Morgunblaðið - 04.01.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.01.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1984 31 LLIPN ■■ 7Ronn Sími 78900 Jólamyndin 1983 nýjaila James Bond-myndin: Segðu aldrei aftur aldrei SEAN CONNERY i JAME5 BONDOO? Æ Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks í hinni splunkunýju mynd Never say never again. Spenna og grin i hámarki. Spectra meö erkióvininn Blofeld veröur aö stööva, og hver getur þaö nema James Bond. Stærsta James Bond opnun í Bandaríkjunum frá upphafi. Aöalhiutverk: Sean Connery, I Klaua Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sam „M“. Byggö á sögu: Kevin McClory, lan Flaming. Framleiöandi: Jack Schwartzman. Lelkstjóri: '**n Kershner. Myndin ar | Sýnd kl. 3, 5.30 og 9 og 11.25. Haskkaö varö. Skógarlíf og Jólasyrpa Mikka Mús WALIDISNEYS STIItllNE KUOSff HCMMCOLOB K2 - flíÍCREY'S Acrristíras pí' CAROIi I Einhver sú alfrægasta grin- mynd sem gerö hefur veriö. Ath.: Jólasyrpan meö Mikka | Mús, Andrés önd og Frænda Jóakim ar 25 mfn. löng. Sýnd kl. 3 5 og 7. Sá si< //h jrir P Frábær og jafnframt hörku- spennandi stórmynd. Aðal- | hlutverk: Lewis Collins, Judy Davis. Sýnd kl. 9 og 11.25. Bönnuö innan 14 ára. A FRANCO ZEFFIRFLLI FILM La Traviata Sýnd kl. 7. Hœkkaö varö. Seven I Sjö glæpahringir ákveöa aö sameinast í eina heild og hafa aöalstöðvar sinar á Hawaii. Sýnd kl. 5, 9.05 oo 11. Dvergarnir Sýnd kl. 3. Zorro og hýra sverðið Sýnd kl. 3, 5 og 11. Herra mamma (Mr. Mom) Sýnd kl. 7 og 9. Ath.: Fullt varö ( sal 1. Afsláttarsýningar 50 kr. ménudaga — til föstudags kl. 5 og 7. 50 kr. laugardag og sunnudaga kl. 3. Málverk óskast Óska eftir aö kaupa málverk eftir Kjarval eöa Ásgrím. Þeir sem vilja selja slík málverk sendi uppl. til Mbl. merkt: „Málverk — 1932“. esió reglulega af ölkim fjöldanum! Sími 82266: Kvennatimar i badminton 6 vikna námskeið aö hefjast. Einkum fyrir heimavinn- andi húsmæöur. Holl og góö hreyfing. Morguntímar, dagtímar. Leiöbeinandi Garöar Alfonsson. Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur, Gnoöarvogi 1. Bolholt y Suðurver Sími 36645. Sími 36645. Allt á fullt 9. janúar. aii» á «..ii» o ^ v Allt á fullt 9. janúar. Nýtt námskeið hefst 9. janúar. Líkamsrækt og megr- un fyrir dömur á öll- um aldri. 50. mín. æfingakerfi meö músik. Morgun-, dag- og kvöldtímar. Tímar tvisvar eöa fjór- um sinnum í viku. Lausir tímar fyrir vaktavinnufólk. Almennir framhaldsflokkar og lokaöir flokkar. Fyrir þær sem eru í megrun 3ja vikna kúrar. Tímar fjórum sinnum í viku. Mataræöi, vigtun, mæling. 50 útna kerfi JSB með músik Veriö brúnar og hraustar allt árið. Sólbekkirnir eru í Bolholti. Einnig ný Ijós í Suðurveri. Sauna og góö búnings- og baðaöstaöa á báðum stöðum. Stuttir hádegistímar í, Bolholti. 25. mín. æf-í^ ingatími. 15. mín. Ijós. Kennsla fer fram á báöum stöð- um. Kennarar í Bolholti: Bára og Anna. Kennarar í Suöurveri: Bára, Sigríður og Margrét. Líkamsrækt JSB Suðurveri, sími 83730 — Bolholti 6, sími 36645.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.