Morgunblaðið - 04.12.1983, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 04.12.1983, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 KARNABÆR ■ Bærinn í bænum ~4r-' í' ^ Þessi fjórblööungur er einn af þrem sem viö ■ ^ « nofnm út fvrir inl gefum út fyrir jól. Hér kynnum viö verslanir okkar og hinar ýmsu nýjungar sem viö höfum og erum aö fitja upp á til aö lífga upp á tilveruna. Batamerki Batamerki okkar eru nú löngu oröin þjóö- kunn. Meining okkar var aö skapa nýjan tón, tón jákvæös hugarfars, tón uppbyggingar, tón bjartsýni, en um fram allt tón þjóölegrar samheldni í blíöu og stríöu. Viö viljum blása á barlóminn og hvetja til sameiginlegrar baráttu viö aösteðjandi vanda smáþjóöar á hjara veraldar. Þær þúsundir bréfa sem okkur hafa borist meö tillögum um einkunnarorö á batamerkin eru vissulega í anda þess tóns sem viö vonuöumst til aö heyra. Batamerki desembermánaöar er Áfram miðar í anda friðar Höfundur er Auöur Guö- jónsdóttir, Akureyri. Skoðanakönnun Margir hafa kvartaö undan slælegri afgreiöslu og þjónustu á Islandi. Margar ástæöur hafa veriö nefndar hvers vegna viö íslendingar höfum ekki þjónustu og viömótslund. Afgreiöslufólk okkar hefur nú tekiö upp skoðanakönnun þar sem viöskiptavinum okkar gefst kostur á aö tjá sig um þjónustuna og viömótiö sem fólk nýtur í verslunum okkar. Um leiö og þú tekur þátt í skoöana- könnuninni tekur þú jafnframt þátt í nokkurskonar happdrætti þar sem dregnir veröa út fimm nöfn þátttakenda og fær hver kr. 5.000 í fata- eöa plötu- úttekt. Við tökum á móti ykkur meö brosi á vör um leið og viö vonumst til aö sem flestir taki þátt í skoöana- könnunni. Greiðsluskilmálar Viö höfum tekiö upp þá nýjung á erfiöum tímum aö bjóöa viðskipavinum okkar greiösluskilmála á fatnaði. Verslir þú fyrir kr. 6.000 eöa meira getur þú samiö um greiöslu- skilmála eöa fengiö 10% afslátt. Viö tökum kreditkort eöa sambærilegar tryggingar. Nú er tækifærið til aö létta á greiöslubyröinni fyrir jól. KREDITKORT VELKOMIN Allt getur skeð Viö ætlum aö koma viöskiptavinum okkar á óvart í desember. Þeir geta átt von á miöa í Óperuna, miöa í Hollywood, mat- arboði á veitingastaöi miöborgarinnar, bíómiöum, hljómplötum, miöum á tónleika Mezzoforte o.fl. o.fl. Já, þaö verða engir sviknir af heimsókn í verslanir okkar fyrir jólin. FATNAÐUR ER NYTSÖM JÓLAGJÖF

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.