Morgunblaðið - 04.12.1983, Side 4

Morgunblaðið - 04.12.1983, Side 4
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 Hvöt jólafundur Jólafundur Hvatar, félags sjálfstæöiskvenna í Reykja- vík, veröur haldinn í Lækj- arhvammi, Hótel Sögu, 5. desember nk. kl. 8.30. DAGSKRÁ: Setning: Erna Hauksdóttir form. Hvatar. Hugvekja: Sr. Solveig Lára Guömundsdóttir. Hljóöfæraleikur: Horn og píanó. Anna Guöný Guömunds- dóttir og Lilja Valdi- marsdóttir. Ávarp: Þorsteinn Pálsson, form. Sjálfstæöisflokks- ins. Söngur: Jóhanna Sveins- dóttir. Undirleikur: Jónas Þórir. Kaffiveitingar. Happdrætti. Kynnir er Sigríöur Ragna Siguröardóttir. Blaóburðarfólk óskast! Austurbær Skipholt 1—50 Úthverfi Baröavogur Ingólfsstræti og Neöstaleiti Vesturbær Faxaskjól Ármúli Eiharsnes Kópavogur Bræöratunga Húsgagna sýning sunnudag frá kl. 13-17 Borðstofu- og eldhúsborð í miklu úrvali á hagstæöu veröi. Beykiborö meö 6 stólum kr. 10.959. Glerborö á stálfótum meö 4 stólum, kr. 11.910. Furuborö meö 4 stólum, kr. 11.690. Ennfremur mikið úrval stakra stóla. Baðskápar í glæsilegu úrvali Hlaðrúm Öryggishlaörúmiö í Variant er úr furu. Gæöapróf- aö í Þýskalandi og Danmörku. Stærðir 70x190 sm og 90x190 sm. Innifalið í veröi eru 2 rúm, örygg- isslá, 2 sængurfataskúffur, stigi og 4 skrauthnúð- ar. Öryggisfestingar eru milli rúma og í vegg. 2620 I— 935 —i j 5«o Urval stakra stóla frá Ítalíu Skrifborö úr furu, beyki og elk. Skrifborö er alls- staðar vekja athygli fyrir góða hönnun. Helstu kostir: hæö og halli breytilegur. Handhægt aö leggja saman og fyrirferöarlítiö í geymslu. Hentar fólki á öllum aldri, lærðum og leikum. Mismunandi stólar fáanlegir. Form og gæöi í tré. Nýborg? # húsgagnadeild Ármúla 23, sími 86755. reglulega af öllum fjöldanum! ftl o rjjiwb Iftb i f KAUPMENN- VERSLUNARSTJÓRAfí AVEXTIR IKUNNAR Epli USA — Epli frönsk — Bananar — Appelsínur Outspar — Appelsínur Jaffa — Appelsínur spánskar — Klementínui Maroc — Perur ítalskar — Perur franskar — Vínber blá — Vínber græn — Melónur gular — Melónur grænar — Kiwi - Bananar — Döðlur o.fl. EGGERT KRISTJANSSON HF Sundagörðum 4, sími 85300

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.