Alþýðublaðið - 30.09.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.09.1931, Blaðsíða 2
T ■ ' ALfiSÐUBLAÐlÐ Vinnudeila i Stykkishélmi. Kanpfélagið gengst fyrir kauplækkunar~ tilraun. Srönnlækknnin — Biöf til stórútoeiðarmanna. Það er ekki um það að vill- ast, að lækki krónan úr pví verði, sem hún nú er í, þá er það sama sem að alt kaup lækki að sama skapi. Lækkun krónunnar er því beánlínis sama og lækk- un á kaupi verkamanna, sjó- manna, verkakvenna, iðnaðar- manna, verzlunarmanna, starís- manna bæjarins og ríkisins — í stuttu máli allra, sem vinna fyrir kaupi. Hins vegar er krónulækkunin sama sem eftirgjöf á öllum skuldum jafnmikið og lækkun nemur. 20 % lækkun á krón- unni er sama og að einn fimti hluti verðs sé gefinn eft- ir, en fyrir þá, sem eingöngu hafa tekjur af Launum, er enginn gróði að þessari lækkun, því krónutalan er hin sama, er þeir þurfa að greiða, eftir sem áður. Það græða ekki aðrir á þessari eftirgjöf skuldanna en þeir, sem hafa vaming að selja, sem er útflutningsvara, það er bændur lítils háttar, en aðallega útgerð- armenn. Yfirgnæfandi hluti bænda þarf að kaupa fram undir það eins mikið af útlendum varningi eins og þeir selja frá sér til útflutn- ings. Gróði þeirra af krónulækk- uninni verður því lítill, og á hið sama við um bátaútvegsmenn. Gróðinn af krónulækkuninni lendir því svo að segja ein- göngu hjá togaraeigendum og öðrum stórútgerðarmönnum. Ef krónan lækkar fá þeir fleiri krón- ur en áður fyrir hvert sterlings- pund, hver hundrað mörk eða peseta, en borga öll vinnulaun með sörnu krónutölu og áður, svo og ýmsa tolla. 20 prósent lækkun á krónunni er sama og gefa stórútgerðinni eftir fimta hluta af skuldum hennar, og sú eftirgjöf kemur vitanlega ekki af engu, heldur er hún sama sem að taka fimta hluta af því, sem menn eiga inni i bönkum og sparisjóðum, svo og eignum allra opinberra sjóða, og gefa það útgexðarmönnum, en það, sem tekið er þannig af op- inberum sjóðum, er þegar . til lengdar iætur sama og að taka féð af kaupi verkaiýðsins. 20 prósent krónulækkun er sama og að auka tekjur útgerð- armanna um fimta hluta, og sá fimti hluti er tekinn af öilum, sem laun taka, en fyrst og fremst af verkalýðnum. Þetta þurfa menn að skilja. Krónulækkunin er sama og svifta almenning hluta af tekjum hans og gefa hann nokkrum fáurn stórútgerðarmönnum. heldur engan fund í dag. Maður fótbrotnar. Slys varð á Hverfisgötunni í morgun kl. tæplega 7. Hjólreiða- maður ók niður Frakkastíg sam- tímis því, sem bifreið ók þar inn Hverfisgötu, og ætlaði hann að verða fyrir framan bifreiðina. Tókst þá svo iila til, að þeim lenti saman, og fótbrotnaði mað- urinn. Var hann fluttur í Lands- spítaiann. Hann heitir Sigurbjörn Maríusson, ungur maður, og á heima á Skólavörðustíg 41. Þar, sem íhalöið ðrottnar. SímfregrT frá United Press til FB. hermir, að fuliyrt sé, að and- stöðuflokkar stjórnarinnar í Ju- goslafiu ætli ekki að taka þátt í kosningum, sem þar verða látn- ar fara fram 8. nóv., þar eð svo sé frá kosningalögunum gengið, einkum ákvæðinu um, hverjir megi vera i kjöri, að stjórnin eigl af þeim sökum víst að halda meiri hluta. KJm daginn og veginn. £^FUNDÍR\JSt1LKyN*íHCÁR ST. „FRÓN“. Fundur í kvöld. Húsnæðismálið o. fl. Sjómannafélag Reykjavíkur. Fundur í kvöld kl. 8 í Kaup- þingssalnum í EpLmskipafélagshús- inu. Bæjarstjórnarfundur verður á morgun. Vegarspotti að nýja kirkjugarðinum í F(oss- vogi, frá HafnarfjaTðarveginum, hefir veganefnd Reykjavíkur sam- þykt að gerður verði, og verði kostnaðurinn greiddur af fjárveit- ingu til óvissra útgjalda. Barnaskóiinn. Skólanefndin hefir samþykt að ráða til stundakenslu við harna- skólann hér Ólöfu Gunnarson, Vigni Andrésson, Svanhildi Jó- hannsdóttur, Hólmfríði Jónsdótt- ur, Gísla Sigurðsson, Sigríði Pét- ursdóttur og Sigríði Magnúsdótt- ur. m O m m 11.11 Skemtun til ágóða fyrir bágstadda, veika stúlku verður haldin annað kvöld kl. 9 í alþýðuhúsinu Iðnó. Að- göngumiðar verða seldir í dag og á morgun í bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar og í verzl- uninni Þingholt. Kennarafélag Reykjavikur heldur fund í Mentaskólanum í kvöld kl. 8^/2* Áríðandi að allir kennarar við unglingaskóla mæti. Undanfarna daga hefir staðið í nokkru stappi út af verkakaup- inu í Stykkishólmi, þar eð at- vinnurekendur, að sögn aðallega kaupfélagið, vildu lækka kaupið úr 1 krónu ofan í 85 aura. Hófst út af þessu verkfall í fyrra dag, en í gær barst blað- inu svöhljóðandi skeyti: Stykkishólmi, 29/9 kl. 14. Kaupdeilunni lokið. Vinnluveit- endur hafa gengið að kauptaxta félagsins. V erkl ýdsfélcigið. Og þar með er vísað á bug fyrstu kauplækkunartilraun at- vinnurekenda á þessu hausti. — I morgun bárust nánari fregnir af verkfallinu. Kauptaxti verkamanna hafði verið greiddur viðstöðulaust í 9 mánuði, en kaupfélagsstjórinn, sem heitir Sigurður Steinþórssion, hafði án þess að snúa sér til verklýðsfélagsins reynt að fá verkamenn, einn og einn, til þess að vinna fyrir 85 aura í stað 100, sem er kauptaxtinn. Þegar kaupið var krafið inn, um hádegi á mánudag, varð kauplækkunartil- raunin opinber, og vildi verklýðs- félagið þá fá skýr svör frá kaup- félagsstjóranum, en hann bað um Verkamannafélagið Súgandl. Meðlimir þess félags eru nú orðnir 48. Snarpur norðaustanvindur 1 ie)r í dag á Halamiðum. Mentaskólinn verður settur kl. 1 á morgun. Um heimskreppuna og ástandið í Englandi talar Einar Magnússon mentaskóla- kennari á fundi Félags ungra jafnaðarmanna í Iðnó uppi í kvöld kl. 8. Á fundinum verður enn fremur rætt um stofnun í- þróttafélags unigra verkamanna. Árnar undir Eyjafjöllum og í Mýrdal eru nú mjög vatnsmiklar, svo að leita verður mjög vel fyrir sér til þess að finna vöð, siem fær eru bifreiðum, og þarf bæði kunnugleika og snarræði tll þess að koma þieim yfir vötnin. Bústaðaskifti eru kaupendur blaðsins beðnir að tilkynna afgreiðslunni. ] Blóðugir lögregluþjónar. I morgun varð mönnum, er gengu fram hjá Nordals-íshúsi. mjög starsýnt á tvo menn. er voru þar með blóðugar hendur, önnum kafnir við að flá fé. Undr- uðust menn að sjá þessa tvo að frest til kl. 4, og var hann veitt- ur. En síðar kom í Ijós, að kaup- félagsstjórinn notaði frestinn ti' þess að reyna að semja við mennina, einn og einn, og var þá samþykt að hefja verkfall tafar- laust; var það kl. 3V2- En verk- fallinu var lokið fyrri hluta dags í gær, og stóð þannig ekki fulian sólarhiing. Verkfallið fór að mestu frið- samlega fram. Þó gaf utanbúðar- maður kaupfélagsins, sem heitir Sigurður Jónasson, tveim mönn- um utan undir, sinn daginn hvor- um, og dálitlar stimpingar urðu milli Sigurðar kaupfélagsstjóra og formanns verklýðsfélagsins, Hjart- ar Guðmundssonar. Verkamemn höfðu í deilu þess- ari almenna sainúð, einnig fjölda bænda, sagði tíðindamaður blaðs- ins. Haft var í hótunum við verk- lýðsfélagið um að féð, sem var verið að slátra, yrði rekið tii Borgarness og því slátrað þar. Hafði verklýðsféliagið í Stykkis- hólmi samband við verklýðsfélag- jið í Borgamesi og fékk þaö svar þaðan, að þar skyldi ekki verða slátrað einni einustu kind úr ná- grenni Stykkishólms. þessu verki, því að báðir vorm lögregluþjónar! Hvað er að frétta? Nœturlœknir ep í nótt Bragi Ól- afsson, Laufásvegi 50, sími 2274. Otvarpið í diag: Kl. 19,30: Veð- urfregndr. Kl. 20,30: Söngvél. Kl. 21: Veðurspá og fréttir. Kl. 21,25: Söngvél. Húsasmíði. Síðustu tvær vifcur hefir verið fengið leyfi fyrir byggingu fjögurra húsla í Reyfcja- vík. Hlutaveltuhappdrœtti l. R. Þessir vmningar voru dregnír út hjá lögmanni: 4815 1 hveitisefck- ur, 1374 sama, 1005 sama, 830' sama, 2345 sama, 2374 sama, 4839 sama, 2336 sama, 2449 sama, 2135 sama, 3063 1 hrísgrjónasekkur, 4880 sarna, 3184 1 kartöflusekkur, 4889 sama, 3184 1 kartöflusekkur, 2288 sarna, 3413 1 haframjölssekk- ursekkur, 1089 1 molasykurkassi, urssefckur, 1089 1 molasykurkassii,. 1702 1 ks. bl. ávextir þurk., 910 1 ks. sveskjur, 780 1 ks. kex, 1554 1 ks. sama. Vinninganna sé Vitj- að til Silla & Valda, Aðalstræti 10. Skipafréttir. „Selfoss“ kom í nótt frá útlöndum. „Botnía“ fer Utan í kvöld. Með „Brúarfossi“ komu á laug- ardaginn að norðan og vestan. um 100 farþegar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.