Morgunblaðið - 04.12.1983, Síða 36

Morgunblaðið - 04.12.1983, Síða 36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 84 Opið í kvöld frá kl. 18.00 Á ööru sunnudagskvöldi i aóventu fáum vió góóan gest sem er Ingveldur Hjaltested, söngkona. Ingveldur er ekki aðeins þekkt fyrir fágaóan og skemmtilegan söng heldur einnig ekki siöur fyrir aö koma fólki i gott skap. Jafnframt munu þau Guöni Þ. Guó- mundsson og Hrönn Geirlaugsdóttir skemmta matargestum með sínum rómaða píanó- og fiðluleik. Boróapantanir í sima 11340 eftir kl. 16.00. Mannskætt þakklæti ABU, 45 ára kvenfíll hjá Ashton- fjölleikahúsinu, sýndi furðulegt þakklæti er hinn 22 ára gamli kventrúður Debbie ætlaði að gefa henni sælgæti eftir að fíllinn hafði losað vörubifreið úr forarpytti. Vöðlaði fíllinn rana sínum ófrið- lega utan um Debbie og bar hana að munni sínum. Er tókst að bjarga trúðnum var hann látinn. „Ég skil ekkert í þessu, ABU hefur hundrað sinnum losað bíl- ana okkar og það hefur jafnan endað með því að Debbie hefur verðlaunað hana með brauðmolum eða sælgæti. Voru þau miklir vin- ir,“ sagði Merwyn Ashton, eigandi fjölleikahússins. Hann gat þess einnig að Debbie og ABU hefðu unnið saman í 5 ár, hins vegar hefði ABU drepið mann fyrir tiu árum, en þá var fíllinn æstur mjög enda maðurinn að ónáða hann. Taktu meöírúmi Litli ljósálfurinn kemur víðar að góðum notum. Hvert sem leið liggur, hafðu þennan upplýsta félaga með í för. Litli ljós- álfurinn getur líka notast við rafhlöður og þannig varpað ljósi sínu - hvar sem er. Litli ljósálfurinn slær birtu á næturlífið. Elskan við hliðina svífur ótrufluð á vit ljúfra drauma. Á með- an festir þú litla Ijósálfinn á bókina góðu. Þín bíður langur næturlestur í frá- bærum félagsskap. Þú færö í PAKKANUM, Borgartúni 22. Einnig getur þú hringt í síma 91-81699 og fengið hann sendan um hæl í póstkröfu. PAKKINN Borgartúni 22, Reykjavík ÓSA BÓKMENNTIR Hannes Pétursson HAGFRÆÐI Ólafur Björnsson ÍSLANDSSAGA I Einar Laxness ÍSLANDSSAGA II Einar Laxness ÍSLENSKT SKÁLDATALI Hannes Pétursson Helgi Sæmundsson ÍSLENSKT SKÁLDATAL II Hannes Pétursson Helgi Sæmundsson ÍÞRÓTTIR I Ingimar Jónsson ÍÞRÓTTIR II Ingimar Jónsson LÆKNISFRÆÐI Guösteinn Þengilsson STJÖRNUFR. RÍMFRÆÐI Þorsteinn Sæmundsson TÓNMENNTIR I Hallgrímur Helgason TÓNMENNTIR II Hallgrímur Helgason LYFJAFRÆÐI Vilhjálmur G. Skúlason LYFJAFRÆÐI, er 13. bindi í ALFRÆÐUM MENNINGARSJÓÐS og í því að finna skilgreiningar á helstu lyfjum og lyfja- flokkum, eiginleikum þeirra og notkun til þess að fyrirbyggja, greina eða lækna sjúkdóma í mönn- um og dýrum. Þá er í mörgum tilvikum minnst á helstu hjáverkanir lyfja og lyfjaformin sem þau eru notuð í. Einnig eru helstu lyfjaform skilgreind, bent á geymsluþol þeirra ef það er mjög takmarkað og minnst á nokkra vís- indamenn sem fyrr eða síðar hafa lagt mikið af mörkum til framfara á sviði lyfjavísinda. LYFJA- FRÆÐI er prýdd mörgum myndum. /VIENNING4RSJOÐS Skálholtsstíg 7

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.