Morgunblaðið - 04.12.1983, Qupperneq 28
76
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983
VANTAR ÞIG SAL?
undir fundi — árshátíöir — þorra-
blót — fermingar — brúökaup eöa
hvers konar mannfagnaö?
Upplýsingar í síma 84735 eða 73987.
ATH. Góöir kylfingar! Munið opiö hús á
miðvikudagskvöldum frá kl. 20.00 til 23.30.
Bridge
Arnór Ragnarsson
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Aðalsveitakeppni félagsins
lauk mánudaginn 28. nóv.
Keppnin var allan tímann mjög
tvísýn og voru úrslit ekki ráðin
fyrr en í síðustu umferðinni. Þá
náði sveit Björns Halldórssonar
að hreppa sigurinn með því að
vinna 20—0 en helzti keppinaut-
urinn vann aðeins 11—9. Loka-
staðan í mótinu varð því þessi:
Sveit Björns Halldórssonar 168
Sveit Georgs Sverrissonar 162
Sveit Ólafs Gíslasonar 157
Sveit Kristófers Magnúss. 144
Sveit Sævars Magnússonar 129
Auk Björns spila í sigursveit-
inni Ásgeir Ásbjörnssonar, Guð-
brandur Sigurbergsson og Hrólf-
ur Hjaltason. Næsta keppni fé-
lagsins er tveggja kvölda Butler
sem hefst mánudaginn 6. des.
Spilað er í íþróttahúsinu við
Strandgötu, og hefst keppnin kl.
7.30.
Tafl- og bridge-
klúbburinn
Síðastliðinn fimmtudag 1. des.
var spiluð næstsíðasta umferð af
5 í hraðsveitakeppni félagsins.
Úrslit urðu sem hér segir:
Gestur Jónsson 696
Sigfús Ö. Árnason 678
Magnús Torfason 624
Tryggvi Gíslason 604
íslensk bókamenning er verómæti
Föóurland vort hálft
er h&fió Lúðvík Kristjánsson:
ÍSLENSKIR SIÁmRHÆTTIR III
Fyrri bindi þessa mikla ritverks
komu út 1980 og 1982 og eru
stórvirki á sviði íslenskra fræða.
Meginkaflar þessa nýja bindis eru:
SKINNKLÆÐI OG FATNAÐUR,
UPPSÁTUR, UPPSÁTURSGJÖLD,
SKYLDUR OG KVAÐIR, VEÐUR-
FAR OG SJÓLAG, VEÐRÁTTA (
MENNINGARSJCSXJR
SKÁLHOLTSSTÍG 7— REYKJAVÍK — SÍMI 13652
VERSTÖÐVUM, FISKIMIÐ, VIÐ-
BÚNAÐUR VERTÍÐA OG SJÓ-
. FERÐA, RÓÐUR OG SIGLING,
FLYÐRA, HAPPADRÆTTIR OG
HLUTARBÓT, HÁKARL OG
ÞRENNS KONAR VEIÐARFÆRI.
í bókinni eru 361 mynd, þar af 30
prentaðar í litum.
íiitvíh Ari»tján»»on
áölnultiv
$iátuui|ccttiv
6
Heildarstaðan er þá þessi:
Sigfús Ö. Árnason 2630
Gestur Jónsson 2587
Magnús Torfason 2486
Rafn Kristjánsson 2373
Bragi Jónsson 2326
Örn Bragason 2307
Helgi Ingvarsson 2320
Meðalskor 2304
Síðasta kvöldið verður svo
fimmtudaginn 8. des. og hefst
spilamennskan stundvíslega kl.
19.30. Spilað er í Domus Medica
að venju. Keppnisstjóri er Ragn-
ar Jörgenssen.
Bridgedeild
Barðstrendinga-
félagsins
Mánudaginn 28. nóvember var
spiluð 3. umferðin í hraðsveita-
keppni félagsins. Staða 8 efstu
sveita eftir 3 umferðir:
Ingólfur Lillendahl 1994
Þórarinn Árnason 1837
Sigurður ísaksson 1819
Viðar Guðmundsson 1817
Ágústa Jónsdóttir 1814
Guðmundur Hallsteinsson 1790
Þorsteinn Þorsteinsson 1772
Ólafur Jónsson 1712
Mánudaginn 5. desember nk.
verður spiluð 4. umferðin í
hraðsveitakeppninni og hefst
keppni stundvíslega kl. 19.30.
Spilað er í Síðumúla 25.
Bridgedeild Breið-
firðingafélagsins
Fimm umferðum er ólokið í
aðalsveitakeppni deildarinnar og
eru línur farnar að skírast með
hvaða sveitir keppa um titilinn.
Staða efstu sveita:
Sigurðar Ámundasonar 202
Ingibjargar Halldórsdóttur 200
Helga Nielsens 182
Jóhanns Jóhannssonar 182
Bergsveins Breiðfjörðs 170
Guðlaugs Nielsens 170
Magnúsar Halldórssonar 158
Rögnu Ólafsdóttur 154
Elísar R. Helgasonar 150
Næstu tvær umferðir verða
spilaðar nk. fimmtudag kl. 19.30
í Hreyfilshúsinu.
Bridgefélag
Suðurnesja
> Spilaðar hafa verið 6 umferðir
í JGP-mótinu, sveitakeppni, 16
spil.
Staðan er nú þessi:
Stefán Jónsson 97
Haraldur Brynjólfsson 76
Grethe Iversen 75
Kristbjörn Albertsson 72
Karl Hermannsson 70
Næst er spilað fimmtudaginn
8. desember í Safnaðarheimilinu
Ytri-Njarðvík.
Bridgedeild
Rangæingafélagsins
Eftir 3 umferðir í 5 kvölda
hraðsveitakeppni er staða efstu
sveita þessi:
Gunnars Helgasonar 1816
Lilju Halldórsdóttur 1772
Sævars Arngrímssonar 1764
Alls taka 9 sveitir þátt í
keppninni. Næstsíðasta umferð-
in verður spiluð 7. desember kl.
19.30 í Domus Medica.
Bridgefélag
Akureyrar
20 sveitir keppa um Akureyr-
armeistaratitilinn í sveitakeppni
og er 12 umferðum lokið. Sveit
Stefáns Ragnarssonar hefur tek-
ið góða forystu í mótinu, hlotið
218 stig en röð næstu sveita er
annars þessi:
Páls Pálssonar 183
Júlíusar Thorarensens 170
Stefáns Vilhjálmssonar 169
Harðar Steinbergssonar 167
Arnar Einarssonar 161
Antons Haraldssonar 155
Jóns Stefánssonar 150