Alþýðublaðið - 20.09.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.09.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 éCausŒaupiiðin er að byrja, eada Iíka haustvörurnar komnar, og skal fátt eitt talið: Nýieg karlmannsföt úr svörtu Civioti, nýr sloppfrakki og nýleg- ur barnavagn (keyrður að frasnan) til sölu með tækifærisverði, á Hverfisgötu 90 miðháeð. Til sölu: Eldavél, jakki og vesti á meðalmann á Laufás- veg 17. verkarnönnuna og atvinnurekendum í Englandi. Hafa útgerðarmenn hér að sögn fcngið fregnir um það, að togarar héðan, sem út sigla með fisk, muni fá næg kol. Otto Jörensen símritari, var meöal farþega á Botníu í gær. Veiktist hann af ofkælingu er hann var á heimleið á Islandi 'síðast og var fluttur á sjúkrahús í Leith. Alls var hann 22 daga í Skot- landi og segir óróa mikinn og byltingahug í alþýðunni. Fri Antverpen er Björn Jak- obsson nýkominn. Hinir íslending- arnir sem suður fóru, ætluðu frá Antverpen um Holland og Þýzka- land til Danmerkur. Skipaferðir. í gær komu: Mk. Keflavik og mk. Guðrún frá Hafnarfirði af síldveiðum að norðan. Vínland frá Englandi, hlað- ið kolum. Botnia frá Kaupmanna- höfn með íjölda farþega. Suðurland kom í morgun frá Austfjörðum. Hljómleibar Bernbnrgs í gær- kvöldi tókust ágætlega. Yeðrið í morgan. Vestm.eyjar ... N, hiti 3,1. Reykjavík .... NNV, hiti 3,8. Isafjörður .... Iogn, hiti 2,5. Akureyri .... S, -r- 2,0. Grímsstaðir . . . logn, -r- 3,0. Seyðisíjörður . . N, hiti 2,6 feórsh., Færeyjar N, hiti 4,2. Stóru stafirnir merkja áttina. -5- þýðir frost. Loftvægishæð um mitt ísland. Loftvog stígandi, nema á ísafirði. Norðanátt á Suðurlandi, kyrt annarsstaðar. Útíit fyrir kyrt veður fyrst um sinn. Búsáhöld: Kaffikönnur, Pottar, Katlar, Kaffi- brúsar, Skaptpottar; Flautukatlar, Kaffidósir, Mjólkursigti, Eldhús- lampar, Brauðhnífar, Söx, Kaffi- bakkar, Handklæðahaldarar, Eld- húsvogir, Skeiðar smáar og stórar, Hnífapör, Hnífapúlver, Fægilögur, Kertastjakar, Brauð ogKaffibakkar. Eldskörungar. Lampaglös, Lampakveikir, Þvotta- borð, Ofnsverta,Tauklemmur, Fata- snagar, Speglar, Hengilásar, Vasa- hnífar, Dolkar, Göngustafir o. fl. Leirvara: Diskar, Boilapör, Vatnsgiös, Tar- fnur, Kartöfluföt, Fiskaföt, Kaffi- stell á 38 og 42 krónur. Hrísmjöl, Sagomél, Semolíngrjón, Bláber. Vekjaraklukkur, Straujárn, Kökuform, Tertuform, Pönnur, Vöfflujárn, Dyramottur, Skóiatöskur, Handtöskur. Olíubrúsar 3, 4, 5, 6, 8 og 10 lítra, Skóflur, Vatnsfötur, Olíutregtir, Skólpfötur, Prímusar, Sorpskúffur, Kolaausur, Handkústar, Strákústar, Potta- skrúbbar o. fl. Saumur allskonar, Hamrar og Sagir. Mjndarammar, Nælur, Hálsfestar, Hringir, Munn- hörpur, Sparibyssur o. m. fl. Kaffl, Sykur, Matvara. Smjörliki, Ostar, Mjólk. Spyrjið um verð á ofangreiadum vörum, og er þið hafið lagt það niður fyrir ykkur, munuð þið komast að raun um að hér sé bezt að stinga niður staf sínum hvað verzlun snertir, alt svo lengi, sem fólki er frjálst að verzla þar sem því sýnist og það áíítur bezt. • • JíM ©gm. (Bóósson. Laugaveg 63. Sími 330. Athugið. Hérraeð skal athygli heiðraðra viðskiftavina vakin á því, að eg hefi annað verkstæði á Laufásveg 25. Þar er gert við föt (pressuð, þvegin, bætt o. fl.), Ennfremur er saumað alt, sem lýtur að kven- og karlmannafatnaði. Verkstæði mitt og búð, er á sama stað og áður, Laugaveg 6, sv« fyrir viðskiftavinina er það sama, á hvorn staðinn þeir koma. O. Rydelsborg' Lauiásveg S5, Sími 510. Langaveg <5. Tilkynnin Þeir, sem hafa hugsað sér að fara í Skeiðaréttir þann 24. þ. m., eru beðnir að gefa sig fram við bifreiðaafgreiðsluna í Söluturninum, Símar 716 og 880.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.