Alþýðublaðið - 30.09.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.09.1931, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið 1931. Miðvikudaginn 30. september. 228. tölublaö, KYWWIMGAHSMAM. Eruð pÚV ekkt fiað míkÍU íslendihgiir, að Þér að ö9ru í^ kaupíð íslenzkar vörur, ef Dær eruá boð- stólum? Hvað pá, ef pær eru hentugri, fallegri pg miklum mun ódýrari, en útlenda varan? Komið til okkar og lítið á svörtu inniskóna með krómleðurbotnunum, og hvitu leikfimisskóna með krómleðurbotnunum, sem búnir eru til úr íslenzkum sauðskinBum, og sem seldir verða við- skiftavinunum pessa viku út fyrir lægsta verksmiðjuverð. Mjög ódýrar viðgerðir eru framkvæmdar á öllum skófatnaði, sem búinn er til hjá okkur. Allir fslendingar á íslenzkam skóm. — EIRÍKDR LEIFSSON, skóverzlun og skóverksmiðja, Laugavegí 25. Skemtun verður haldirin á morgun, fimtudaginn 1. okt, í Alþýðuhúsinu Iðnó. :Skemtunin hefst ki. 9. síðdegis. Húsirm verður lokað kl 11V2. Til skemtunar verður: Erindi „Mannúð nútímans". Dans: Bernburgshljómsveit spilar. Aðgöngumiðar verða seldir í dag og á morgun í oókav. Sigfúsar Eymundssonar, í versl. Þingholt og í Iðnó á morgun frá kl. 4 — 8. Ágóðinn af skemtuninni' rennur til veikrar stúlku, sém er mjög hjálparþurfi. Forstoðunefndin. Skemtun til ágoða fyrir verkalýðssendinefndina tii ráðst|drnar-rík|anna verður haldin í K. R. -húsinu miðvikudagiun 30. sept. og hefst kl. 8V2 e. h. Til skemtunar verður: i yr, li Skuggamyndir frá Rússlandi. ••:,¦... ¦;¦•;.2. Einar Maikan: Söngur. 3. Magnús Árnason: Upplestur. 4. Gunnar Benediktsson: Erindi. 5. Þórhallur Árnason: Cello 6. Spilað á sög. 7. DiNS. Hljómsveitin á Hótel ísland spilar. Jlðgöngumeðar seldir i bókav. Slgf. Eym. og við innganginn. Fjölmennið! inngangur kostar kr 1.50. Fjjölmennið! epileg aísékn. E g N er tækifæri tii að komast að góðum kaupum á Edinborgar útsðliinfiL l Ý Allt meö íslenskiini skipum! Jarðarför okkar kæru móður og eiginkonu Guðrúnar V. Jóns- dóttur fer fram frá þjóðkirkjunni næstkomandi föstudag, 2. okt., og hefst með bæn kl. 1 á heimili hinnar látnu. Lokastíg 9. Soffia og Sigurður S. Straumfjörð. Síðnstu 3 dagar útsölunnar eru á morgun, 1 - 2 og'3 október. Mnniðt Karlmannafðtin og vetrarfrafckana á að eins 25 og 40 krónnr. Drengjávetrarfrakkar á ÍO og 20 kr. stykkið. Matrósaföt á 20 krónur. Við höfum bœtt víð Verkamanna- Katnaði á 3,00 stykkið. Kvensokkum, silki og fsgarn á ©,65 1,50 og 1,65 parið, og litlu af manehetiskyrtum á .4,00. Drengja.' og telpna-peysum á 3,00 stk. og svuntnm og metravðrn. # Níttlú síðasta tækifærið! F n (inngangur á horni Klapparstigs og Njálsgðtu). Tii vetrarins e* isl tasií: Útsaumsvörur, mjög fjölbreyttar. Kjólatau og silki, SJifsi og syuhtu- efni. Alt óvenju fallegar vörur. — - Verðið að vanda mjög lágt. Verzlnn Aiigusf u Svendsen Gimnlaugs Stefánssonar. Vatnstíg 3. Sími 1290. Reykjavík. enn! Hefi opið og get afgreitt til kanp* manna meðan hægt er að fnllnægja eftirspurninni og verður selt með sama verði og áður meðasa birgðir endast. Fyrsta flobks vara

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.