Alþýðublaðið - 30.09.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.09.1931, Blaðsíða 3
AfcÞffiÐUBhAÐlÐ 3 SEL: Akraneskartöflur Rúgmjöl Smjöilíki Kaffipokann 0,14 V* kg. 0,15-------- 0,85-------- 0,90-------- Sendi alt heim. Páll Hallbjörns, Laugavegi 62, sími 858. Gudjón Einarsson prentari í Gutemberg er 65 ára í dag. Tigararnir. „Ölafur“ kom af veáðum í dag með 1100 körfur isfiskjar. „Sindri" liggur hér, en er ekki í ísfisksöluferð eins og „Mgbl.“ segir. Veðrid. Lægð er yfir Vestfjörð- um á hægri hreyfingu norðaust- ur eftir. Veðurútlit: Útsunnaii gola og skúrir við Faxaflóa. Uindan Vestfjörðum norðaustan átt. Ungmennaféhagsmótið. Sala að- göngumiða hefst á morgun, og geta enm nokkrir komist að með pví að smúa sér til Ársæls Áma- jsonar, í Prentsm. Acta eða í síkriif- stofu Hötel Borg fyrir hádegi á föstudag. Meðal skemtiatriða er að sýndar verða nokkrar sögu- legar og skemtilegar skugga- myndir úr starfsemi félaganna og eru pví peir, sem kynnu að eiga eiinhverjar ljósmyndir frá félags- starfseminni, beðnir að láta vita í prentsm. Acta. — Mun mörgum verða góð skemtun að pví að sjá sjálfan sig við ýms tækifæri frá peim árum. Skemtunin í kvöld í K.-R.-hús- inu hefst kl. 81,/2. Sjá augl. á 1. síðu. Brgnleifur Tobíasson frá Akur- eyri, er hér dvaldi nokkra daga, fór aftur norður með „Goðafossi“ á laugardagimn. Meðal farpega með „Brúar- fossi“ í gærkveldi vestur og norður um land voru: Hlöðver Sigurðsson, Ólafur Jóhannsson, Klásína Eiríksdóttir, örnúMúr Valdimarsson, Olfhildur Krist- jánsdóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Þóra Hjálmarsdóttir, Gyða Frið- riksdóttir, Ágúst Kristjánsson, Ingimundur Jóhannsson, Harald- ttr Jónsson, Þorgerður Jónsdóttir, Katrín ólafsdóttir, Jóhanna Áma- dóttir og Guðrún Jónsdóttir. Settur prestur. Séra Bergur Björmsson hefir verið settur prest- ur að Breiðabólstað á Skógar- strönd. Veioi- og loðdijra-félag lslands. Fundur í kvöld kl. 8V2 í bað- stofu iðnaðarmanna. Kafifibætirinn G.S. Biðjið kaupmann yðar um hann. Stendur peim erlenda ekki að baki. í dag verðnr slátrað dilk- nm úr Lnndarreykjadai. Sláturfélagið. fiardínustangir. Fjölbreytt úrval, ýmsar nýjar tegundir. Lndvtg Storr, Laugavegi 15. Blómlankarnir komnir í stóru úrvali. Hvergi lægra verð. BlómaveTzlunin Séley. Verzliö öar, sem ódírast er. Borðhnífar ryðfr. góðir 0,75 Do. m/ hvítu og misl. skafti 1,50 Skeiðar og gafflar alp. frá 0,50 Tesbeiðar alp. frá 0,30 Silfurplettvörur afar-ódýriar. Laus gler í silfurpl.skálar og vasa. Eplahnífar 6 stykki frá 5,00. Pottar, könnur og katlar ódýrt. Myndarammar visit frá 0,60 Myndarammar póstk. frá 0,65 og margt, margt fl. ódýrast í Verzlan Jóns B. Helaasonar, Laugavegi 14. Lifnr og hjortu Klein, Baldursgötu 14. Simi 73. Gísli Pálsson læknir Strandgðtn 31. — Hafnarftrðl. Viðalstimi 11—1 og 5—7. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m m m m m m m m m $3 m m Bezta tyrkneska cigaretturnar í 20 stk. pökkum sem kosta kr. 1,25, eru: Statesman. Tnrkish Westminster Cigarettnr. A. V. I hverjum pakka ern samskonar lallegar landslagsmyndir ogiGommander-elgarettnpðkknm Fást i ollum verzlnnnm. $3 Í3 m m m m m m m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Sjómannafélag Reykjavikur. Fundur veiður haidinn i Kauppingssalnum í Eimskipafélagshúsinu í kvöld 30. sept. kl. 8 e. h. Dagskrá: Beiðni um undanpágu frá gildandi kaupsamningi. Mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. Kaffi iifl kaffibætir framleitt alla daga úr beztu efnum. Kaffiverksmiðja Gunnlaugs Stefánssonar. Sími 1290. Vatnstíg 3. Sími 1290. > ° áS c £ ‘S c ’O Cti — c Jj c c —» o, n D, <U o & S cn C - ro C »3 s •“ W »1-4 | S 2 3 ” 3 5 2 C O £ 0 c s cd 2 > BJ S 3 BIFREIÐAST0ÐIN HEKLA, Lækjargötu 4, hefir að eins nýja og góða bíla. Lægst verð. Reynið viðskiftin. Simi 1232. Hvers vegna eyðið pér skó- sólum og tíma að ópörfu ? Komið beint í Haraldarbúð, Þ>ar er nú úr mestu að velja i öll- um deildum. — Hvergi lægra verð. Frá Finnlandi. Nýlega fundust í urlimuð. Er talið að pað séu lík yatni einu í F'innlandi 7 lík, sund- ' sumra manna peirra og kvenna, sem horfið hafa undanfarin ár og enginn hefir vitað hvað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.