuð í iðnaði og á vinnustöð-
um.
Umsjónarmenn: Ágúst H. Elí-
asson og Ásmundur Hilmars-
son.
Upptöku annaðist Þrándur
Thoroddsen.
21.35 Sólarmegin í Sovétríkjun-
um.
Þýsk heimildarmynd frá sovet-
lýðveldinu Georgíu (Grúsíu)
milli Kákasusfjalla og Svarta-
hafs. Á þessum suðlægu slóðum
er mannlíf og menning að ýmsu
leyti með öðrum hætti en ann-
ars staðar gerist í Sovétríkjun-
um.
Þýðandi og þulur Ingi Karl Jó-
hannesson.
22.20 Eftir á að hyggja.
(Before Hindsight.)
Bresk kvikmynd eftir Jonathan
Lewis, gerð árið 1977.
Myndin er nokkurs konar upp-
Leikkonan Charlotte Rampl-
ing lætur ekki oft sjá sig á sjón-
varpsskerminum og undanfarin
ár hefur hún leíkíö í heldur fáum
kvikmyndum. Þaö er þó ekki
þar með sagt aö hún sá aö
hætta að leika og draga sig
smám saman ( hló. Fyrsta hlut-
verkiö hennar eftir aö hún lék á
móti Paul Newman í bandarísku
btómyndinni The Verdict er í
glænýju sjónvarpsleikriti, fn-
fidelities (Trúleysingjar eöa
eitthvað í þá áttina) sem er
franskt en breska sjónvarpiö
hefur tekiö upp og er þetta (
fyrsta sinn í áratug sem Rampl-
ing hefur leikiö fyrir þaö breska.
Hún er dóttir Godfrey Rampl-
ing ofursta, atvinnuhermanns og
eitt sinn sigurvegara í sprett-
hlaupi á Ólympíuleikum svo þiö
getið rétt ímyndö ykkur fjaðra-
fokiö meöal Breta þegar fréttist
af því aö hún byggi með tveimur
karlmönnum í London og hafi
þaö valdiö fjaörafoki, olli þaö
engu minna en fjaöraroki þegar
hún tilkynnti um það leyti aö þaö
væri erfitt að „binda tilfinningar
sínar við aöeins einn rnann". Þar
með var hún oröin aö kyntákni
og þaö lýsir kannski orðspori
hennar mest á því sviöi aö
Woody Allen reit stórt hlutverk
fyrir hana í Stardust Memories
án þess aö hafa nokkru sinni hitt
hana.
Hún giftist og skildi fljótlega
og giftist aftur Fransmanni
Jean-Michel Jarre aö nafni og
ást þeirra hlýtur aö vera mikil því
aö þegar hún var aö vinna viö
Stardust Memories í Bandaríkj-
unum neytti hún hvers færis sem
gafst til aö fljúga meö Concorde
heim til Frakklands þar sem
Jarre beiö hennar og þrjú börn
hennar. Woody Allen pirraöist á
þessu og sagöi: „Hver er þessi
maður í Frakklandi? Hvaö er að
mér, i guös bænum?"
Eins og áöur sagöi er sjón-
varpsleikritiö i breska sjónvarp-
inu þaö fyrsta sem hún tekst á
hendur eftir The Verdict í apríl
1982 og áöur en hún tók þaö að
sér haföi hún ekkert leikið frá því
í Stardust tveimur árum fyrr.
I The Verdict leikur hún svikula
hjásvæfu Newmans, sem leikur
lögfræðing og þegar hann kemst
aö því aö hún hefur svikiö hann í
tryggöum slær hann hana í gólf-
iö. Kvenréttindakonur í Banda-
ríkjunum mótmæltu þessu atriði,
en Charlotte varöi þaö með því
aö gefa út þá tilkynningu aö „ef
kvenfólk fengi kinnhesta við og
viö yröi þaö kannski aðeins
sanngjarnara". Kvenréttindakon-
um blöskraöi en í nýlegu blaða-
viðtali sem tekiö var viö hana í
tilefni af sjónvarpsverkinu sagöi
hún: „Auövitaö er ég einlægur
stuöningsmaöur þess aö konur
hafi rétt til jafns viö karla, en
konan er flókin skepna. Ég get
ekki ímyndaö mér líf án manns
og barna.“
„Ég er sífeilt í vafa,“ segir hún
síðar. „í hvert sinn sem ég hitti
einhvern eöa heyri um einhvern
sem ekki hefur líkaö þaö sem ég
hef veriö aö gera, er eins og
spjóti hafi veriö kastað í mig.“
Þess vegna tekur hún hlutverk
sitt í Infidelities alvarlega. Hún
valdi hlutverkiö í þessu sjón-
varpsleikriti, ekki vegna þess aö
leikritið sé franskt, „þaö er aö-
eins tilviljun", heldur vegna þess
aö þaö gaf henni tækifæri til aö
sökkva sér í þaö. „Og ég tek
breskt sjónvarp fram yfir þaö
bandartska. Gæöin eru svo mik-
il.“
Hún lýsir Infidelities sem léttri
kómedíu þar sem prins rænir
einlægri unnustu eins borgara
síns sem er Charlotte Rampling.
„Þetta er skemmtilegt hlutverk,"
segir hún, „um sterka konu sem
beitir sjarma sínum sér til fram-
dráttar en á skemmtilegan máta.
Robin Askwith og Charlotte Rampling í hlutverkum sínum ( glæ-
nýju sjónvarpsleíkriti sem nýlega var sýnt í breska sjónvarpinu.
Leikritiö gerir góðlátlegt grín aö
þeim sem halda fast í reglur,
jafnvel þó þær hafi ekkert að
gera í veruleikanum.”
Leikritiö á vel viö Charlotte
Rampling og þaö aö hún skuli
leika í því gefur mönnum von um
að hún muni í auknum mæli snúa
sér aö leik í Bretlandi. „Þaö voru
þeir tímar sem dvöl í Bretlandi
kom mér í þunglyndi, en þeir eru
liönir." Margt hefur breyst að
mati hennar og ekki síst auknar
vinsældir breskra kvikmynda um
heim allan.
„Og þaö er nokkuö sem heitir
breskur karakter,“ segir hún og
dóttir ofurstans bætir viö: „Ég er
mjög hreykin af því aö vera
bresk.“
Svo er þaö bara spurning
hvort viö uppi á íslandi fáum
nokkurn tíma aö sjá Charlotte
Rampling í þessu sjónvarpsleik-
riti.
SJÓNVARP
DAGANA 8/10-15/10
rifjun eöa samantekt i frétta-
og heimildarkvikmyndum frá
irunum fvrir stríð. Hún vekur
ýmsar spurningar um það að
hve miklu leyti megi treysta
fréttaflutningi i líðandi stund
og vísar með því einnig til sam-
tímans.
Þýðandi Jón O. Edwald.
23.45 Dagskrirlok.
L4UG4RD4GUR
15. október
16.30 íþróttir.
Umsjónarmaður Ingólfur Hann-
esson.
18.30 Elskaðu mig.
Finnsk unglingamynd um fjórt-
án ira stúlku sem óttast að hún
gangi ekki í augun á piltunum.
Þýðandi Kristín Mántylá.
(Nordvision — Finnska sjón-
varpið.)
18.55 Enska knattspyrnan.
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tilhugalíf.
5. þáttur. Breskur gaman-
myndaflokkur í sjö þáttum.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.05 Símon og Lára.
(Simon and Laura.)
Bresk gamanmynd frá 1955.
Leikstjóri Muriel Box.
Aðalhlutverk: Peter Finch, Kay
Kendall, Ian Carmichael og
Muriel Paylow.
í augum leikhúsgesta og síðar
sjónvarpsáhorfenda eru Símon
og Lára sannir elskendur og
fyrirmynd annarra hjóna. í raun
og veru er hjónaband og heimil-
islíf þeirra næsta stormasamt
og ekki bætir afbrýðisemin úr
skák þegar hún kemur til sög-
unnar.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.35 Blómið blóðrauða.
(Sangen om den ildröda
blomman.)
Sænsk bíómynd frá 1956, gerð
eftir samnefndri skáldsögu eftir
fínnska rithöfundinn Johannes
Linnenkoski.
Leikstjóri Gustaf Molander.
Aðalhlutverk: Jarl Kulle, Anita
Björk, Ulla Jacobsson og Mari-
anne Bengtson.
Sonur stórbónda leggur lag sitt
við vinnukonu og faðir hans
rekur piltinn að heiman. Hann
fær vinnu við að fleyta trjábol-
um, fíækist víða og kemst í
kynni við margar stúlkur áður
en hann þykist hafa fundið þá
réttu.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
00.20 Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
8. október
17.00 íþróttir.
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tilhugalíf.
4. þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur í
sjö þáttum.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.00 Hampton í Reykjavík.
Lionel Hampton og stórsveit
hans.
22.05 RioLobo.
Bandarískur vestri frá 1970.
Leikstjóri Howard Hawks.
Aðalhlutverk: John Wayne,
Jorge Rivero, Jennifer O’Neill
og Jack Elam.
Sagan hefst í lok þrælastríösins.
Tveir svikarar verða valdir að
dauða vinar McNallys ofursta
(John Wayne). Eftir að stríðinu
lýkur hefur McNally leit að
þessum kumpánum á ný og
fínnur þá við miður þokkalega
iðju í bænum Rio Lobo og þá er
ekki að sökum að spyrja.
Þýðandi Jón O. Edwald.
23.50 Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
9. október
18.00 Sunnudagshugvekja.
Björgvin F. Magnússon fíytur.
18.10 Stundin okkar.
Umsjónarmenn Ása H. Ragn-
arsdóttir og Þorsteinn Marels-
son.
Nú hefst ný framhaldssaga um
Marlowe einkaspæjari
Annar þéttur breska sakamálaflokksins Marlowe einkaspæjari er á dagskrá sjónvarpsins kl.
21.55 þriójudaginn 11. október. Nefnist hann „Djasskóngurinn“ og er ekki annað að sjá á
myndinni hér en að sá þáttur standi undir nafni.
Þættirnir um Marlowe einkaspæjara eru fimm talsins, gerðir eftir smásögum Raymond
Chandlers. Þýðandi er Ellert Sigurbjörnsson.
immmmmmmmmmwmmmmmmmmmm
mmmm
krókódílastrákinn Krókópókó
sem Helga Ágústsdóttir hefur
samið en Ólöf Knudsen mynd-
skreytt. Krakkar úr Dansskóla
Sigurðar Hákonarsonar taka
nokkur spor, skoðað verður ný-
fætt folald, Smjattpattarnir fara
á kreik og Sandra, Tína og Ás-
dís sjá um brandarasyrpu.
Krakkar frá Bjarkarási leika
efni Ijóðs eftir Stein Steinarr og
seinni hluti getraunarinnar lítur
dagsins Ijós.
19.05 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
Umsjónarmaður Magnús
Bjarnfreðsson.
20.50 Land í mótun.
21.25 Wagner.
3. þáttur.
Breskur framhaldsmyndaflokk-
ur um ævi þýska tónskáldsins
Richards Wagners.
Efni 2. þáttar.
Wagner flýr til Sviss eftir að
uppreisnartilraun Dresdenbúa
er bæld niður og sest að í Ziir-
ich. Hann gefur sig lítið að
tónsmíðum en lifír á fé annarra,
m.a. veitir auðug kona honum
ríflegan styrk gegn því að hann
kenni syni hennar. Minna flytur
til manns síns í útlegðinni og
hvetur hann til dáða. Wagner
freistar gæfunnar í Frakklandi
en hrekst þaðan eftir ástar-
ævintýri.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
22.15 Á slóðum Madigans.
Áströlsk heimildarmynd.
Árið 1939 fór dr. Cecil Madigan
við tíunda mann á úlföldum yfír
Simpson-eyðimörkina í Ástralíu
sem þá var ókannað land. Rösk-
um 40 árum síðar fetaði kvik-
myndaleiðangur í fótspor þeirra
Madigans.
Þýðandi og þulur Þórhallur
Guttormsson.
23.10 Dagskrárlok.
/HhNUD4GUR
10. október
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Tommi og Jenni.
20.45 íþróttir.
Umsjónarmaður Ingólfur Hann-
esson.
21.20 Já, ráðherra.
2. Tekist á við vandann.
Breskur gamanmyndaflokkur í
sjö þáttum.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.50 Sálarlausi maðurinn.
(Mannen utan sjál.)
Sænskt leikrit eftir Pár Lag-
erkvist.
Leikstjóri Lars Egler.
Aðalhlutverk: Carl-Ivar Nilsson,
Pia Green og Irma Christenson.
Höfundurinn skrifaði leikritið
árið 1936 í skugga þeirra at-
burða sem þá voru að gerast í
Evrópu.
Aðalpersónan er barn þessa
tíma, ungur maður sem trúir á
mátt sinn og megin, valdið og
foringja, en kynni hans af
mannlegum þjáningum breyta
hugarfari hans.
Þýðandi Hallveig Thorlacius.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið.)
23.10 Dagskrárlok.
Umsjónarmaður Guðbjörg Þór-
isdóttir.
Sögumaður Guðrún Bjart-
marsdóttir.
18.15 Amma og átta krakkar.
8. þáttur.
Norskur framhaldsmyndaflokk-
ur geröur eftir barnabókum
Anne Cath. Vestly.
Þýöandi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
(Nordvision — Norska sjón-
varpið.)
18.35 Vákurinn verður að lifa.
Bresk dýralífsmynd um mús-
vákinn sem var mjög algengur
ránfugl á Bretlandseyjum, en
hefur átt í vök að verjast á síð-
ari tímum vegna ofsókna
mannsins.
Þýðandi og þulur Óskar Ingi-
marsson.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Nýjasta tækni og vísindi.
Umsjónarmaður Sigurður H.
Richter.
Á dagskrá sjónvarpsins laugardaginn 15. októbver er
breska gamanmyndin „Símon og Lára“. Myndin er frá árinu
1955 og segir frá ungum hjónum, Símoni og Láru. Þau blekkja
bæói leikhúsgesti og sjónvarpsáhorfendur í hlutverkum sínum
sem sannir elskendur.
í leik sínum eru þau fyrirmynd annarra hjóna, en í raunveru-
legu hjónbandi sínu gengur ýmislegt á, heimilislífiö er storma-
samt, sérstaklega eftir aó bæói komast aó leydarmálum mak-
ans. Afbrýðisemin er á næsta leiti og þegar hún brýst út er
þaó á versta augnabliki, eöa þegar „fyrirmyndarhjónin“ eru aó
leika fyrirmyndarhjón.
Leikstjóri er Muriel Box, en með aðalhlutverk fara Peter
Finch, Kay Kendall, lan Carmichael og Muriel Paylow. Þýöandi
er Dóra Hafsteinsdóttir.
Símon og Lára
I
I
i
I
I
I
| iE? S a s, a e % g s*~
í c IQ | 5 s S g, £ 5 :
|| : : ?\ !
w q* co ^ : : : 3 : :
S § : ! I ! ! ™ ! ! I
C+ c+....................
P).
X
CT> O? l-» K-i »-»
00 CT) CT) CT) CD 00
CT) 00 ^ 00 0 0 0 DO co 00 to
b b 0 O b b b b b b b b
0 0 0 O 0 0 0 0 0 0 0 0
c
3
<
<D
Q/
O.
CL ^
tr1
0) 0)
co ÍT
a
ö)>
o ^
£ 2
rs
c
a*
3'
<D
<5‘
(D
s
a
c
U)
3
0)
<
(D
3-
w
9; 3
-h w
M T
W 0-
OIJ
I ■
5u
P5'
o
S- c
c"r m
3
p
S3
1