Alþýðublaðið - 20.09.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.09.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ arto komu wú med E3.«. Botníu. Johs. Hansens Enke. éCey til sölu, aðallega kúahey. Hestahey 20—30 hesta. — Uppl. hjá tSéRannQsi áZorð/jörð, Bankastr. 12. Sími 313. Æarnasfíólinn. T*róf 8 og 9 ára gamalla barna, sem skólanefnd Reykjavíkur hefir boðað, verður haldið í barnaskólahiísinu þessa daga: Fimtudaginn 23. þ. m. fyrir drengi úr Austurbænum (fyrir ofan Lækjargötu og Fríkirkjuveg). Föstudaginn 24. þ. m. fyrir stúlkur úr sama bæjarhluta. Laugard. 25. þ. m. fyrir drengi eg stúlkur úr öðrum hlutum bæjarins. Prófið byrjar kl. 9 árdegis. Þau börn sem eitthvað hafa lært að skrifa, hafi með sér sýnis- horn af skrift sinni. Skólaskyldir drengir, sem eiga að vera i barnaskólanum næsta vetur, en voru ekki í honum í fyrra, komi til prófs í skólahúsinu föstudag 24. þ. m. klukkan 4 síðdegis og stúlkur, sem eins er ástatt um, komi laugardag 25. þessa mánaðar klukkan 4 síðdegis. cfSortan Æanssn. Xoti konnngnr. Eítir Upíon Sinclair. Fjórða bók: Eríðaskrá Kola konunqs. (Frh.). »Ójú, víst á eg við það“, sagði Hallur og horfði rólegur á bróð- nr sinn. „Þú heldur þá enn það, Edward, að mér sé engin alvaral“ „Drottinn minn, þú ert þá vit- skertut", sagði Edward. „Þú varst sjálfur uppfrá, þú heyrðir hvað eg sagði við vesl- ings mennina áður en eg fórl Og sarnt heldurðu, að eg f ró og næði geti horfið á brott og gleymt öllu samanl" Edward lét fallast á stól. Hann horfði litla stund þegjandi á Hall. Loksins sagði hacn hægt, en borginmannlega: „Segðu mér þá, hvað þú hefir gert, drengur rninn". Hallur sagði honum söguna, eins og hún gekk til. Þegar hún var á enda mælti Edward hálf- gert við sjálfan sig: „Þú verður hálfdrepinn áður en eg næ þér héðanl" En Hallur hló um leið og hann svaraði: „Enginn vegur til þess, Etíward. Pabbi er miljóna- mæringur, og þú hefðir bara átt að sjá, hve hæversklega námu- þjónninn fór með mig!" XXV. Helst hefði Edward kosið, að fá bróður sinn með sér samstund- is, en engin Iest fór fyr en seint um kvöldið. Hallur fór því upp á loft til að tala við vini sfna. Hann hitti Hartman og Moylan, Mary Burke og frú Zamboni og sagði þeim sögu sína. Og þegar hver neíndarmaðurinn af öðrum bættist í hópinn varð hann að endurtaka hana hvað eftir annað, Þeir voru nærri því ein3 hrifnir af henni og verkamennirnir hjá Reminitsky. Ef hægt væri að af- lýsa öll verkföll á eins broslegan hátt! Þau ræddu um framtíðina. Mo- ylan þurfti aftur heim til Western City og Hartrmn til skrifstofu sinnar í Sheridan og ætlaði hann þaðan að reyna að senda nýja skipulagsmenn til Norðurdalsins. Aðvitað mundi Cartwright reka alla þá í burtu, sem eitthvað hafði borið á í verkfallinu, og alla þá, sem eftirleiðis töluðu hátt um verklýðsfélag. En cýjir menn urðu að koma í staðinn og verklýðssambandið þekti umboðs- menn þá, sem útveguðu fólkið. Verkamennirnir í Norðurdalnum mundu því fá ritlinga um verk- lýðshreyfinguna á ýmsum tungu- málum. Þeir mundu fitma þá undir koddanum, eða f malnum, eða þeim mundi stungið f vasa þeirra meðan þeir voru að vinnu. ©liótoTÍðin í Kirkjustræti 2 (Herkastalanum) selur mjög vandaðan skófatnað svo sem: Karlmanna- og Verkamannastfg- vél, Barnastfgvél af' ýmsum stærð- um og sérstaklega vandað kven- skótau; há og lá stígvél af ýms- um gerðurn. Allar viðgerðir leyst- ar fljótt og vel af heudi. Komið og reynið! Virðingarfylst Ól. Th. Ritstjóri og ábyrgð&rjmáte Ólafur Friðriksson Prentsmiðjan Gutenberg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.