Morgunblaðið - 04.12.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.12.1983, Blaðsíða 31
Agnar Þórðarson. „Kallaður heim“ — skáldsaga eftir Agnar Þórðarson ALMENNA bókafélagið hefur sent á markaðinn nýja skáldsögu eftir Agnar Þórðarson. Agnar hefur eins og kunnugt er aöallega fengist við leikritagerð, og er Kallaður heim 4. skáldsaga hans. Þessi nýja saga gerist í Vest- mannaeyjagosinu 1973 og segir frá nokkrum Vestmanneyingum á ýmsum aldri undir þeim einstöku kringumstæðum sem gosið skap- aði. Þetta er í senn ástarsaga með dularfullu ívafi og saga af barátt- unni við að bjarga Vestmannaeyj- um, byggðinni og höfninni undan jarðeldunum, segir í frétt frá for- laginu. Kallaður heim er 217 bls. að stærð og unnin í Prentverki Akra- ness. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 79 Hvarannars staðarfærðu alltþetta fyrir aðeins 14.700 kr. COMMODORE 64 Mest seldu heimilistölvurnar í Bandaríkjunurr ' ----- Tölvan sem öll fjölskyldan hefur beðið eftir Hún er allt í senn: Tölva viðskiptamannsins, nemandans, hinnar hagsýnu húsmóður sem hugsar um heimilisbókhaldið - skáksnillingur, hljóðfæri, kennari og afar fullkomið leiktæki. Væntanlegt á næstunni: íslensk útgáfa af frábæru ritvinnsluforriti og áætlunargerðarforrit sem er öflugara en sjálft VISICALC. Ennfremur talgerfir og hljómborð sem gerir C-64 ígildi fullkomins skemmtara. Einnig fjöldi umtalaðra leikforrita, t.d. Miner og Zaxxon og fyrsta teiknimyndaforritið fyrir heimilistölvu, Lísa í undralandi. 64 kb. + Fullkomið ritvélalyklaborð (ekkert tannstönglapikk) + Forritanlegar hreyfimyndir (sprætur) + Hástafi/Lágstafi + Blokkgrafík Há- upplausnargrafík +16 liti + Innbyggt tengi fyrir sjónvarp og monitor + Innbyggt stýrikerfi fyrir diskettustöð og önnur jaðartæki + Inn- byggðan skjástjóra + Hljóðgerfi með úttak fyrir magnara + Kost á fjölda forritunarmála og CP/M (BASIC innbyggð) + ÖFLUGAN BAK- HJARL í LEIÐANDI TÖLVUFRAMLEIÐANDA, ÞEIM STÆRSTA Á SVIÐI EINKA- OG HEIMILISTÖLVA, SEM ÞÚ GETUR VERIÐ VISS UM AÐ FER EKKI Á HAUSINN EFTIR JÓLAVERTÍÐINA. FRAMLEIÐENDUR FORRITA VÍSA VEGINN MEÐ AUKINNI ÁHERSLU Á FRAM- LEIÐSLU FORRITA FYRIR COMMODORE. FJÁRFESTU í FRAMTÍÐINNI MEÐ COMMODORE F= ÁRMÚLA11 SlMI 81500 commodore Jólagjöfin í ár Það er sama hvaða starf þú vinnur, vöðvar verða stífir og þreytuverkur kemur. Clairol líkamsnuddtæki- " ið er ráð við því. Nudd mýkir harða vöðva og eykur blóðstreymið. Þreytuverkir hverfa og vellíðan streymir um líkamann. Clairol líkamsnuddtækinu fylgja fjórir mismunandi nuddpúðar. Jólatilboð kr. 1200 Þetta er tæki sem enginn veröur þreyttur á. Skipholti 19, sími 29800.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.