Morgunblaðið - 04.12.1983, Síða 32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983
80
% 1 i
LASSI I BARATTU
Spennandi unglingabók um
baráttu Lassa við pörupilta
o.fl.
MILLI TVEGGJA ELDA
Fjöruga safnplata Fálkans.
Meðal flytjenda eru: Duran
Duran, Kajagoogoo, Naked
Eyes. Big Country, Classix
Nauveux, hljómsveit Gunn-
ars Þórðarsonar o.fl.
FRÚ PIGALOPP OG
JÓLAPÓSTURINN
Jólabók fjölskyldunnar
þýdd af Guðna Kolbeins.
....
&?>■*'
' Pítan er eins árs!
Velkomin í afmælisfagnaöinn!
Þiggiö:
★ Pítu með buffi á sérstöku afmælisverði
kr. 100.-
★ Fríar franskar frá Fransmann.
★ Frítt Pepsi
Þrítugasti hver gestur (óregluleg röð), er leystur út með afmælisgjöfum.
Þ.a.m. eru: ★ Casio reikningstölvur ★ Nýja vinsæla safnplata Fálkans
„Milli tveggja elda'1 ★ Eftirsóttu bækur Æskunnar ★ m.a.
söluhæsta bókin á markaðnum í dag,
„Poppbókin — I fyrsta sæti" ★
Litskrúðuga fjölskyldubókin um Frú Pigalopp og jólapóst-
inn ★ Hressilega unglingabókin „Lassi í baráttu" o.fl.
PITAN
Bergþórugötu 21
sími 13730
POPPBÓKIN — í FYRSTA
SÆTI
Vinsælasta bókin um
þessar mundir, með
umtöluðu viðtölunum við
Bubba, Ragnhildi, Egil
Ólafs, Sigga pönkara o.fl.
CASIO VASATÖLVUR
Handhægu reikningstölv-
urnar.
Guðjón Elvar Theodórsson læknir.
Lauk doktors-
prófi í læknisfræði
GUÐJÓN Elvar Theodórsson, lækn-
ir, lauk doktorsprófi frá lyfjafræði-
stofnun Karolinska Institutet í
Stokkhólmi í nóvember síðastliðn-
um.
Doktorsverkefni hans er á sviði
peptíðboðefna og fjallar um
neurotensin, sem gegnir hlutverki
bæði í taugakerfinu og við stjórn-
un starfsemi þarma. Ritgerðin er
skrifuð á ensku og nefnist: Im-
munochemical and chromato-
graphic studies on neurotensin-
like immunoreactivity in plasma.
Guðjón Elvar Theodórsson er
fæddur í Reykjavík 18. mars 1953.
Hann lauk prófi úr læknadeild
Háskóla íslands 1978. Hann hefur
stundað framhaldsnám og rann-
sóknir við Karolinska Institutet í
Stokkhólmi frá ársbyrjun 1980.
Kona Guðjóns Elvars er Ingrid
Norheim, læknir, og eiga þau þrjú
börn.
Guðjón Elvar er sonur hjón-
anna Theodórs Guðjónssonar,
skólastjóra og Ester Jónsdóttur,
kennara.
Geislavari
FYRIRTÆKI nokkurt, Tandy
Corp., í New York setur brátt á
markað tæki sem sérfræðingar
þess hafa hannað. Er það
geislavirknisskynjari og er hann á
stærð við venjulegan reykskynj-
ara. Gefur tækið frá sér væl er
geislavirkni nær lágmarkshættu-
mörkum. Er talinn ærinn mark-
aður fyrir tæki sem þetta og fer
hann vaxandi frekar en hitt.
2
>
J0
z
Vomm aö jii iríja sendingu frá
JÚondiy bar á ineáal séríianiuwan
kwldklœonaS sem vakíá kefur
gíjurlega atfngli um albi Œvrópu.
‘dth.: Vörumar hafa selst
upp erlendis — missió fwí ekki
aj fiessu einslaka teekifœri til
fpess aö eiqnast kwldklœðnað
sem tekfó er efiir.
Tískuverslunin
Reykjavík
Sími 28980