Morgunblaðið - 04.12.1983, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 04.12.1983, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 67 Valhúsgögn auglýsa Eldhúsborö ásamt 4 stólum. Ljóst og dökkt. Verð kr. 9.600.-. Stflhrein og ódýr sófasett Áklæöi í 5 litum. Verð kr. 14.100. Kjör sem allir ráöa viö. Sendum í póstkröfu. , .. , . Valhusgogn hf., Ármúla 4, sími 82275. LÍÐUR ÞÉR ILLA í svartasta skammdeginu Lausnin er Bláa lónið Já, þeir eru margir íslendingarnir sem eru búnir aö fá nóg af stressi og orönir steinuppgefnir á öllu. Nú erum viö búin aö opna Bláa lóniö sem er 1. flokks hvíldarhótel og stendur viö hiö frábæra Bláa lón. Dvöl þar hressir, bætir og kætir alla. GISTING AÐEINS: Herbergi ain nótt kr. 1.000 . fyrir 2 m/tullu feeöi kr. 1.600 ......... tyrir 1 m/tullu faði kr. 2.200 .......... fyrir 2 3 dagar m/fullu faaði kr. 4.500 . fyrir 1 3 dagar m/fullu faaði kr. 6.000 . fyrir 2 7 dagar m/fullu faadi kr. 10.000 .... fyrir 1 7 dagar m/fullu faaöi kr. 14.000 .... fyrir 2 1. flokks herbergi meö baöi og nuddsturtu, sjónvarpi og vídeói á öllum her- bergjum. Allar veitingar á lágu veröi. Gott útivistarsvæöi í nágrenninu tilvaliö til göngutúra og þess háttar. Sund- sprettur í Bláa lóninu gerfr öllum gott. Þú færö bót í Bláa lóninu. Bláa lóniö, sími 92-8650. s*Gan Uto KZTJ'UNí SAGAN UM PÉTUR KANÍNU rfÚr _____ _ Hvert er andheítið vtð hratt? Þar er spurt um starísheiti, dýrategund eða andheiti. Og svarið er íalið bak við lítið spjald. Skemmtilegur leikur og írœðandi. Skemmtilegar bœkur, gœgjubœkumar. Bamabœkur SAGAN UM JKMÍNU POLLAÖND '7 >' m * BÉATMIX POf lTR (á AlaKMW BRAÐFALLEC 0G SKEMMTILEG ÆVINTÝRI samin aí Beatrix Potter skömmu upp úr síðustu aldamótum. Pótur kanína er mesti œrslabelgur, Tumi kettlingur óþekktarangi en Jemína pollaönd vildi unga eggjunum sínum út sjdlí. Hinar upprunalegu og marglofuðu litmyndir prýða hverja opnu. Sigrún Davíðsdóttir þýddi bœkurnar. Hugljúíar sögur fyrir smáíólk. SPURHING ÁHVERRI0PNU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.