Morgunblaðið - 04.12.1983, Síða 33

Morgunblaðið - 04.12.1983, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 81 Helga Ingólfsdóttir Sembaltón- leikar Helgu Ingólfsdótt- ur í Saurbæ ÞRIÐJUDAGINN 6. desember mun Helga Ingólfsdóttir halda sembaltónleika í Saurbæ á Hval- fjarðarströnd, á vegum Saurbæj- arkirkju, og hefjast þeir kl. 14.20. Á efnisskrá verða eingöngu verk eftir J.S. Bach, og mun Helga kynna hljóðfæri sitt í upphafi tónleikanna. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Ryklaus heimili með Philips ryksugunni! Utborgun aðeins kr.1500.00 Einstaklega þægilegt grip meö innbyggðum sogstilli og mæli, sem sýnir þegar ryksugupokinn er fullur Rofi Nýja Philips ryksugan sameinar hvoru tveggja, fallegt útlit og alla kosti góörar ryksugu. 850 W mótor myndar sterkan sogkraft, þéttar slöngur og samskeyti sjá um að allur sog- krafturinn nýtist. Nýjung frá Philips er stykkiö, er tengir barkann viö ryksuguna. Þaö snýst 360° og kemur í veg fyrir aö slangan snúi upp á sig eöa ryksugan velti viö átak. Þrátt fyrir mikiö afl hinnar nýju ryksugu kemur manni á óvart hve hijóölát hún er. Stór hjól gera ryksuguna einkar lipra í snúningum, auk þess sem hún er sérlega fyrir- feröalítil í geymslu. Stillanlegur sogkraftur. 850 W mótor. Skipting á rykpokum er mjög auöveld. Snuningstengi eru nýjung hjá Philips. Barkinn snýst hring eftir hring án þess Meöal 6 fylgihluta er stór ryksuguhaus, sem hægt er aö stilla eftir því hvort ryksuguö eru teppi eða gólf. aö ryksugan hreyfist. Hafðu samband. viö erum sveigjanlegir i sarrmingum. heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655 Inndregin snura. Gúmmíhöggvari (stuðari). * sem varnar skemmdum rekist ryksugan í. 4 Þægilegt handfang. Philips býöur upp á 4 mismunandi gerðir af ryksugum, sem henta bæði fyrir heimili og vinnustaöi. PHILIPS Glæsilegur karlmannafatnaður frá Danmörku, Belgíu og Vestur-Þýskalandi. Nkxie fi'irMiinner abe. Aðalstræti 4 — Bankastræti COOL WOOL Kcinc Sihur>Ai*llc

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.