Morgunblaðið - 30.10.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 30.10.1983, Blaðsíða 38
86 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1983 tfJOWU- iPÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL l»ú hefur mikid ad gera í dag. Þad eni fjármálin sem fyrst og fremst halda þér við efnið. Opnaðu reikning eða fáðu kred- itkort. Þú hefur gott af því að sinna trúnni í kvöld. NAUTIÐ 20. APRfL-20. maI Þú tekur mikilvæga ákvörðun í dag varðandi samband þitt við félaga þinn. Þú færð gott tæki- færi í dag sem þú skalt ekki láta fram hjá þér fara. Farðu í heim sókn til gamals vinar. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl I*ú tekur mikilvæga ákvörðun varðandi frama þinn og framtíð. Þetta krefst meiri ábyrgðar en einnig ertu öruggari. Þú færð gott ráð hjá vini þínum. m KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl l'etta er góður dagur til þes.s að fara í ferðalag. Ljúktu við verk- efni sem þú hefur verið með lengi. I kvoid er tilvalið að rifja upp gamla tíma með gúðum vini. ÍSílLJÓNIÐ 23. JÍILl - 22. ÁGÚST Þú tekur mikilvæga ákvörðun í dag. Ákvörðun sem kemur allri fjölskyldunni og framtíð hennar við. Hafðu aðra með í ráðum. Þú ættir að fara eitthvað út að skemmta þér í kvöld. MÆRIN . ÁGÚST-22. SEPT. Samband þitt við aðra skiptir miklu máli í dag. Þú þarft að taka ákvörðun sem kemur öðr- um í fjölskjddunni við. Gleymdu ekki góðu gömlu tímunum. Wk\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Ihí hefur mikið að gera við að gera nýja fjárhagsáætlun. Þú gerir áætlanir sem verða til þess að auka tekjur þínar. Þú skalt gera nauðsynleg innkaup og fylgjast vel með því sem er að gerast í fjármálunum. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Iní gerir mikilvvga uppgötvun í dag. I*ú kemst að því hvað það er sem þú vilt gera í framtíðinni. Notaðu fyrri reynslu þína til þess að leiðbeina þér áfram. PjTM BOGMAÐURINN wdi 22. NÓV.-21. DES. Það er mjög mikið að gera hjá þér í dag. Það er eins og allir vilji hafa þig í einu. Þú færð ósk þína uppfyllta í dag. Þú verður líklega valinn til þess að vera fulltrúi stórs hóps. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Nú er rétti tíminn til þess að b á sér bera ef þú hefur áhuga á að komast í stjórn ein- hvers staðar. Reyndu að hitta sem flesta í dag og hressa upp á skoðanir þínar. Isg VATNSBERINN 28.JAN.-18. EEA l>að er margt að brjotast um i þér, þú vilt gera breytingar ann- að hvort á heimilinu eða á vinnustað. Þú ert raunsjer og átt gott með að átta þig á því sem framtíðin ber í skauti sér. < FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Það er mikið um að vera í Hnkalífinu og þú þarft að taka ákvörðun sem varðar framtíð þína og fjölskyldu þinnar. Þú ert mjög raunsær og þú færð góðar hugmyndir sem þú skalt endilega reyna að koma í fram- kvæmd. CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS HANNCS- OKkuR- \VAHTAR. 5KIPTIMVNT ----—U-----/- ÓSKA- JÓo,, ~~ yAfi, BrUnnur 'VI «T" lauf. Og þá verður makker að ER AV UESA ^kTHVöLlSVCREVi 6REIN UM S'AL. -r FRÆPI TOMMI OG JENNI FERDINAND HI!!!!!!!!nf!!!!i!!!'H!H!!!HH!?!!!I!!?!!!!!f!!!!!!i!!! SMÁFÓLK I HAVE MORE BAD NEWS FORYOU, CHARLIE BROWN.. OLP MK.MAKTIN CAN'T BE OUR UMPIKE ANY MORE... BUT HE'S THEYSAYOUK RETIREP.1 UMPIRE5 HAVE HEENJ0Y5 T0 BE RE6I5TERER P0ING IT! ANP THEY HAVE iTOBEPAJP... , 8 3 T \ ' CM j ' Also, our prinking FOUNTAIN I5THE LJR0N6 HEI6HT... ANP LUHEN 10E 5LIPE INTO HOME,THE PU5T PI5TURB5 THE PEOPLE IN THE TRAlLER PARK TWO BL0CR5UPTHE 5TREET... Ég er tneð fleiri slaemar fréttir En hann er kominn á eftirlaun! Líka að vatnsbólið okkar sé Og þegar við dettum og renn- fyrir þig, Kalli Bjarna ... Mart- Hann hefur gaman af þessu! ekki í réttri hæð ... um þyrlist rykið upp og ónáði einn gamli getur ekki verið Þeir segja að dómararnir okkar fólkið í öllu hverfinu ... dómari fyrir okkur oftar ... verði að vera skráðir og fá borgað... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þú sýndir ótvíræðan kjark í sögnum og tókst með því að ýta andstæðingunum einu sagnþrepinu ofar. Sannaðu nú að fífldirfskan hafi svarað kostnaði: Norður ♦ ÁKD6 V KD432 ♦ G2 ♦ Á5 Vestur ♦ G109 ▼ 96 ♦ ÁKD1076 ♦ 103 Þú ert í vestur, utan hættu, og sagnir gengu: Vestur Norður Austur Suður — — — Pass I tígull Dobl 2 lauf 2 hjörtu 3 tíglar 4 hjörtu Pass Pass 5 tíglar!? 5 hjörtu Allir pass Jæja, eftir þennan hasar spilarðu út tígulás og færð ní- una í frá makker, sem er ann- aðhvort einspil eða tvíspil. Taktu við. Tveir slagir fást á tígul, annað að gera en að taka tíg- ulkóng og spila laufi? Þú gekkst í gildruna. Líttu á: Norður ♦ ÁKD6 ▼ KD432 ♦ G2 ♦ Á5 Vestur Austur ♦ G109 ♦ 8754 ▼ 96 V5 ♦ ÁKD1076 ♦ 95 ♦ 103 ♦ KG9862 Suður ▼ ÁG1087 ♦ 863 ♦ D74 Það sem gerist er þetta: Sagnhafi drepur á laufás, tek- ur tvisvar tromp og trompar þriðja tígulinn. Spilar svo hjörtunum í botn og þvingar austur í spaða og laufi. Vín- arbragðið svokallaða. Það er ekki svo erfitt að sjá þessa kastþröng fyrir, og þá jafnframt hvernig hægt er að brjóta hana: spila strax laufi áður en seinni tígulslagurinn er tekinn! SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á OHRA-mótinu í Amster- dam í sumar kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Seirawans, Bandaríkjunum, og Lobrons, V-Þýzkalandi, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast þeim merkilega leik, 22. Ha2xa7? hvítur gafst upp, því hann er orðinn heilum hrók undir. Skemmtilegt dæmi um hag- nýtingu veikleika á fyrstu og áttundu reitaröðunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.