Alþýðublaðið - 30.09.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.09.1931, Blaðsíða 4
AL£>?ÐUBtiAÐ!Ð Neaeidar Laagarvatnsskólais, sem staddir eru hér í bænum, veíða fluttir austur frá Bitreiðastöð Kristins & Gunnars á morgun kl. 10 Va f. h. Farangur tekinn í vörugeymsluhúsi Skipaútgeiðar ríkisins. Til Hafnarfjarðar og Vifilsstaða I er bezt að aka með STEINDÓRS-bifreiðum. | iBI 1 Nýja Efnalaugin. Sími 1263. (Gunnar Gunnarsson.) Reykjavík. P. 0. Box 92. KEMISK FATA- OG SKINNVÖRU-HREINSUN. — LITUN. V ARNOLINE-HREl NSU N. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20.. Afgreidsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) SENDUM. BIÐJIÐ UM VERÐLISTA. SÆKJUM. Ryk- og Repn-frakkar göðir og ódýrir í Soffíubúð Austur er bezt að aká i Stelndórs bifrelðum. Nýiu miú Spænsku landnemarnir. Talmynd í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Richard Arlen. Rosita Moreno. Mitzi Green. Myndin gerist meðal spænskra landnema í Kaliforníu oginniheldur spænskt ástaæfintýri, spænska danza og spænska hljómlist, AUKAMYND: Eldur uppi. Talteiknimynd. Talmyndafréttir. Hefi fyrirliggjandi vönduð en pó mjög ÓDÝR húsgögn, svo sem bamarúm á 35 kr., 2 manna rúm á 55 krónur, 1 manns rúm á 40 kr. Hvort tveggja í mörgum litum. Borð á 25 krónur. Bónuð radioborð á 35 kr. Klæða- skápar. Kommóður. Ódýr svefnherbergissett o. m. fl. Einnig smíðað eftir pöntun Sallar tegundir af húsgögn- um. Öll vinna 1. flokks. Verkstæðið á Laufásvegi 2. G O G N. Hjarta«ás i I er bezt. Ásgarður. Vetrarkðpor í stærra úrvali en nokkiu sinni áður. Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi34. orðið hefir af. Talið er að flökku- lýður baL myrt þetta fólk. Mjallhvlt er tvímælalaust bezta Ijósaolían, að eins 26 aura lítirinn. Verzlunin FELL, Njálso'ötu 43, sími 2285. Silkidyratjaldaefni seljast afar-ódýrt. Kápuskinnin kaupið þiðödýrasthiáofekur KLÖPP. ~9e Raffles Amerísk 100 °/o tal- og hljóm- leynilögreglumynd í 8 pátt- um, er byggist á hinni víð- frægu skáldsögu (The Ama- teur Craeksmaa) eftir E. W. Hornung. Aðalhlutverk leika: Ronald Colman og Kay Francis. Myndin gerist í London nú á dögum og sýnir mörg sérlega spennandi æfintýri um sakamanninn Raffles. Aukamynd: 2 piltar og pianó. Söngvakvikmynd i 1 pætti. Bðrn fá ekki aögang. Kennibýzku, sömuleiðis byrjendum dönsku. 2 kr, tíminn fyrir einn, 3 kr. fyrir 2. — Ásgeir Jónsson, Laufásvegi 6, uppi. Til við- tals 8--10 i.eftir hádeg Fæði, gott, sanngjarnt verð. Kristjana Ó. Benediksdóttir, Laufásvegi 2 A. steinhúsið. Kjöt» ocj slátnr« Hát. Fjöl- hreyttast úrval. Lægst verð. Beykisvinnnstofan, Klappar- stig 26. Ef ykknr vantar húsgögn ný sem notuð, pá komið f Fornsöluna, Aðalstræti 16. 1 73sfmi 1529 — *8 Kenni að tala og lesa dönsku og byrjendum organlieik. A. Briiem, Laufásvegi 6, sími 993. Dfvanar, velunnir úrvand- aðasta efni Mjög édýrir af mörgnm gerðum. Húsgagna- verzlun Reykjavíkur, Vatns- stfg 3, sfmi 1940. Byrja aftur kenslu í orgelspili 1. okt. Tii viðtals kl. 7’/a — 8.7* e. m. á Bergpórugötu 23. Axel Magnússon. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. I___________________________ Boltar, rær og skrúfur. 1 ti i U. Í'O uiht i, j Mapparstig 29. Slmi 24. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.