Morgunblaðið - 04.12.1983, Síða 16

Morgunblaðið - 04.12.1983, Síða 16
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 Verður KR eitt á toppnum? í dag kl. 14.00 úrvalsdeild Hagaskóli Njarðvík ■ ■ ■ • Au*tur*tr»ti 22, Innalrali, iimi 11633. adidas FERÐASKRIFSTOFAN A'Tá I iMHMin Skemmuvegur 22, Kóp., s. 73287. 'r I r'V | BTv UlTlBÖÐIÖ _ Sérpantanir i varahlutum og aukahlutum í bíla. Innréttingar sf. Knarrarvogi 2, Reykjavík, sími 83230. Vegna hagstæöra samn- inga viö Ballingslöv í Sví- þjóö bjóöum viö 10% AFSLÁTT af öllum innréttingum fram til jóla. Opið á laugardögum í desember. £tt^« Þrælaeyjarnar er þriöja bókin í bókaflokki Thorkild Hansen um þrælahald og þrælasölu Dana í Vestur- Indíum, sem hann hlaut Bókmenntaverðlaun Norð- urlandaráös fyrir 1971. Fyrri bækurnar eru Þræla- skipin og Þrælaströndin. Thorkild Hansen hefur hlotiö einróma lof fyrir bækur sínar, m.a. hlotiö Hinn gullna lárviöarsveig danskra bókaútgefenda og þriggja ára ríkisstarfslaun fyrir vinnu aö sögu- legum bókmenntaverkum. Verð kr. 796,60. 455 bls. Drottning sakamálasagnanna er hér í sínu besta formi. Agatha Christie hefur skrifað margar sakamálasögur og allar orðiö met- sölubækur. Auk þess aö skrifa heilar bækur um einn atburö, þá hefur hún skrifað margar smá- sögur og þar nýtur hún sín best. Frá fyrstu setningu til hinnar síöustu heldur hún les- andanum í spennu. í þessari bók birtast 10 smásögur hver annarri betri. Flestar þeirra hafa veriö kvik- myndaðar og fengu íslendingar smjörþefinn af þessum sögum í nokkrum þáttum í ís- lenska sjónvarpinu sl. vetur. Verð kr. 555,75. Bókin Innflytjendurnir er kom út á síöasta ári sló í- gégn hér á landi sem annars staöar. Þar kynntust lesendurnir baráttu ítölsku innflytjendanna, Lavaette-fjölskyldunni og afkomendum þeirra. Ævin- týralegu lífi Dan Lavaette og hruni peningaveldis hans. Ástarsambandi hans og kínversku stúlkunnar er varö barnsmóöir hans. Hinni stoltu eiginkonu hans sem komin var af einni ríkustu fjölskyldu San Francisco. Næsta kynslóö innflytjendanna fjallar um dóttur- ina Barböru og hennar lif, sem blandast þeim at- buröum er geröust í upphafi seinni heimsstyrjaldar- innar, nasistar vaöa yfir Evrópu, japanir ráöast á Pearl Harbour. Barbara er eiröarlaus, aö mörgu lík fööur sínum, í leit aö sjálfri sér fer hún til Evrópu og lendir þar í ástarsambandi sem hefur afdrifaríkar afleiöingar. Þessi bók er ekki síöri en sú fyrri, enda báöar metsölubækur um allan heim. Þær eru skrifaðar fyrir nútímafólk um atburöi er geröust á afdrifarík- um tímum. Verð kr. 796,60. 480 bls. ÆGISUTGAFAN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.