Morgunblaðið - 04.12.1983, Side 38

Morgunblaðið - 04.12.1983, Side 38
86 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 racHnu- ópá FIRÚTURINN niV 21.MARZ-19.APRÍL Iní ert heppinn í fjármálum í dag. Þér er óhætt fjárfesta og ferdast um í dag. Þér finnst eins og þú getir rádió einhverju um örlögin og að hlutirnir verdi eins og þú vilt hafa þá. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl t>ú ert mjög romantí.skur í d*g og langar til þess að fá ástvin þinn með þér í allt sem þú þarft aú gera. Heilsan lagast ef þú huttsar um að stunda einhverja likamsrskL TVÍBURARNIR ÍÍJS 21. MAl—20. JÚNl Þú skalt vera heima sem mest, þú hefur gaman af að vera meó fjölskyldunni. Þetta er góður og jákvæður dagur. Þér finnst þú vera öruggur og gera eitthvað íœ KRABBINN 21. jíinI—22. júlI Þetta er góður dagur, sérstak- lega hvað varðar heilsuna og starf þitt. Þér gengur mun betur í vinnunni en þú þorðir að vona. I»ú getur fengið aðra til þess að vinna með þér og jafnvel fyrir bíf?- íl LJÓNIÐ S«f^23 JÍILl—22. ÁGÚST Þig langar til að skapa eitthvað og skemmta þér í dag. Þú vilt að fjölskylda og vinir skemmti sér með þér. Vertu sem mest heima eða farðu út með þínum nán- ustu. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT. Þig langar til þess að ferðast í dag og heilsa upp á gamla vini og kunningja. Þetta er góður dagur til þess að versla til heim- ilisins. Þú ert öruggur með þig og þú hefur eitthvað til að hlakka til. | VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Þetta er dagur sem þú átt að nota til þess að undirbúa jóla- innkaupin. Hugsaðu vel um út- litið. Það flytur nýtt fólk í ná- grenni við þig. Reyndu að kynn- ast því. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»ú skalt versla til eigin þarfa og reyna að hressa upp á útlitið. Þú getur aflað nýrra viðskiptavina ef þú leggur þig fram. Tekjur þínar aukast og þú getur leyft þér smálúxus. ,fj| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-2I. DES. Im skalt hugsa vel um heilsuna. Taktu þátt í góAgerftarstarfsemi. Im kvnnist nýju fólki sem þú getur haft mikió ga([n af að þekkja seinna meir. Gleymdu ekki einkalífinu þó mikió sé aA K<T»- m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú ert mjög duglegur í vinnunni og áhugasamur í félagslífinu og góðgerðarstarfseminni. Þú ert ánægður með árangurinn í dag og þú hefur tíma fyrir sjálfan þií líka. VATNSBERINN 20. JAN.-I8.FEB. Þetta er góAur dagur til þess aA taka þátt í félagslífi og stjórn- málum. Ini getur náA hagsUeA- um samningum. Nám gengur vel hjá þeim sem eru í skóla. Þú verAur mikiA á ferA og flugi í . í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Það eru breytingar í vinnunni þær eru til hins betra bæði fjár- hagslega og tilfinningalega. Þú þarft á skilningi frá öðrum að halda. Reyndu að afla þér þeirr- ar þekkingar sem þú þarft. X-9 r* P/£ss.ao W/96//V// / MVRKI/H!, áOTT A9 £6 ER , wj ÞettA */Ot I SÓ|5> /S/SDA í / T//0!’&wtífx f /V/Pfi/ //EFi//t FO//D/D YZ' /'/ M/fi. A/EP /Z/FPA-XW/Mf //,/A I '/ /?£SSC/» S/TýjA - 1////A FFÓ/KDAT. pADfR/Z//'^ Eh/-■ AFHD£HW:\ DYRAGLENS TlÁTUM 05S SJÁ /~\— 1 KANNSK.I ér és F ER l | I SeGNUM pBSSA V LVKKJU... SfN r 4 NEI... R3 ÖET GREITT ÚRn/E.KJL'NNI EF ÉG FER i (3EGN 0(3 DNPIR • • ■ 1903 Tr.Dune CompAf'v SyntJ.CAte 'nc ijl/ ii R.ghis PvM'ved -rw«—— FAK| þAPOöVEKI. t^AO KEMUI? PAGUR. EFTIR {>ENNAN PA(3.. ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: | | r\ Æk. ::::::: ::::::::::::: J MI<S PReyMPl APE6 VERI 'A EVJU í HlTA- Bei-TihiU f>AR SUNGU FUGLAR, LÆK.IR HJÖLUÐU OC (ZUl-LlKi T NU, HVAP ER AE?, LJÓSKAT fr PP- © Rclls Ö,30-HÖ.. pO 5A<5E>I« MéRE<KI ElNU SlNNI AP pU V/ÆRIR AP FAKA - bú-hO-ó FERDINAND & iPYÁ :::::::::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI TEKUfZ HANN MINNST KLUK.KO — TÍMA AP KOMASTAP þv'i HUFRNIö 'A AD OPhlA PAp Oö St/O MASl HAhiHj AO HANM KANN tKIU, AO LESA SMÁFÓLK ::::::::::::::::::::::::::::::: A CARET 15 AN INVEKTEP V-5HAPEP MARK U5EPT0 SHOU) THAT 50METHIN6 BETWEEN LINE5 5H0ULD BE APPEP AT THE POINTINPICATEP VERY IMa6LAP TO HEAK THAT ' ^ " 7 e v Ég er art æfa mig að skrifa prenttákn. I'etta tákn er öfugt V og not- að til að sýna að eitthvað á milli lína eigi að koma þar sem það er sett. I>að þykir mér mjög gott að heyra. Þó það nú væri! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Við skulum skoða annað dæmi frá Evrópumótinu í Wiesbaden um dóm í viðvör- unarmáli. Norður ♦ ÁK72 VD872 ♦ 85 ♦ D102 Vestur Austur ♦ 10 ♦ 9643 V KG10 V 9643 ♦ ÁD10732 ♦ 9 ♦ ÁK9 ♦ 8754 Suður ♦ DG85 VÁ5 ♦ KG64 ♦ G63 Vestur NorAur Austur Suður - I tfgull(l) 2 tíglar (2)Dobl (3) 2 hjortu Pass 3 tíglar (4)Pass Pass Pass Skýringar: (1) Precision, getur verið tvíspil í tígli. (2) Austur bankaði á þessa sögn og gaf þá skýringu aðspurður að hún sýndi a.m.k. 5—5 í hálit og láglit. (3) Neikvætt dobl. (4) Austur bankaði aftur: „Nú, hann virðist eiga tígul þeg- ar allt kemur til alls.“ Það er ljóst hvað hefur gerst: Vestur meinti tvo tígla sem eðlilega sögn en austur tók hana sem sérstaka sagn- venju. Sagnmisskilningur, með öðru orðum, sem uppgötv- ast vegna notkunar viðvörunarreglunnar. Það er ekkert við framkomu austurs að athuga. Hann var- aði við sögn félaga sem hann taldi óeðlilega og gaf skýr- ingar á henni umbeðinn. Tveggja hjartna sögn hans er rullkomlega í samræmi við pann skilning sem hann lagði í tveggja tígla sögn vesturs. Hins vegar hefur vestur gerst brotlegur. Þegar félagi hans varaði við tveggja tígla sögninni vissi hann að einhver misskilningur var á ferðinni. Og hann er skuldbundinn til að nýta sér ekki þessar óheim- ilu upplýsingar. En þvert á móti þá gerir hann það. Ef hann túlkar tveggja hjartna sögn austurs sem eðlilega, þá nær það engri átt að segja tíg- ulinn aftur. Það eina sem kem- ur til greina er að segja þrjú eða fjögur hjörtu. Fyrir þetta brot vesturs var sveitin ströffuð um tvö vinn- ingsstig. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á opna kanadíska meistara- mótinu í Toronto í sumar kom þessi staða upp í skák Kanada- mannanna Delaune og alþjóð- lega meistarans Spraggett, sem hafði svart og átti leik. Svo virðist sem hvítur hafi gleymt að kóngsvængurinn skiptir líka máli. Allt lið hans er sam- an komið yfir á hinum vængn- um. 25. — Rxg3!, og hvítur gafst upp, því 26. fxg3 er svarað með 26. - Hfl+, 27. Kh2 - Dh5.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.