Alþýðublaðið - 30.09.1931, Page 1

Alþýðublaðið - 30.09.1931, Page 1
Alpýðnblaðið KYNMNGARSALAN. :Erilð pér ekkl pað mikill fslendmgnr, að Þér að öðru i(,fnu kaupið íslenzkar vömr, ef pær eru á boð- stólum? Hvað pá, ef pær eru hentugri, fallegri og miklum mun ódýrari, en útlenda varan? Komið til okkar og lítið á svörtu inniskóna með krómleðurbotnunurn, og hvítu leikfimissköna með krómleðurbotnunum, sem búnir eru til úr íslenzkum sauðskinnum, og sem seldir verða við- skiftavinunum pessa viku út fyrir lægsta verksmiðjuverð. Mjög ódýrar viðgerðir eru framkvæmdar á öllum skófatnaði, sem búinn er til hjá okkur. Allir fislendingar á islenzknm skóm. — EIRfiKCJR LEIFSSON, skóverzlnn og skóverksmiðja, Laugavegi 25. Ske tun verður haldinn á morgun, fimtudaginn 1. okt, í Alþýðuhúsinu Iðnó. Skemtunin hefst kl. 9. siðdegis. Húsinu verður lokað kl 11V2. Til skemtunar verður: Erindi „Mannúð nútímans". Dans: Bernburgshljómsveit spilar. Aðgöngumiðar verða seldir í dag og á morgun í oókav. Sigfúsar Eymundssonar, í versl. Þingholt og í Iðnó á morgun frá kl. 4 — 8. Ágóðinn af skemtuninni rennur til veikrar stúlku, sem er mjög hjólparpurfi. Forstoðunefndin. Jarðarför okkar kæru móður og eiginkonu Guðrúnar V. Jóns- dóttur fer fram frá pjóðkirkjunni næstkomandi föstudag, 2. okt., og hefst með bæn kl. 1 á heimili hinnar látnu. Lokastíg 9. Soffía og Sigurður S. Straumfjörð. Síðnstu 3 daflar útsolnnaar eru á morgun, 1 - 2 og 3 október. Skemtun til ágóða fyrir verkalýðssendinefndina til ráðstjörnar-ríkjanna ■verður haldin í K. R.-húsinu miðvikudagiun 30. sept. og hefst kl. 8V2 e. h. Til skemtunar verður: 1. Skuggamyndir frá Rússlandi. 2. Einar Ma.kan: Söngur. 3. Magnús Árnason: Upplestur. 4. Gunnar Benediktsson: Erindi. 5. Þórhallur Árnason: Cello 6. Spilað á sög. 7. DANS. Hljómsveitin á Hótel ísland spilar. AðgiEngnmeðar seldir f bókav. Sigf. Eym. og við innganginn. FJölmennið! inngangur kostar kr 1.50. Fjölmennið! * AHt með íslenskuni skipuin! #ij Maniðt KarlmannafStin og vetrarfrakkana á að eins 25 og 40 krónur. Drengjavetrarfrakkar á ÍO og 20 kr. stykkið. Matrósaföt á 20 krónur. Við höfum bœtt vlð Verkamanna* fatnaði á 3,00 stykkið. Kvensokkum, silki og fsgarn á 0,65 1,50 og 1,65 parið, og litln af manchettskyrtnm á 4,00. Drengja' og telpna-peysum á 3,00 stk. og svnntnm og metravörn. / Notið sfðasta tækifærið! Fatabfiöin-Atbð, (inngangur á horni Klapparstigs og Njálsgötu). Til vetrarins er ná komiö: Útsaumsvörur, mjög fjölbreyttar, Kjólatau og silki, Siifsi og svuntu- efni. Alt óvenju fallegar vörur. — - Verðið að vanda mjög lágt. Ferzlnn Augnstn Svendsen Gunnlaugs Stefánssonar. Vatnstíg 3. Sími 1290. Reykjavík. Kaupmenn! Hefi opið og get afgreitt til kanp- manna meðan hægt er að fmllnægja eftirspurninni og verðnr selt með sama verði og áðnr meðan birgðir endast. Fyrsta flokks vara

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.