Morgunblaðið - 04.12.1983, Side 40

Morgunblaðið - 04.12.1983, Side 40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 88 Ótrúlegt happ HREINASTA mildi þótti að eng- inn slasaðist í japönskum risavöFumarkaði f gær, er reykur frá smábáli vakti almenna skelf- ingu. Trylltust þúsundir manna sem þarna voru að versla og flúði hver um annan þveran. Var troðn- ingurinn með ódæmum og hávað- inn eftir því. En engum varð meint af og eldurinn olli litlum spjöllum. Twiggi missti manninn BRESKA leikkonan og fyrrum fyrirsætan Twiggi missti eigin- mann sinn í gær. Fékk hann hjartaslag nokkrum mínútum áð- ur en Twiggi átti að leika í söng- leiknum „One and only“ eftir George Gershwin á Broadway. Twiggi var ekki sagt frá atburðin- um fyrr en eftir að tjaldið féll. Drjúgir sjúkdómar KÖNNUN SEM gerð hefur verið hjá frændum vorum í Noregi sýnir að 80 prósent allra dauðsfalla af völdum sjúkdóma stafa af þremur tegundum krankleika. 41.454 lét- ust af völdum sjúkdóma í Noregi á síðasta ári og 49,4 prósent af um- ræddum 80 prósentum létust úr hjarta- og æðasjúkdómum. 22 pró- sent þeirra létust af völdum ill- kynjaðra krabbaæxla. 8 prósent létust af völdum öndunarsjúk- dóma. KOMDU AÐ DANSA JÁ KOMDU AÐ DANSA í Allir gömludansa-unnendur fara í Skiphól í kvöld því þar er gömlu- dansa-fjöriö á sunnudagskvöldum. Tríó Þorvaldar og Vordís halda uppi fjörinu. Þú ferö ekki af gólfinu allt kvöldið. Ertu ekki komin(n) meö polkafiðringinn Dansaö 9—1 Skundaðu í Skiphól FJÖLSKYLDUGLEÐI W BECADmy Sunnudaginn 4. des. kl. 15.00. Ókeypis aögangur. Börn aöeins í fylgd meö fullorönum. Til skemmtunar: Bingó: Vinningar Toshiba örbylgjuofn o.fl. Þóróur, Laddi og Jörundur. Diskódana: Bjarkirnar úr Hafnarfiröi. Björgunarhundasveit íslands. Kynnir: Bryndís Schram. Tappi Tíkarrass. Búum systkinum okkar samastað o 5 styrktartónleikar veröa haldnir fyrir vistheimilinu aö Sólheimum í Grímsnesi í byrjun desembermánaöar. # o í kvöld sunnudagínn 4. desember, kl. 21.00 SAFARÍ NÝBYLGJUTÓNLIST Flyfjendur Centaur, Pax Vobis, Kikk-Frakkarnir Hljóðstjórn: Július Agnarsson. Lýsing: Ásgeir Bragason. ALLT LISTAFÓLKIÐ GEFUR VINNU SÍNA. Yfirumsjón: Ottar Felix Hauksson Pálmi Gunnarsson. FORSALA HEFST í DAG í GAMLA BÍÓI OG SKÍFUNNI SÓLHEIMAR í GRÍMSNESI. VERD ADGONGUMIÐA KR. 250.- SÖFNUNARNEFNDIN Hótel Borg Kaffihúsatónlist Mararstrengjakvartettinn. Kaffihúsagestir, nú endurvekjum við kaffihúsa- stemminguna í miðbænum. Mararstrengjakvart- ettinn leikur tónlist í dag frá kl. 3. Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9—01. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og Kristbjörg Löve. Kvöldverður: Sérréttir og salatbar frá kl. 19.00. Hótel Borg — Sími: 11400. ROGER KIESA ásamt Guðmundi Hauki Koger Kiesa, hlnn kunni söngvari og gítarleikari, hefur skamma viðdvöl á íslandi og skemmtir gestum á Hótel Esju. Hann hefur notið mikilla vinsælda um árabil og hefur leikið með ýmsum þekktum rokkstjömum, s.s. Eric Clapton, Jeff Beck, Rod Stewai og söngkonunni Oliviu Newton John. Látið ekki frábæra skemmtun fara framhjá ykkur. m FLUOLtlDA ÆB HÓTEL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.