Morgunblaðið - 04.12.1983, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983
87
Sæmundur, einkavinur Fischers, sigraöi á lögregluskákmóti
Temur skass og hemur
bolta í Bandaríkjunum
STEFÁN Örn Sigurösson,
knattspyrnumaður úr KR, hefur
undanfariö dvaliö í Bandaríkj-
unum viö leiklistarnám og
fótboltaleik. Hann stundar nám
við Davis & Elkins-háskólann
og keppir meö fótboltaliöi
skólans. Þessa dagana leikur
hann eitt aöalhlutverkíö í leik-
riti Shakespeares „Skassiö
tamiö“.
Það vill brenna viö aö leikir
og sýningar stangist á, en for-
ráöamenn skólans þarfnast
Stefáns á báöum vígstöövum og
leggja sig alla fram til aö ná því
marki. Nýlega víluðu þeir ekki
fyrir sér aö leigja undir Stefán
einkaflugvél svo hann mætti
temja skassiö aö kvöldi til og
hemja boltann daginn eftir í
mörg hundruð kílómetra fjar-
lægö.
Stefán þykir standa sig vei í
leiklistinni. Leikstjórinn haföi
þetta aö segja um hann: „Stefán
leikur aöalhlutverkiö í sýningu
okkar núna og ég held aö þaö út
Boltinn haminn.
af fyrir sig segi sína sögu. Hann
er mjög kraftmikill leikari og hef-
ur geysilega hæfileika. Og ég er
ekki í nokkrum vafa um aö
knattspyrnan hefur nýst honum
vel í leiklistinni, því hann stendur
sig best þegar pressan er
mest.“
Tefldi Fischer í gegnum Sæma?
„Sennilega hefur Fischer
teflt í gegnum mig, óg tefldi
ótrúlega sterkt þótt óg væri
meö hitavellu og hálf slappur,"
sagöi Sæmundur Pálsson lög-
reglumaður á Seltjarnarnesi,
en hann sigraöi á miöviku-
dagskvöldið í skákmóti lög-
reglunnar í Hafnarfiröi, Sel-
tjarnarnesí og Mosfellssveit,
hlaut 51A vínning af 7 möguleg-
um.
Eins og margir muna eflaust
var Sæmundur leiösögumaöur
og einkavinur skáksnillingsins
Fischers þegar hann lagöi
Spassky í heimsmeistaraeinvíg-
inu í Reykjavík foröum. Nú hefur
Fischer lagt keppnisskák á hill-
una en lærisveinn hans og vinur
uppi á Islandi heldur merki hans
á lofti, þótt í smáu sé.
„Þaö er enginn vafi á því aö
Fischer endurvakti áhuga minn
á skák,“ segir Sæmundur. „Ég
tefldi sem strákur, eins og flest-
ir, en síöan ekki söguna meir
þar til ég kynntist Fischer. Hann
fékk mig til aö hugsa um þetta
aftur og var sífellt aö leggja fyrir
mig þrautir og gefa góö ráö. Og
þaö kom fyrir aö hann tefldi við
mig.
Ég man sérstaklega eftir einni
gátu sem hann lagöi fyrir mig.
Hún er á þessa leið: Hvaöa tafl-
maður er þaö sem ekki er ráö-
lagt aö færa nema hugsa sig vel
um áöur? Auðvitað þarf maöur
alltaf aö hugsa sig vel um, hvaöa
mann sem maður hreyfir, en
sérstaklega vel þarf maöur aö
ígrunda peösleikina, því peös-
leikur veröur ekki tekinn til
baka. Peöin ganga nefnilega
ekki afturábak. Ég hef lagt
þessa gátu fyrir marga skák-
menn og fengiö misjöfn svör.“
Snjöllustu skákmenn lögreglunnar í Hafnarfiröi, Seltjarnarnesi og Mosfellssveit saman komnir. Stand-
andi frá vinstri: Gissur Guömundsson, Grímur Oddmundsson, Sæmundur Pálsson, Kjartan Guö-
mundsson, Guölaugur Gíslason og Guömundur Pálsson. Sitjandi frá vinstri: Júlíus Einarsson og
Magnús Magnússon.
Stefán Örn Sigurðsson temur skassiö.
Stefán Örn Sigurðsson KR-ingur:
Alltaf jafn gaman aö syngja fyrir fólk
— segir Haukur Morthens, sem nú syngur á Naustinu
Framkvæmdastjóri RKÍ, Jón Ásgeirsson, afhendir sjúkrabifreiö í
Addis Ababa.
Afríkuhjálpin:
Rauði kross íslands gefur
sjúkrabifreið til Eþíópíu
Rauöi kross íslands hefur var-
iö 85 þúsundum Sfr., eöa jafn-
viröi rösklega einnar milljónar
króna, til aöstoöar viö Rauöa
krossinn i Eþíópíu. Fyrir skömmu
heimsótti framkvæmdastjóri RKÍ,
Jón Ásgeirsson, Súdan og
Eþíópíu í tengslum viö Afríku-
hjálpina sem staöiö hefur frá
1980, og hitti þá aö máli fram-
kvæmdastjóra Rauöa kross
Eþíópíu, Ato Kelemu Yitbarek.
Jón sagöi aö þessum 85 þúsund-
um Sfr. væri variö á þennan hátt:
til kaupa á sjúkrabíl fyrir deildina
í Addis Ababa, til kaupa á skól-
abíl og til sérstaks unglingaverk-
efnis. Meðfylgjandi mynd er a
Jóni og Yitbarek fyrir framar.
sjúkrabílinn sem keyptur var.
„Jú, blessaöur vertu, ég hef
alltaf jafn gaman af aö syngja
fyrir fólk. Annars væri ég ekki aö
þessu. Og ég vona sannarlega aö
ég hafi vit á því aö hætta ef ein-
hvern tíma kemur aö því aö mér
fari aö leiöast," sagöi Haukur
Morthens, dægurlagasöngvari,
sem yljaö hefur danshúsagestum
meö söng sínum hátt í fjóra ára-
tugi. Hann syngur um þessar
mundir í Naustinu frá föstudegi
til sunnudags og mun gera í vet-
ur. Meö honum leika gamlir
kunningjar, Eyþór Þorláksson á
gitar, Ómar Axelsson á bassa og
píanó og Guömundur Stein-
grímsson á trommur.
„Mér líkar vel viö Naustiö,"
sagöi Haukur. „Þetta er „intim“
staöur, mátulega stór og þaö er
gott fólk sem kemur. Áöur fyrr
fóru menn í Naustiö fyrst og
fremst til aö boröa, en héldu síö-
an á önnur miö til aö dansa.
Þetta hefur breyst mikið siöan
staöurinn var stækkaöur. Nú er
dansgólfiö yfirfullt um helgar.“
Haukur Morthens syngur fyrir eigendur Naustsins, hjónin Ómar Hallsson og Rut Ragnarsdóttur.