Morgunblaðið - 07.12.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.12.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1983 6 j DAG er miðvikudagur 7. desember, Ambrósus- messa, 341. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 07.58 og síödegisflóð kl. 20.18. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.59 og sól- arlag kl. 5.38. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.19 og tungliö í suöri kl. 16.00. (Almanak Háskól- ans.) REIÐST eigi, Drottinn, svo stórlega, og minnstu eigi misgjöröa vorra ei- líflega (Jes. 64, 8.) KROSSGÁTA 1 2 • 3 ■ p ■ 1 6 ■ ■ □ ■ 8 9 10 ■ n ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 hamingja, 5 vætlar, 6 virda, 7 húð, 8 slæmar, 11 samhljód- ar, 12 blekking, 14 lágreist, 16 Tara sparlega meó. I/'WÐRÉTT: — 1 viðskotaillt, 2 smá, 3 fæða, 4 hrella, 7 ósoðin, 9 amboó, 10 sigaði, 13 Tugl, 15 Tangamark. LAUSN SfnilSTII KROSSGÁTU: LÁRÍXT: — 1 vergur, 5 já, 6 rjóAan, 9 kál, I# ug, II it, 12 oki, 13 lind, 15 odd, 17 gatinu. UHÍRÉTT: — 1 virkileg, 2 rjól, 3 gáð, 4 rengir, 7 játi, 8 auk, 12 Oddi, 14 not, 16 dn. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. í Árbæjar- kirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Eygló Elliðadóttir og Ari R. Halldórsson. Heimili þeirra er á Kleppsvegi 134 hér í Rvík. (Stúdíó Guðmundar.) FRÁ HÓFNINNI í FYRRADAG komu til Reykjavíkurhafnar af strönd- inni Goðafoss og Skeiðsfoss. Þá kom Álafoss frá útlöndum. Danskt gasflutningaskip, sem kom fyrir helgina, Ninja Tolst- up, fór út aftur. í gær kom Esja úr strandferð og leiguskipið Jan (SÍS) kom frá útlöndum. í gær var togarinn Hólmadrang- ur væntanlegur inn. I dag, miðvikudg er togarinn Snorri Sturluson væntanlegur inn af veiðum til löndunar. ÁHEIT & GJAFIR T.Z. 500. S.K. 550. Gömul áheit 700. Ó.J. 1.000. K.R. 1.000. Á.Á. 1.000. G.O. Grindavík 1.000. Frá Grindavík 1.000. Áheit 1.300. S.V.B. 1.500. B.M.bB. 3.000. Elín, Davíð, Barabara og Dana 3.074. N.N. 20. Þorri 50. S.S. 100. Elsa 100. Frá Krist- björgu 150. J.G. 200. H.H. 200. N.N. 200. Rakel 300. N.N. 500. Guðrún Jónsd. 500. M.J. 1000. N.N. 500. María 500. FRÉTTIR ÞEGAR Reykvíkingar gengu til starfa sinna í gærmorgun var frostlaust orðið að mestu. Um nóttina hafði frostið farið niður í 8 stig og lítilsháttar úrkoma ver- ið. Mest hafði frostið orðið uppi á Hveravöllum, 15 stig og í Síðu- múla, 12 stig. Þá gat Veðurstof- an þess að í bjartviðrinu í fyrra- dag hefði skammdegissólin skinið á höfuðborgina i tvær klst. í fyrrinótt hafði mest úr- koma verið suður á Reykjanesi, mældist 14 millim. I spárinn- gangi var á þeim að heyra á Veð- urstofunni, að kólna muni aftur fljótlega í veðri. Þessa nótt í fyrravetur var víða verulegt frost á landinu og hér í Rvík 6 stig. AMBRÓSÍUMESSA er í dag, 7. desember (er líka 4. apríl). Messa til minningar um Am- brósíus kirkjuföður, biskup í Mílanó, sem lést 4. apríl 397 (Stjörnufræði/Rímfræði). KVENRÉTTINDAFÉL. fslands. Umræðuhópur þess númer V kemur saman til fundar í kvöld, miðvikudaginn 7. des- ember, á Hallveigarstöðum kl. 20.30. Rædd verða áhrif ör- tölvubyltingarinnar á störf kvenna. Hópstjórar eru Oddrún Kristjánsdóttir og Elín Pálsdóttir Flygenring. Um- ræðuhópar þessir eru opnir öllum sem áhuga hafa á mál- efninu. KIWANISKLÚBBURINN Hekla. — Vinningsnúmerin á jóladagatölum Heklu dagana 1. desember til 7. desember eru þessi: 1. des. 2282. 2. des. 2159. 3. des. 667. 4. des. 319. 5. des. 418. 6. des. 1625 og 7. des. 1094. Ólafsbók komin út: ,ANSI HEFUR ÞETTA VERIÐ GOÐUR KARL MS-FÉLAG fslands heldur jólafund sinn annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í Sjálfs- bjargarhúsinu Hátúni 12. SJÁLFSBJÖRG í Reykjavík og nágrenni heldur aðventukvöld í félagsheimilinu Hátúni 12 og hefst fagnaðurinn kl. 20.30. KVENFÉLAG BSR efnir til fjölskyldujólafundar á sunnu- daginn kemur kl. 15 í Hamra- borg 11, Kópavogi (Þinghól). FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. f dag kl. 15 efnir handavinnuhópurinn til kaffi- sölu í félagsheimilinu, annarri hæð. Þar verða til sölu hand- unnir munir sem hópurinn hefur gert í vetur. Næst- komandi föstudagskvöld kl. 18 verður jólavaka fyrir alla elli- lífeyrisþega í bænum. Hefst jólavakan með jólahugleiðingu sem sr. Andrés Ólafsson flytur. Síðan verður veislumatur bor- inn á borð. Kór kemur í heim- sókn og tekur lagið undir stjórn Sigvalda Kaldalóns. Jólavökunni lýkur um kl. 22 og verður gestum þá ekið heim. HALLGRÍMSKIRKJA: Nátt- söngur verður í kvöld, mið- vikudag, kl. 22. Einar Grétar Sveinbjörnsson fiðluleikari annast tónlistarflutning ásamt Ingu Rós Ingólfsdóttur sellóleikara og Herði Áskels- syni organista. MÁLFREYJUDEILDIN Björkin heldur fund í kvöld, miðviku- dag, á Hótel Esju og hefst hann kl. 20. I Ólafsbók cru greinar cftir ýmsa samferðarmenn Ólaf Jóhannessonar Það ætti engum aö þurfa aö leiðast jólabóka-lesningin í ár! Kvöld-, n®tur- og helgarþjónutta apótakanna í Reykja- vík dagana 2. des. til 8. des. aö báöum dögum meötöld- um er í Borgar Apótaki. Auk þess er Raykjavíkur Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónœmiaaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailsuverndaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er haagt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Nayöarþjónuata Tannlæknafélags íslands er í Heilsu- verndarstööinni vlö Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og tíl skíptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Solfoss Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vírkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhrínginn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin dagiega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foraldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 KnnnadwkJin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapltali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Helmsóknartiml frjáls alla daga. Gronsásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hsilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Ftsðingar- heimíli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 III kl. 17. - Kópavogsluaiiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hefgidög- um. — Vífilssfaóaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirói: Helmsóknarlími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230. SÖFN Landabókaaafn íalanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liataaafn íslands: Opiö daglega kl 13.30 tii 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, símí 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN — Ðústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafní, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í 11/? mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsiö: Bókasafníö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Ásgrímasafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opínn daglega kl. 11 — 18. Húa Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö míö- vikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handrltasýning er opin þrióiudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR LaugardaMaugin er opirt mánudag til fösludag kl. 7.20— 19.30. Á iaugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Siml 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böð opln á sama tíma þessa daga. Vesturbrejarleugin: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö I Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Varmárlaug i Moafellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Slmi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kðpsvogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mlövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hsfnarfjsrðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 6—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrsr er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.