Morgunblaðið - 04.12.1983, Síða 18
66
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983
Afmæfistilboð
Flugleiðahótelaima
í tilefni af 10 ára afmæli Flugleiða bjóða Flugleiðahótelin
einstakt verð á gistingu í desember:
Ein nótt í herbergi kostar aðeins 550 krónur.
Það er sama hvort 1, 2 eða 3 gestir eru um herbergið:
Eitt gjald fyrir alla, 550 krónur.
Fjölskyldur á landsbyggðinni hafa sjaldan fengið betra tækifæri til að
komast í innkaupaferð til Reykjavíkur.
HÓTEL
LOFTLEIÐIR
DREKAROG
SMÁFUGLAR
NÝ SKÁLDSAGA EFTIR
ÓLAF JÓHANN SIGURÐSSON
í þessari miklu skáldsögu leiðir höfundur til lykta sagnabálk sinn af Páli
Jónssyni blaðamanni, sem hófst með Gangvirkinu (1955) og hélt áfram
með Seiði og hélogum (1977).
Einn örlagaríkasti tími í sögu þjóðarinnar er magnaður fram í andstæðum
fortíðar og nútíðar, þjóðhollustu og þjóðsvika. Lesendur fá loks að vita
full deili á Páli Jónssyni og um leið er brugðið upp margbrotinni mynd
af íslensku þjóðlífi á fimmta áratugnum þar sem kímilegar persónur og
atvik fléttast inn í alvöruþrungna samfélagskrufningu.
Ritsafn Ólafs Jóhanns Sigurðssonar
ómissandi í bókasafnið. *
IM| gefurn gódgr bœliur
Mál IMI og menning
Við eigum afmæli um þessar mundir og í tilefni
þess gefum við afslátt alla næstu viku.
Gjafakort
Kreditkort
Visakort
Hægt er að verzla gegn afborgunum og víxl-
um. Sérhannaður fatnaður af Maríu Lovísu í
míklu úrvali.
Efni frá Elegance. Einnig Elegance-ilmvötn.
Landsins mesta úrval af sjölum, treflum, vettling-
um, beltum og sokkabuxum. Ilmvötn, rakspíri,
gjafavörur og snyrtivörur. Vorum að fá ítalska
skó, töskur og stígvél.
Þið fáið jólagjöf fyrir konuna í Maríunum.
MAKÍIIItNAR
Klapparstíg 30, aími 17812.
Gódcm daginn!