Alþýðublaðið - 13.10.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.10.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞ?ÐUB£íA!Ð!Ð fliðsteiBB Eyjólfssoi Laugavegi 34 — Simi 1301. Klæðaveizlun & saumastofa. Útsalan heldtir áfram þessa viku. Regnfrs kkar, Karimannaföt o. fi. selt afar-ódýrt. Karlmannaföt, tvíhneppt og einhneppt, tvíhneppt vesti, víðar bnxnr. Mest úrval. Rezt verð í S o f f í u b ú 9. varðardóttur og Þorvald Brynj- ólfsson járnsmið. Heimili þeirra er á Grettisgötu 43. Gengi erlendra mynta hér í dag: Sterlinigspund kr. 22,15 Dollar — 5,721/4 100 dan-skar krónur — 125,50 — norskar — — 126,12 — mörk pýzk 133,97 — frankar franskir — 22,78 — belgar belgiskir — 80,32 — svissn. frankar — 112,95 — gyllini hollenzk — 224,36 — pesetar spænskir — 52,08 — lírur ítalskar 29,81 — tékkóslóvn. kr. — 17,26 I morgun var ekki búið að skrá sænskar kr. hér. Ísleuzka krónan. í dag er hún í 65,21 gullaurum. Sjómannafélag Hafnarfjarðar. heldur fund annaö kvöld kl. 8V2 í bæjarfúnigssalnum þar. Á dagskrá eru samningauppsögn út- gerðarmannia og kosning sanm- ingsnef nd arman ns. Félagar eru beðnir að fjölmenna og koma stundvíslega. Verkalýðsfélag Keflavikur. er nú gengið í Alþýðusambaind íslands. í stjórn félagsins eru Axel Bjömsson formaður, Krist- inn Jónsson gjaldkeri, Hannes Jónsson ritari, Þ. P. Sigurjónsson og Valdimar Guðjóns. Mullerskólinn. Sökum pess, að verið er aÖ breyta húsnæði Mullersskólans, verður kensla að falla niður í skólanum á morgun, fimtudag, föstudag og að líkindum einnig á laugardag. Þegar kenslan byrjar aftur verður pað tilkynt hér í blaðinu. Mvnð es* að fffétta? Nœturlœknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, simi 2234. Finnlandsbanki hefir horfið frá gullinnlausn. Síðar: Forvextir hafa verið hækkaðir um 1 0,o í 9o/o. (Símfregn 12. okt.) Haröœti þykir mér gott. Samt er mér illa við að eta fisk, sem er mikið rottuétinn. Ef fisku'r er sæmálega barinn, hverfa tannaför- in að ruestu leyti. Em pað pví vinsamleg tilmæli mín, að kaup- menn tækju þann sið upp, að selja að eins barimi harðfisk. Oddur Sigurgeirsson, Oddsbæ. Pjófóttur háskólakennari. i sumar fcom norskur prófessor, bú- ,settur í Ameríku, heim til Noregs í kynnisför. Meðal annars fór hann og skoðaði bústað Garborgs á Knutaheio. Prófessorinn er haldinn safnarafíkn og safnar því alls konar gömlu skrani. Á Knu- taheio sá hainn gamla trésfcó og yfirhöfn, er Garborg hafði átt — og prófessorinn gerði sér lítió fyrir og stal hvorutveggja. — Nú eru Norðmenn að reyna að heimta pýfið aftur til sín. Togararnir. „Hannes ráðherm' kom af veiðum í morgun með um 2600 körfur ísfiskjar og >„Ot- ur“ með 700 körfur. — Enskur togari kom hingað í dag. Var: hann að skila af sér fiskileið- sögumanni. „Skúli fógeti“ kom í dag úr Englandsför. Skipafrétfir. „Alexandrína drottning“ ltom í nótt frá út- löndum. „Suðurland“ fór í dag í Borgarnessför. —1 í gær kom fisk- tökuskip til Ásgeirs Sigurðssionar og annað (af höfnum hérlendis) til „Kveldúlfs“. Ríkislán Þjódverja. Frá Basel er símað 12. okt. (U. P. FB.): Alþjóðabankinn hefir fallist á framlengingu til priggja mánaða á sínum hluta af 100 dolara-millj- óina láninu, sem Þýzkaland fékk í júnímánuði síðastliðnum. — Talið er, að sammingaumleitanir um framlengingu við aðra þátttak- endur í lánveitingunni séu um pað bil að hefjast. Finskir peningar fallff. Frá K.- höfn símar fréttaritari FB. 12. okt.: Erlendur gjaldeyrir hækk- Étði í dag í Finnlandi um 250/0, pá er tilkynt hafði verið, að ho-rf- ið hefði verið frá gullinnlausn ag forvextir hækkaðir. Skátafélagid Ernir. Á hluta- veltu félagsins í fyrrad. komu upp pessi númier í happdrættinu: Nr. 92 (75 kr,), 402 (3 lömb), 2211 (25 kr.), 2363 (silfurskál), 59 (15 krónur)'. Munanna sé vitjað til gjaldkera féliagsins, Þórarins Björnssonar í timburverzlun Árna Jónssonar. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 3 stiga hiti í Reyikjavík, á Seyðis- firði 0; frostlaust í bygð (par1 sem veðurfregnir greina). Otlit á Suðvesturlandi vestur um Faxa- flóa: Minkandi vestanátt í dag, en dálítil snjó- eða slyddu-él. Vaxiandi suðaustanátt og regn pegar líður á móttina. U. M. F. „Velvakctndi“ heldur fund í kvöld kl. 8V2 í Kaup- pingssalnum. U. M. F. „Baldur“ heimsækir og eru félagar pví beðnir að m-æta vel. Félagi. Afbrgdissamnr bifreíðarstjóri. Bifreiðarstjóri nokkur í París var svo hræddur um konu sína fyrir kunningja sínum, að hann sat fyrir honum ltvöld eitt og skaut á hann tveim skotum, en pó án pess að hitta. Nokkrir menn sáu petta og urðu peir svo æfir, að peir kölluðu á fólk, er gekk fram hjá, og safnaðist par pví saman í einni svipan mikill fjöldi nxanna. Var biireiðarstjórinn tekinn — og drepinn af æstum fjöldanum. Fjöhku'da frýs til bana. Nýlega fundust hjón með dóttur sín-a í Alpafjöllum. Hafði fólkið friosið til bana. Einkennilégt hressingarhœii. í Aix-le-Batos í Alpafjöllum í SViss hefir verið reist einkennilegasta Á morgun verður slátrar saiiðum úr Skaftatellsspíu og fé úr Bísknpstanpii. Á fimtudaginn verður einnig slátr- að fé úr Biskupstungum. Slðtrfélagifi ,,Dettifoss“ fer annað kvöld klukkan 8 til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur og kern r hingað aftur. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. ,,Gullfoss“ fer annað kvöld klukkan 10 til Breiðafjarðar og Vest- fjarða. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun og vörur afhendist fyrir sama tíma. hressingarhæli hieimsins. Það er eins og mylna í 1-aginu, og eru rúm sjúklingannia innan í hinum svo nefndu vængjum. Er vængj- unum svo snúið og geta sjúkling- arnir þannig notið sólarinnar all- an daginn. Nýkominn drengjanærfatnaður í öllum stærðum, Verzlunin Skóga- foss, Laugavegi 10. ES ykkup vantar húsgogn ný sem uotisð, pá komið i Fornsðluna, Aðalsteæti 16. Simi 1529—1738. Lifffir og hjortu Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. ALÞYÐUPRENTSMIÐJ AN Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentua svo sem eríiljóó, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv„ og afgreiðii vinnuna fljótt og viö réttu verði. xxx>ooc<x»<xx Boltar, rær og skrúf ur. V ald. Poulsen, Klapparstíg 29. Siini 24, x>oooooooooo< BarnafataverzlniiiiB Laugavegi 23 (áður á Klapparstíg 37). Tilbúinn uugbarnafatnaður fyr- irliggjandi og saumaður eftir pöntunum. Flúnel, léreft og bróderingar, meira úrval en annarsstaðar. Sírni 2035. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.