Morgunblaðið - 04.12.1983, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 04.12.1983, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 85 Svedberg baðskápar henta öllum Baðskápar í öllum stæröum frá Svedberg. Yfir 100 mismunandi eininga. Hægt er aö velja þær einingar sem henta best og raöa saman eftir þörfum hvers og eins. Hvítlakkaöar, náttúru- fura eöa bæsaö. Dyr sléttar, rimla eöa meö reyr. Spegla- skápar eða aðeins spegill. Handlaugar úr marmara blönd- uöum/polyester. Háskápar, veggskápar, hornskápar og lyfjaskápar. Baöherbergisljós meö eöa án rakvélatengils. Loftljós og baöherbergisáhöld úr furu eöa postulíni. Verdlaunad fyrir gæöi og hönnun # Nýborg; Ármúla 23. Sími 86755. Útsölustaðir: Byko, Kópavogi. Fell, Egilsstöðum. Gler og málning, Akranesi. J.L. byggingavöirur, Reykjavík. Kjartan Ingvarsson, Egilsstööum. Miöstööin, Vestmannaeyjum. Raftækni, Akureyri. Smiösbúö, Garöabæ. Trésmiöjan Borg, Húsavík. Tölvuspil Vorum aö fá öll nýjustu tölvuspilin. Aldrei hagstæöara verö. Sérverslun Rafsýn h(-j töivuspii Síðumúla 8, sími 32148 Hótel Hekla aða Hof? Nýtt nafn? Já, en nafnið er ekki aðal- atriðið, heldur umhverfið og móttökurnar. Ve/f- ingasalurinn hefur verið endurnýjaður og viöbiö- um eftir þér með mat eða riúkandi kaffi og heima- bakaöar kökur. Uttu mn. Við erum í alfaraleið. 4jótel4jc Rauöarárstíg 18 -Simi 28866 LEIKHÚSSGESTIR - ÓPERUGESTJR Lengið ferðina og eigið ánægjulegri kvöldstund. Arnárhóll býður upp á stórkostlegan matseðil, fyrir eða eftir sýningu. Húsið opnar kl. 18.00. Borðpantanir í síma: 91 — 18833. MATSEÐILL Reykt laxamús með „bourbon“-rjóma Hreyndýrabuff með rifsberjasósu Súkkulaðihjúpaðar medalíukökur með sítrónukremi AIWA Þrýsta á einn hnapp er allt sem þarf til, fyrir upptöku eöa afspilun frá plötuspilara, útvarpi eöa ööru. Engar flóknar stillingar á segulbandi eða magnara. Bæöi plötuspilarinn og segulbandiö hafa automatic „Intro-Play", þaö er með því að styðja á einn hnapp spilar hvort tækiö sem er 10 fyrstu sek. af hverju lagi á plötunni eöa kassettunni. Beindrifinn plötuspilarann er hægt aö stilla til að hlusta á lögin á plötunni í þeirri röð sem þú óskar (og endurtekur ákveðna röð allt að 10 sinnum). Sért þú að taka upp frá plötuspilara, sér segulbandiö um aö alltaf sé jafnt bil á milli laga á kassettunni. Segulbandiö er meö bæöi B og C dolby. Útvarpiö er með LB, MB og FM stereobylgju og sjálfvirkan stöðvaleitara, einnig 12 stööva minni. Magnarinn er 2x45 RMS wött og tilbúinn fyrir Lazer plötuspilarann. Allt þetta ásamt fleiru og sérstaklega fal- legu útlití. Kostar aðeins kr. 48.880,- staðgr. V—700 Midi frá AIWA býöur upp á ótrúlegar tækninýjungar. tölvustýröa hljómtækjasamstæöan ‘ca ; — ■ IDP3 - ■rf : - - ' . |' . | tt. • r * *i*r* Þá býöur AIWA upp á einn þynnsta og fyrirferöarminnsta og jafnframt einn fullkomnasta Lazer plötuspilara á markaðnum og á veröi sem erfitt er aö keppa viö eöa aðeins 900 Það borgar sig örugglega að kynna sér AIWA. D i .i [\aaio i r ARMULA 38 (Selmúlamegin) 105 REYKJAVÍK Sl'MAR: 31133 83177 PÓSTHÓLF 1366

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.