Morgunblaðið - 04.12.1983, Side 45

Morgunblaðið - 04.12.1983, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 93 Sjómenn og útgerðarmenn fái skaðann bættan úr aflatrygg- ingasjóði eða viðlagasjóði Hákon Jónas Hákonarson, sjó- raaður, skrifar: „Dökkt er útlitið fyrir sjómenn á næsta ári miðað við þær tölur sem nefndar eru um minnkandi þorskstofn við strendur landsins og það aflamagn, sem Hafrann- sóknastofnun telur óhætt að veiða. Sjómenn hafa tekið sérhverri kjaraskerðingu sem yfir þá og aðra launþega hefur dunið með undraverðri þolinmæði. En það er ekki hægt að fara fram á það við sjómenn að heildartekjur þeirra á næsta ári lækki 18—20% meira en tekjur annarra launþega. Kjara- skerðingu sem þeir verða fyrir af völdum minnkandi þorskafla og vegna ráðstafana ríkisstjórnar- innar verður að bæta þeim að fullu. Sé ástand fiskstofna eins slæmt og sagt er, verður að minnka ásókn i þá í áföngum, um u.þ.b. 10—15% á ári, og bæta sjó- Nokkrir BJack Sabbath- aðdáendur skrifa: „Kæri Velvakandi. Við viljum koma á framfæri þakklæti til Sigurðar Sverris- sonar fyrir frábæra hljóm- plötugagnrýni hans í Morgun- blaðinu 30. nóv. — um plötuna „Born Again“. Hljómplötu- gagnrýni Sigurðar er að okkar mati réttlát og við vonum að hann og aðrir hljómplötu- gagnrýnendur fjalli um fleiri þungarokksplötur og gleymi mönnum og útgerðarmönnum þann skaða úr aflatryggingasjóði eða jafnvel viðlagasjóði, því að það er hverjum manni ljóst, hvernig muni ganga að halda skipastóln- um úti með því aflamagni, sem leyft er að veiða í dag. Það hefur verið talað um að fækka skipum; skipastóllinn sé um 25—30% of stór. Eg gæti trúað, að þetta væri rétt. Spurning er bara, hvar fækka á skipum. A að miða við, hvar hagstæðast er að gera út og minnstur tilkostnaður fylgir útgerðinni eða á að miða við hvar þörfin er mest vegna atvinnusjón- armiða? Þetta er stór spurning, sem erfitt verður að svara svo að öllum líki. En svo er ein spurning, sem stjórnmálamönnum mun reynast erfitt að svara: Hví var ekki hlust- að á aðvaranir LÍÚ, Farmanna- og fiskimannasambandsins og Sjó- þessu þreytta diskó-gauli sem tröllríður þjóðlífi okkar á síð- ustu og verstu tímum." mannasambandsins á sínum tíma, um að skipastóllinn væri orðinn allt of stór? Síðan þessi samtök hvöttu til þess að innflutningur nýrra skipa, umfram eðlilega endurnýjun, yrði stöðvaður, hafa komið yfir 20 fiskiskip til lands- ins. Við hefðum átt að taka upp kvótakerfi fyrir mörgum árum, því að það er álitlegasta skömmt- unarkerfi sem völ er á við stjórn- un fiskveiða. Það hafa farið fram viðræður um kvótakerfi og raktir kostir þess og gallar. Mér hefur heyrst á mönnum, að þeir teldu það algengilegasta kostinn, en það hefur alltaf verið spurningin, hvernig kvótakerfi við ættum að taka upp. Þó hefur borið á, að menn hölluðust að því að hafa landshlutaskiptingu. Ég tel það ekki góðan kost, því að það kemur af stað illdeilum og togstreitu milli byggðarlaga, útgerðar og verkunarTÉg tel, að þetta ætti al- gerlega að vera í höndum sjávar- útvegsráðuneytisins með leyfis- veitingum á hvert skip. Ég held líka, að það yrði ódýrasti kostur- inn fyrir okkur, því að það yrði dýrt að hafa fjórar til fimm nefndir starfandi á vegum ráðu- neytisins úti á landi f stað þess að það væri á vegum einnar nefndar í Reykjavík. En auðvitað yrði að gæta þess, að allir hagsmunaaðil- ar fengju sæti í þeirri nefnd. Virðingarfyllst." GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Flogið er til Lúxembúrgar. Rétt væri:... til Lúxemborgar. (Staðurinn heitir Lúxemborg á íslensku, sbr. t.d. Hamborg.) S\GGA WöGA £ 1/LVLRAN Hljómplötugagnrýnend- ur fjalli um fleiri þungarokksplötur TÖLVUVINNSLA SKRÁNING FRÁ TÖLVUSKERMI Óskum aö ráöa starfskraft í 5—6 mánuöi frá des- ember aö telja. Starfiö felst aöallega í skráningu gagna frá tölvuskermi. Laun samkv. launakjörum opinberra starfsmanna. Tilboö merkt. „Tölvuskráning — 819“ sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld 5. des. nk. SPARISKÍRTEINIRÍKISSJÓÐS: sölugengi mitai vit 5% vexli umfram verttr. pr. 100 kr. 1. FLOKKUR 2. FLOKKUR Útg. Sölugengi pr. 100kr. 5%vextirgildatil Sölugengi pr. 100kr. 5% vextir gilda til 1970 1971 14.379 15.09.1985 16.486 1972 13.134 25.01.1986 10.727 15.09 1986 1973 8.180 15.09.1987 7.868 25.01.1988 1974 5.151 15.09.1988 - - 1975 3.892 10.01.1984 2.891 25.01.1984 1976 2.634 10.03.1984 2.184 25.01.1984 1977 1.911 25.03.1984 1.609 10.09.1984 1978 1.296 25.03.1984 1.028 10.09.1984 1979 885 25.02.1984 667 15.09.1984 1980 586 15.04.1985 453 25.10.1985 1981 388 25.01.1986 288 15.10.1986 1982 271 01.03.1985 201 01.10.1985 1983 155 01.03.1986 102’ * 4,16% vextir VEÐSKULDABRÉF VERÐTRYGGÐ ÓVERÐTRYGGÐ Með 2 gjalddöqum á ári Með 1 gialddaga á ári Láns- tími ár: Sölu- gengi Vextir Avöxtun umfram verðtr. Sðtugerx J! Sölugem Ji 18% ársvextir 20% ársvextir HLV" 18% ársvextir 20% ársvextir HLV" 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 95.18 92.18 90,15 87,68 85,36 82,73 80,60 77,72 75,80 72,44 2 2 21/2 21/2 3 3 3 3 3 3 9 9 9 9 9 91/4 91/4 91/2 91/2 10 83 73 64 57 51 84 75 66 59 53 91 85 79 73 68 77 67 58 51 45 78 68 60 53 47 86 79 72 66 61 Athugið að sölugengi veðskuldabréfa er háð gjalddögum þeirra og er sérstaklega reiknað út fyrir hvert bréf sem tekið er í umboðssölu. 1) Hœstu leyfilegu vextir. Kaupþing hf. reiknar gengi verðbréfa dagiega jVextnumlryer&L. 9-10% VERÐTRYGGÐ VEÐSKULDABREF LÁNSTÍMI: 4—5 ÁR ÓSKASTÍ UMBOÐSSÖLU. J KAUPÞING HF Husi Verziunarinnar, 3. hæð simi 86988 ilL s.86988 Þakkir fyrir sólargeisla H.L.J. skrifar: „Til Velvakanda. Langar til að bera fram sér- stakar þakkir fyrir sólargeisl- ann sem sendur er inn í tilveru okkar með plötu Kristjáns Jó- hannssonar, því að hún er hreint út sagt frábær.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.