Morgunblaðið - 21.10.1983, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 21.10.1983, Qupperneq 2
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1983 Herratískan í vetur með klassísku sniði Nú er aö koma vetur og kuldaboii farinn aö bíta. Okkur varö því hugsaö til þess, hvernig vetrarfatnaöurinn yröi í ár. Aö sögn fróöra er herrafatnaðurinn meö afar klassísku sniöi úr þunnum og léttum ullarefnum. Meira er um tvíhneppt jakkaföt en einhneppt og er hneppingin nokkuö neöarlega, þannig aö heröarnar sýnast breiöari, jakkahornin eru líka örlítiö breiöari en þau hafa verið. Buxurnar eru meö fellingum í mittinu og gjarnan meö uppbroti aö neöan. Jakkafötin eru teinótt í gráum eöa bláum lit eöa einlit. Einnig er töluvert um staka jakka og buxur og ber töluvert á smá- mynstruöum jökkum, þá einkum hvítum og svörtum köflum. Skyrturnar eru meö heföbundnu sniði, hvítar eöa röndóttar, flibbarnir eru þó svolítið hærri og breiöari, en áöur. Hálsbindin eru breið í stíl viö hornin á jökkunum. Minnir þessi tíska óneitanlega á klæöaburö kvikmyndahetjunnar Humphrey Bogart, þegar hann var upp á sitt besta upp úr 1940. Óheföbundnari klæönaður samanstendur af léttum ullarpeysum, munstruöum eöa einlitum, skyrtu, hálsbindi og ullarbuxum og gjarnan léttri blússu yfir annaöhvort úr vindþéttu efni eöa leöri. Fyrst viö erum farin aö tala um utanyfirflíkur má benda á aö frakkarnir, sem nú eru í tísku, eru þessir klassísku ullarfrakkar, sem allir þekkja. Ýmsir aukahlutir setja svip sinn á klæönað manna hverju sinni. Nú eru þaö ullartreflarnir, sem þykja ómissandi. Þeir eru ekki lengur látnir liggja meö hálsinum heldur eru vaföir utan um hann, svo ekki sést í endana. Beltin eru líka áberandi en hér er um aö ræöa sterkleg fléttuð eöa útflúruö leðurbelti við léttari fatnaö, en venjuleg leöurbelti viö þann heföbundnari. Til fótanna klæöast menn svo mokkasínum. Tískusveiflur í karlmannafatnaöi eru ekki eins miklar og í kvenfatnaöinum. Því geta karlmennirnir oftast notast viö eitthvaö gamalt og gott, sem er fyrir hendi í fataskáp þeirra, svo er einnig aö þessu sinni. Hann ar tré Cerutti, þeaai myndarlegi rúakinna frakki. Það má aegja, að þeaai alklæðnaður fré CERRUTI aé einkennandi fyrir vetrartíaku karla. Teinótt jakkaföt úr ull fré Barba'a Jakkapeyaa iír mohair fré Fuzzi. Sportlegur tatnaður fré Barba’a. Svart og hvítköflótt jakkatöt fré Leðurjakkinn ar fóðraður mað Gianfranco Ferre. lambaull.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.