Alþýðublaðið - 20.09.1920, Blaðsíða 2
2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Opinbert uppboð
verður lmidiö í Bárunni 33. og- 23. þ. m., miövikudag
og fimtudag, kl. 1 eítir hádegi b áða dagaua.
íað sem selt verður er: álnavara, tvinni, prjónavara, yfirfrakkar, regnkápurj,
dömuhattar, skjalamöppur, bollapör, skótau, legghlífar, silkiborðar,
nærfatnaður, spil, veggfóður, peningaskápur sem vigtar
1000 pund, skósverta, ofnsverta, vindlar
og margt margt fleira.
Jóhannes Norðfjörð.
cBœjargjöló.
Hcr með er alvarlega skorað á alla þá, konur sem karla, sem
eiga ógoldið aukaútsvar, fasteignagjald, barnaskólagjald eða annaö
áfallið gjald til bæjarsjóðs Reykjavíkur, að greiða það tafarlaust.
eSœfargjalá£@rinn.
Bifreið
• •
fer austur að Brúará á morgun 21. sept. nokkrir menn geta fengið
far. — Upplýsingar í
Símar 716 og 880.
strax, og mun Alþbi. leita upp-
lýsinga um það vestra.
€rUnð simskeytl
Khöfn, 18. sept.
Forsetakosningin.
Símað er frá París, að forseta-
kosningin verði á þriðjudaginn.
Jounart og Péré ásáttir um, að sá
sem færri atkvæði fái á fullum
fundi í þinginu dragi sig í hié
tyrir hinum. Millerand og Bour-
geois neitað að verða í kjöri.
Farir þú til hægri : . . !
Simað er frá París, að sum
blöðin segi, að ef 2/$ hlutar at-
kvæða á fundi þjóðbandalagsins
í nóvember, veiti Þýzkalandi upp-
töku, gangi Frakkland ár sam-
bandinu. En verðí Þýzkaland úti-
lokað, gengur Svíþjóð, sem hald-
ið er að taii fyiir allar Norður-
landaþjóðirnar, úr sambandinu.
líturgöngur!
Lausafregn frá Berlín hermir,
að hrópa eigi Ruprecht krónprinz
til konungs í Bayern á laugar-
daginn, og hafi Frakkland ekkert
á móti þessu.
Khöfn, 19. sept.
Fjármálaráðstefnan í Bryssel
Frá London er símað að fjár-
málaráðstefnan sem ráðgerð er í
Bryssel komi saman þar á föstu-
daginn og verði þar fulltrúar frá
33 löndum, þar á meðal frá Þýzka-
land, Austurríki og Bulgaríu.
Norska stjórnin og bolsivíkar.
Norska stjórnin hefir nú leyft
að verzlunarsendinefnd frá bolsi-
víkum komi til landsins, gegn lof-
orðum það, að hún noti ekki að-
stöðu sína til þess, að útbreiða
kenningar bolsivíka. [Ætli það sé
ekki óþarfi fyrir Rússa að prédika
þá stefnu í Noregil].
Finsk hernaðargeggjun.
Frá Helsingfors er símað, að
hermálaráðuneytið finska leggi til
að 600 milj. (finsk mörk) sé varið
til herskipasmiða.
Pýzka afvepnnnin.
Frá Berlín er símað, að þýzka
afvopnunin sé byrjuð og gangi
betur en búist hafi verið við. Síð-
ustu forvöð að skila vopnum 20. okt.
Millerand langar í tingninga.
Frá París er símað, að þa&
korni nú upp úr kafinu, að Mille-
rand sé til með að gefa kost á
sér við íorsetakosningarnar.
ii dayinn 03 vegii.
Kveikja ber á hjólreiða- og
bifreiðaljóskerum eigi síðar en kl.
7 í kvöld.
Bíóin. Gamla Bio sýnir „Dreng-
urinn mállausi". Nýja Bio sýnir:
„Klaustrið í Sendomir''.
Kolaverkfallið* Líkur eru tald-
ar á því, að saman dragi með